Blak

Fréttamynd

Landsliðsfólk borgar svo leikirnir fáist sýndir á RÚV

Grétar Eggertsson, formaður Blaksambands Íslands, segir fréttaflutning villandi um kostnað landsliðsfólks í blaki af útsendingum RÚV frá landsleikjum. Afreksfólk í greininni þarf hins vegar að standa straum af eigin afrekum, og útsendingakostnaður RÚV fellur undir það.

Sport
Fréttamynd

Sýkt vatn á hóteli eyðileggur fyrir íslenska landsliðinu

„Við náum alveg í lið, en þjálfarinn okkar bað okkur um að láta vita ef við sæjum ekki fram á að geta klárað leikinn,“ segir Thelma Dögg Grétarsdóttir, landsliðskona í blaki. Matareitrun hefur herjað á liðið fyrir leikinn gegn heimakonum í Svartfjallalandi í dag.

Sport
Fréttamynd

Feðgar spiluðu saman í efstu deild

KA vann Þrótt Fjarðabyggð 3-0 í efstu deild karla í blaki í gærkvöld en leikurinn var sérstaklega áhugaverður fyrir þær sakir að feðgar léku saman með liði heimamanna í Neskaupstað.

Sport
Fréttamynd

Sögulegur sigur íslensku stelpnanna í Danmörku

Íslenska stúlknalandsliðið í blaki, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann sögulegan sigur Norður-Evrópumótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. Liðið vann fyrstu gullverðlaun sem Ísland hefur unnið á slíku móti í flokki U17- eða U19-landsliða.

Sport
Fréttamynd

Ísland nældi í gull

Ísland vann Færeyjar í úrslitaleik Smáþjóðamóts kvenna U-19 ára lansliða í blaki. Leikið var á Laugarvatni. Þurfti gullhrinu eða úrslitahrinu til þess að gera út þennan fimm hrinu leik

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.