Spænski handboltinn

Aron lék í öruggum sigri Barcelona | Óðinn Þór skoraði fjögur
Aron Pálmarsson var á sínum stað í liði spænska stórliðsins Barcelona er liðið vann góðan sigur í fyrstu umferð Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Óðinn Þór Ríkharðsson var einnig í eldlínunni í dönsku úrvalsdeildinni.

Aron markahæstur í risasigri
Aron Pálmarsson skoraði í kvöld sex mörk fyrir Spánarmeistara Barcelona sem virðast ekki frekar en fyrri ár ætla að vera í vandræðum með að vinna spænsku 1. deildina í handbolta.

Aron vann ofurbikarinn
Barcelona vann mjög svo sannfærandi sigur á Benidorm í spænska Ofurbikarnum í handbolta. Lokatölur tuttugu marka sigur Börsunga, 38-18.

Toppurinn á ferli Kristjáns Arasonar var fyrir nákvæmlega þrjátíu árum
Í dag eru þrjátíu ár síðan að Kristján Arason varð fyrstur Íslendinga til að verða Evrópumeistari í hópíþrótt.

Aron vill vera áfram hjá Barcelona: „Er ekki að segja umbanum að banka fast á aðrar dyr“
Aron Pálmarsson hefur hug á því að vera áfram hjá Barcelona er samningur hans við félagið rennur út eftir rúmt ár. Þetta staðfesti hann við Henry Birgi Gunnarsson í þættinum Sportinu í dag fyrir helgi.

Aron tók á sig högg en liðsstjórinn æðislegi slapp
„Auðvitað er þetta högg en það eru allir að þessu,“ segir Aron Pálmarsson sem þurfti að taka á sig 70% launaskerðingu, tímabundið, líkt og aðrir leikmenn Barcelona vegna kórónuveirukrísunnar.

Aron hefur verið meistari samfellt í 2927 daga
Aron Pálmarsson varð landsmeistari níunda árið í röð í gærkvöldi þegar Barcelona liðið var krýndur spænskur meistari í handbolta.

Virði leikmanna hrunið og spænska deildin gæti orðið áhugamannadeild
Arnar Freyr Theodórsson, umboðsmaður sumra af bestu handboltamönnum heims, segir markaðsvirði leikmanna hafa farið hratt niður á við. Hann óttast að spænska deildin breytist í áhugamannadeild.

Guðjón Valur með sjö meistaratitla eftir þrítugt
Guðjón Valur Sigurðsson vann ekki sinn fyrsta landsmeistaratitil fyrr en hann var orðinn 32 ára en sjá sjöundi kom engu að síður í hús hjá honum í dag.

Hættur við að hætta vegna Covid 19
Ætlaði að hætta eftir Ólympíuleikana en þarf nú að framlengja ferilinn um eitt ár.

Aron og samherjar lækka um 70% í launum
Barcelona bregst við tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins.

Magnað mark Atla frá síðustu öld | Myndskeið
Þegar nær allar íþróttafréttir eru litaðar á einn eða annan hátt af kórónuveirunni er gaman að rifja upp skemmtileg tilþrif. Að þessu sinni er það mark fyrrverandi landsliðsmannsins Atla Hilmarssonar.

Benidorm engin fyrirstaða fyrir Aron og félaga í bikarúrslitum
Aron Pálmarsson og félagar í Barcelona spænskir bikarmeistarar enn eitt árið.

Aron flaug með Barcelona beint í 8-liða úrslit
Aron Pálmarsson var næstmarkahæstur hjá Barcelona þegar liðið tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Sigrar hjá öllum Íslendingaliðunum | Sigvaldi og Teitur markahæstir
Margir íslenskir handboltamenn voru í eldlínunni í kvöld en öll liðin sem Íslendingar spila með unnu sigra í kvöld.

„Man ekki eftir því að hafa verið í betra formi“
Íslenski landsliðsmaðurinn í handbolta, Aron Pálmarsson, hefur farið á kostum með spænska liðinu Barcelona í vetur.

Aron með skotföstustu mönnum álfunnar
Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona og landsliðsmaður í handbolta, er einn af fimm skotföstustu leikmönnum Evrópu samkvæmt nýrri tölfræði sem EHF, Handknattleikssamband Evrópu, tók saman.

Aron og félagar unnu deildarbikarinn
Barcelona vann öruggur sigur á Bidasoa Irún í úrslitaleik spænska deildarbikarsins í handbolta.

Aron hjálpaði Barcelona í bikarúrslit
Barcelona stefnir hraðbyri á enn einn titilinn í spænskum handbolta.

Ekkert fær PSG og Barcelona stöðvað heima fyrir | Sigvaldi í stuði
Sigvaldi Guðjónsson og Guðjón Valur Sigurðsson voru í eldlínunni í kvöld.