Skotland

Fréttamynd

Meiri stuðningur við sjálfstæði Skotlands

Stuðningur við sjálfstætt Skotland hefur aukist eftir að Boris Johnson varð forsætisráðherra Bretlands. Fátt virðist geta komið í veg fyrir stórsigur Skoska þjóðarflokksins á breska þinginu ef kosningar verða haldnar á næstunni.

Erlent
Fréttamynd

Tekur þátt í stærstu sviðslistahátíð heims

Uppistandarinn Snjólaug Lúðvíksdóttir tekur þátt í einni stærstu sviðslistahátíð heims, Fringe-hátíðinni í Edinborg. Snjólaug þarf að koma fram í 24 skipti á 26 dögum. Hún segir vel hafa gengið fyrir utan eina sýningu, þar sem þrír mættu.

Lífið
Fréttamynd

Drykkjarsalur Sigurðar jarls talinn fundinn

Fornleifafræðingar telja sig hafa fundið drykkjarsal Orkneyja­jarlsins Sigurðar digra. Frá Sigurði og öðrum jörlum eyjanna er sagt í Orkneyingasögu sem varðveitt er í Flateyjarbók.

Erlent