Bandaríski fótboltinn

Fréttamynd

Þorleifur spilaði í sigri Houston Dynamo

Þorleifur Úlfarsson spilaði 23 mínútur í 1-3 sigri Houston Dynamo á útivelli gegn Inter Miami í MLS deildinni í nótt. Arnór Ingvi Traustason kom ekki við sögu í tapi 0-1 New England Revolution gegn New York Red Bulls.

Fótbolti
Fréttamynd

Félagið hans Beckham vill fá Messi

Jorge Mas, annar af eigendum bandaríska knattspyrnufélagsins Inter Miami, vill ólmur fá Argentínumanninn Lionel Messi í sínar raðir. Mas á stóran hlut í Miami en meðeigandi hans er David Beckham.

Fótbolti
Fréttamynd

Þungavigtin: Gummi Tóta kveður New York í úrslitaleiknum

Guðmundur Þórarinsson er búinn að fá nóg af því að fá ekki traustið hjá þjálfara New York City þrátt fyrir að skila hvað eftir annað frábærri frammistöðu inn á vellinum. Guðmundur átti mikinn þátt í því að lið hans spilar til úrslita um titilinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk sömu með­ferð og Ron­aldo

Landon Donovan, einn besti knattspyrnumaður í sögu Bandaríkjanna, fékk styttu sér til heiðurs fyrir utan heimavöll LA Galaxy en hann lék með liðinu frá 2015 til 2014. Styttan minnir um margt á fræga styttu sem gerð var til heiðurs Cristiano Ronaldo.

Fótbolti
Fréttamynd

Arnór kom inn á í sigri | Guðmundur og félagar töpuðu

Leikið var í bandarísku MLS deildinni í knattspyrnu í nótt. Arnór Ingvi Traustason og félagar hans í New England Revolution eru enn langefstir í austur deildinni eftir 2-1 sigur gegn Orlando City en Guðmundi Þórarinssyni og félögum hans í New York City FC mistókst að styrkja stöðu sína í þriðja sætinu þegar þeir töpuðu 1-0 gegn nágrönnum sínum í New York Red Bulls.

Fótbolti
Fréttamynd

Guðmundur Þórarinsson lagði upp í sigri

Guðmundur Þórarinsson og félagar hans í New York City FC unnu góðan 2-1 sigur gegn FC Cincinnati í bandarísku MLS deildinni í knattspynu í nótt. Guðmundur lagði upp jöfnunarmark leiksins.

Fótbolti