Föndur

Stefna á Íslandsmet í perlun armbanda: „Hver perla hefur sína sögu“
Í dag hófst fjáröflunar- og árvekniátak Krafts, stuðningsfélags fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur.

Páskaföndur fyrir börn á öllum aldri frá Hugmyndabankanum
Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem meðal annars má finna hugmyndir fyrir páskafríið. Hér að neðan má finna verkefni frá Margréti sem er hægt að framkvæma í fríinu og skapa fallegt páskaskraut og minningar með börnunum.

„Kollurinn minn er fullur af verkefnum sem eiga eftir að líta dagsins ljós“
Margrét Ýr heldur uppi miðlinum Hugmyndabankinn þar sem finna má hugmyndir að föndri og leikjum fyrir börn á öllum aldri. Hún er móðir, kennari og föndrari og sameinar það allt á miðlinum sínum.

Ótrúleg breyting með eingöngu málningu og matarsóda
Soffía Dögg Garðarsdóttir þáttastjórnandi Skreytum hús hér á Vísi er alltaf að leita að sniðugum leiðum til þess að breyta fallegum munum. Reglulega breytir hún því sem hún á heima og fer einnig á nytjamarkaði og nær sér í efnivið í skemmtileg DIY verkefni.

Legómeistararnir Brynjar og Mikael byggja risastóra eftirlíkingu af flugvél
Tveir ungir legómeistarar vinna nú hörðum höndum að því að klára risastóra eftirlíkingu af Icelandair-flugvél, sem fær að líta dagsins ljós á næstu dögum. Vélin er fjörutíu kíló og hefur verið í smíðum í tæpar sex hundruð klukkustundir. Strákarnir segja verkefnið vissulega hafa tekið á þolinmæðina en eru vonum kátir með afraksturinn.

Eyrugla stoppuð upp á Selfossi og fer í Grímsnes
Eyrugla, sem fannst dauð við sumarbústað í Grímsnesi síðasta sumar fær nú nýtt hlutverk því hún hefur verið stoppuð upp og fer aftur í Grímsnesið. Hamskeri, sem sá um verkið, segir mjög vandasamt að stoppa upp uglur.

Vildi takmarka skjátíma barna og bjó til spil fyrir örmagna fjölskyldur í sóttkví
Faðir sem missti vinnuna í fyrstu bylgju Covid-19 ákvað að afla sér tekna með því að hanna og framleiða samveruspilið Hvað í pabbanum ert þú að gera, þar sem aðal leikendur eru húsgögn á heimilinu. Hann segir mikilvægt að foreldrar skipuleggi skjálausar stundir með börnum sínum.

Hafa reist hæsta sandkastala í heimi í Danmörku
Búið er að reisa 21,16 metra háan sandkastala í Blokhus á norðvesturströnd Jótlands í Danmörku og ku hann vera sá hæsti í heimi.

Saumar ríkislögreglustjóra, Bernie Sanders og kórónuveiruna
Brúður í formi ríkislögreglustjóra, Bernie Sanders og kórónuveirukonan eru á meðal hundraða sköpunarverka Arndísar Sigurbjörnsdóttur

Ástarpungar í umbúðum frá kvenfélagskonum á Hvolsvelli
Kvenfélagskonur á Hvolsvelli slá ekki slöku við í heimsfaraldri því þær prjóna út í eitt því þær ætla sér að prjóna þrjú hundruð hluti í sérstöku áheitaprjóni.

Hannyrðir á tímum kórónuveirunnar
Munið þið eftir hruninu sem varð árið 2008? Með tilheyrandi erfiðleikum og von um að Guð myndi nú blessa Ísland. Fólk hamstraði dósamat og gekk í gegnum erfiða tíma, og því miður eru margir enn að eiga við afleiðingar þeirra tíma.

Tálgar fugla og rúntar um á rafmagnshlaupahjóli sínu 80 ára gamall
„Ég hætti ekkert að tálga fugla á meðan maður vaknar á morgnanna brosandi“, segir Úlfar Sveinbjörnsson, áttræður útskurðarmeistari, sem skera út fugla úr íslensku birki alla daga á Selfossi. Þegar hann er ekki að skera út skellir hann sér á rafmagnshlaupahjólið sitt.

Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna
Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt.

Litla föndurhornið: Frozen afmælisgjöf
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.

Litla föndurhornið: 100 prósent endurnýting
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi

Litla föndurhornið: Velkomin skilti
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.

Litla föndurhornið: Endurunninn bakki í jólagjöf til vinkonu
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um litla föndurhornið á Vísi.

Litla föndurhornið: Gjöf til stórrar fjölskyldu
Kristbjörg Ólafsdóttir sér um Litla föndurhornið á Vísi.

Litla föndurhornið: Hvert fór tíminn?
Jólaföndur 23. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur.

Litla föndurhornið: Mjög auðveldur niðurteljari
Jólaföndur 22. desember frá Kristbjörgu Ólafsdóttur.