Fíkn

Fréttamynd

Ný úrræðaleitarvél á eittlif.is

Sérsniðin leitarvél er nú aðgengileg á vefnum eittlif.is en henni er m.a. ætlað að auka sýnileika úrræða fyrir ungmenni í vanda og auðvelda þeim og aðstandendum þeirra að finna upplýsingar og aðstoð.

Innlent
Fréttamynd

(fag)Mennskan

Allt frá því að hópur frumkvöðla stofnaði SÁÁ hefur verið haft að leiðarljósi að veita þeim stuðnig sem orðið hafa fíkn að bráð.

Skoðun
Fréttamynd

„Sið­blinda af­ætan“

Ég á vin. Ekki minn elsti, engin æskuvinur en vinur samt sem áður. Við kynntumst árið 2008 í Kaupmannahöfn innan vissra tólf spora samtaka. Hann var að díla við fíknisjúkdóm eins og ég sjálfur hafði gert nokkrum árum áður.

Skoðun
Fréttamynd

Herra Hnetu­smjör prófar ópíóða

Í spjalli hjá Sölva Tryggvasyni deildi Herra Hnetusmjör (Árni Páll Árnason) sögu úr lífi sínu áður en hann varð edrú fyrir nokkrum árum. Þá hafði hann prófað ópíóðan oxycodine.

Skoðun
Fréttamynd

Alkóhólismi föður míns hefur litað allt mitt líf

Sigrún Ósk Kristjánsdóttir er orðin ein reynslumesta og vinsælasta fjölmiðlakona landsins. Á undanförnum árum hefur hún vakið gríðarlega mikla athygli fyrir þættina Leitin að upprunanum sem hafa verið á dagskrá á Stöð 2.

Lífið
Fréttamynd

Samþykktu einróma að stuðla að opnun neyslurýma

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti einróma í dag að stuðla að opnun neyslurýma í Reykjavík. Í bókun meirihluta borgarstjórnar segir að rannsóknir hafi sýnt að skaðaminnkandi aðgerðir dragi úr neikvæðum og hættulegum afleiðingum notkunar ávana- og fíkniefna.

Innlent
Fréttamynd

„Ekki margir sem deyja úr blæðandi magasári“

Skaðaminnkunarúrræðið Frú Ragnheiður ætti að vera flestum landsmönnum vel kunnugt, en þar er um að ræða sérútbúin bíl sem keyrir um höfuðborgarsvæðið og veitir heimilislausum einstaklingum skaðaminnkandi þjónustu í formi heilbrigðis- og nálaskiptaþjónustu.

Lífið
Fréttamynd

Heróínneysla færst í aukana í faraldrinum

Minna framboð er af lyfseðilsskyldum lyfjum á svörtum markaði og fólk virðist farið að sækja í heróín. Kórónuveirufaraldurinn hefur haft margvísleg áhrif í för með sér, að sögn verkefnastýru Frú Ragnheiðar. 

Innlent
Fréttamynd

„Bíllinn þarf að vera traustur og núverandi bíll er það ekki“

Í gær var sett af stað söfnun fyrir nýjum sérútbúnum bíl fyrir verkefnið Frú Ragnheiður. Bílinn keyrir um höfuðborgarsvæðið og veitir fólki sem notar vímuefni í æð og heimilislausum einstaklingum aðstoð. Verkefnið er 11 ára en á síðasta ári þjónustaði Frú Ragnheiður 519 einstaklinga í um 4.200 heimsóknum

Lífið
Fréttamynd

Hvíti bíllinn Frú Ragn­heiður

Klukkan er 18:00 og þriggja manna hópur sjálfboðaliða safnast saman á lítilli skrifstofu við Efstaleiti 9. Fjórði sjálfboðboðaliðinn er á bakvakt tilbúinn til að aðstoða vaktina ef þörf er á.

Skoðun
Fréttamynd

Það geta ekki allir verið Bubbi

Í vikunni hlustaði ég á ágætt spjall Bubba við Sölva Tryggvason. Það var margt mjög skemmtilegt í þessu viðtali og ég hló oft upphátt.

Skoðun