Dæmdur nauðgari fær ekki að gista í Ólympíuþorpinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2024 06:31 Steven van de Velde er mættur til Parísar og það lá vel á honum í gær. Getty/Maja Hitij Hollenski blakarinn Steven Van de Velde mun taka þátt í Ólympíuleikunum í París en hann fær aftur á móti ekki leyfi til að gista í sjálfu Ólympíuþorpinu með hinu íþróttafólkinu á leikunum. Hollenska Ólympíunefndin gaf þetta út í gær. Nefndarmenn hafa unnið í því að koma í veg fyrir hörð viðbrögð við því að Van de Velde keppi á leikunum. Hann má meðal annars ekki tala við fjölmiðla á leikunum. Le beach-volleyeur néerlandais Steven Van de Velde, écroué en 2016 pour viol sur mineure, pourra bien prendre part aux Jeux de Paris 2024L’athlète de 29 ans sera cependant mis à l’écart du village olympique et interdit de contact avec les médias➡️ https://t.co/f6EXpmo8CE pic.twitter.com/QuUC2O452V— Le Parisien (@le_Parisien) July 22, 2024 Hinn 29 ára gamli Steven Van de Velde er í standbakslandliði Hollendinga en keppnin í standblakinu fer fram fyrir framan Eiffel turninn. Van de Velde er í liði með Matthew Immers. Árið 2016 var Van de Velde, þá nítján ára gamall, dæmdur sekur fyrir að nauðga tólf ára breskri stelpu sem han hafði kynnst á Facebook og mælt sér mót við. Það varð að heimsfrétt þegar það kom í ljós að hann væri að keppa á leikunum. Van de Velde var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sat inni í heimalandinu. Honum var sleppt eftir tólf mánuði fyrir góða hegðun. „Þetta er hræðileg saga og við skiljum vel að það verði viðbrögð við þátttöku hans þar sem að þetta var svo gróft,“ sagði Anders Mol sem keppir fyrir Norðmenn í strandbaki. Norðmenn mæta einmitt Hollendingum í riðlakeppninni en sá leikur fer fram föstudaginn 2. ágúst. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie) Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira
Hollenska Ólympíunefndin gaf þetta út í gær. Nefndarmenn hafa unnið í því að koma í veg fyrir hörð viðbrögð við því að Van de Velde keppi á leikunum. Hann má meðal annars ekki tala við fjölmiðla á leikunum. Le beach-volleyeur néerlandais Steven Van de Velde, écroué en 2016 pour viol sur mineure, pourra bien prendre part aux Jeux de Paris 2024L’athlète de 29 ans sera cependant mis à l’écart du village olympique et interdit de contact avec les médias➡️ https://t.co/f6EXpmo8CE pic.twitter.com/QuUC2O452V— Le Parisien (@le_Parisien) July 22, 2024 Hinn 29 ára gamli Steven Van de Velde er í standbakslandliði Hollendinga en keppnin í standblakinu fer fram fyrir framan Eiffel turninn. Van de Velde er í liði með Matthew Immers. Árið 2016 var Van de Velde, þá nítján ára gamall, dæmdur sekur fyrir að nauðga tólf ára breskri stelpu sem han hafði kynnst á Facebook og mælt sér mót við. Það varð að heimsfrétt þegar það kom í ljós að hann væri að keppa á leikunum. Van de Velde var dæmdur í fjögurra ára fangelsi og sat inni í heimalandinu. Honum var sleppt eftir tólf mánuði fyrir góða hegðun. „Þetta er hræðileg saga og við skiljum vel að það verði viðbrögð við þátttöku hans þar sem að þetta var svo gróft,“ sagði Anders Mol sem keppir fyrir Norðmenn í strandbaki. Norðmenn mæta einmitt Hollendingum í riðlakeppninni en sá leikur fer fram föstudaginn 2. ágúst. View this post on Instagram A post shared by Her Sport (@hersport.ie)
Ólympíuleikar 2024 í París Blak Mest lesið Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Íslenski boltinn Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma Enski boltinn Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Íslenski boltinn „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Fótbolti Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Sport „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Handbolti Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Bonmatí vann þriðja árið í röð Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Dagskráin í dag: Glódís Perla, Besta kvenna gerð upp, VARsjáin og Lokasóknin Viðurkennir að vítið sem Víkingur fékk hafi ekki átt að standa Rooney segir tölvuspil hafa hjálpað Man Utd á sínum tíma „Fannst við klárlega með miklu fleiri og betri færi“ „Eins og í lífinu er kastað í þig allskonar skít“ Höskuldur um vítaspyrnudóminn umdeilda: „Grimmt að dæma hendi á þetta“ Meistararnir með ósannfærandi sigur á nýliðum Pisa Bonmatí vann þriðja árið í röð Kári Kristján semur við Þór Akureyri De Zerbi sá rautt í sigri sinna manna á PSG Barcelona án tveggja öflugra leikmanna næstu vikurnar Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Hörður Björgvin búinn að finna sér nýtt lið Sá þyngsti til að snúa sparki í snertimark Segir Man. City hafa verið beitt ósanngirni fyrir stórleikinn Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Markatalan 10-1 eftir að Lárus Orri fann liðið sitt Mætti tveimur mínútum of seint og var settur á bekkinn Fóru yfir breytta nálgun Guardiola: „Þetta var 7-3-0 á tímabili“ Í vanda eftir að hafa sýnt löngutöng Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Gullboltinn veittur í kvöld: Dembélé líklegastur til að hreppa hnossið en PSG á leik Aldrei verið minna með boltann í sex hundruð leikjum Sjáðu vítadóminn í Víkinni og öll mörk gærdagsins Guðmundur rekinn frá Fredericia Haaland sýndi morðhótun eftir að hafa náð Solskjær Forsetinn lýsti yfir þjóðhátíð í Botsvana Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn
Uppgjörið: Valur - Breiðablik 1-1 | Hádramatískar lokamínútur skiluðu Valsmönnum stigi Íslenski boltinn