Fréttamynd

Sögulegur sigur íslensku stelpnanna í Danmörku

Íslenska stúlknalandsliðið í blaki, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, vann sögulegan sigur Norður-Evrópumótinu sem fram fór í Ikast í Danmörku. Liðið vann fyrstu gullverðlaun sem Ísland hefur unnið á slíku móti í flokki U17- eða U19-landsliða.

Sport
Fréttamynd

Ísland nældi í gull

Ísland vann Færeyjar í úrslitaleik Smáþjóðamóts kvenna U-19 ára lansliða í blaki. Leikið var á Laugarvatni. Þurfti gullhrinu eða úrslitahrinu til þess að gera út þennan fimm hrinu leik

Sport
Fréttamynd

Blaksamband Íslands aflýsir tímabilinu

Stjórn Blaksambands Íslands gaf í dag út tilkynningu þess efnis að tímabilinu í heild sinni yrði nú aflýst. Engir meistarar verða því krýndir í ár. Tilkynninguna má finna í fréttinni.

Sport
Fréttamynd

Strandblak í mikilli sókn

Strandblaksiðkun hefur farið sívaxandi á Akureyri og nágrenni með tilkomu strandblaksvalla í Kjarnaskógi og víðar.

Innlent
Fréttamynd

Tap gegn Kýpur í síðasta leik

Íslenska karlalandsliðið í blaki tapaði öllum leikjum sínum á Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi eftir tap í síðasta leiknum á móti Kýpur.

Sport
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.