Ívar Halldórsson

Fréttamynd

Ryðgaðir lyklar

Í stað þess að röfla yfir því sem aðrir eru ekki að gera, getum við byrjað að gera það sem við erum ekki að gera.

Skoðun
Fréttamynd

Besservisseravísur

"Fjölbreytileiki“ er orð sem forsetinn notaði í ávarpi sínu til að vísa í framtíð þar sem manneskjur bera virðingu hvor fyrir annari, þrátt fyrir mismunandi lífsviðhorf.

Skoðun
Fréttamynd

Óreyndir öryggisverðir

Nú í jólaösinni fjölgar öryggisvörðum í verslunum. En hvaðan koma allir þessir öryggisverðir? Ekki eru þeir til á lager hjá öryggiseftirlitsfyrirtækjunum. Og ekki vaxa þeir á trjánum.

Skoðun
Fréttamynd

Pólitíski pókerinn

Það var vilji þjóðarinnar að ganga fyrr að kjörkössunum. Skjótt var brugðist við og blásið til kosninga fyrr en ella. Loks þegar vilji þjóðarinnar kom upp úr kjörkössunum virtist vilji þjóðarinnar litlu máli skipta.

Skoðun
Fréttamynd

Þegar réttrúnaðurinn hitti ömmu sína

Það er mjög pirrandi að heyra bara aðra hliðina á mikilvægum málum í fjölmiðlum. Ég vil heyra báðar hliðar, bæði með og á móti, og mynda síðan mína eigin afstöðu í kjölfarið.

Skoðun
Fréttamynd

Nestisbox 2.1

Barnakosningarnar yljuðu mér um kosninga-hjartarætur í kosningasjónvarpinu um daginn.

Skoðun
Fréttamynd

„Maðurinn er heilabilaður!“

Það fer fyrir brjóstið á mér þegar ég heyri orðið "heilabilaður“ notað til að lýsa ástandi einstaklings sem þjáist af einhverri tegund heilaskaða eða heilasjúkdómi.

Skoðun
Fréttamynd

Villta vestrið

Í bítið á Bylgjunni fékk til sín góða gesti þann 13. október sem kynntu framtakið "Ekki hata“, sem er frábær vitundarvakning gegn ofbeldi á netinu.

Skoðun
Fréttamynd

Fýla eða framsókn

Mig langar til að trúa því að kjörnir fulltrúar flokka séu að vinna fyrir fólkið í landinu fyrst og fremst.

Skoðun
Fréttamynd

Velvildin í vaskinn

Ég fór í gossjálfssalan og fjárfesti í ískaldri Pepsi Max flösku. Kvikmyndin var að hefjast og ég náði að koma mér fyrir miðsvæðis í salnum fyrir framan hvíta bíótjaldið.

Skoðun
Fréttamynd

Sandkassasiðferði

Þjóðin bíður nú eflaust eftir næstu uppfærslu "Nýrasistalistans“ sem Sandkassinn birtir með einkennilegri reisn. Mannorð hvers skyldu þeir ákveða að sverta næst?

Skoðun
Fréttamynd

Fyrsta alheimsákvörðunin

Í þættinum Sprengisandi var tekin upp áhugaverð umræða um alheiminn og trúna. Þessi umræða orsakaði vangaveltur hjá mér.

Skoðun
Fréttamynd

Skattaþrælarnir og börnin þeirra

Ég ætti ég hatt myndi ég hiklaust taka ofan fyrir Jakobi Frímanni fyrir að hugsa út fyrir ríkiskassann og gagnrýna stillingu vogarskála fjármálakerfis okkar.

Skoðun
Fréttamynd

Evrópa er skotmark

Það er engin hending að tugir manna urðu fórnarlömb hryðjuverkaárásar á þjóðhátíðardegi Frakka.

Skoðun
Fréttamynd

Þögn

Ég ætla nú ekkert að fara að setja út á fréttaflutning hérlendis....eða jú, það er nákvæmlega það sem ég ætla að gera.

Skoðun
Fréttamynd

Aðgát skal höfð...

Hér vil ég aðeins, í ljósi gagnrýni á orðaval í umræðunni um múslima í fjölmiðlum, leggja til að allt venjulegt fólk njóti sama vafa, óháð hverju það trúir eða hvar það býr.

Skoðun
Fréttamynd

Þvílík veisla!

Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem haldin var í Svíþjóð að þessu sinni var konunglegt hlaðborð af lifandi skemmtidagsskrá í tali, gríni dansi og tónum.

Skoðun
Fréttamynd

Davíð og Golíat Grímsson

Hinn pólitíski sunnudagaskóli var á Sprengisandi á Bylgjunni þennan fallega sunnudagsmorgun, og kom boðskapur dagsins mörgum á óvart.

Skoðun
Fréttamynd

Fréttalottó

En svona í alvöru, sem dyggur hlustandi morgunfrétta á sunnudagsmorgnum finnst mér því miður fyrirsjáanlegar "copy-paste" fréttir af næturlífi miðborgarinnar vera allt of stórt hlutfall umrædds fréttatíma.

Skoðun
Fréttamynd

Tónn fyrir tragedíu

Að hlakka til að fara í vinnuna er ekki sjálfsagður hlutur. Góður dagur í vinnunni kemur hreinlega ekki af sjálfu sér.

Skoðun