FM95BLÖ

Fréttamynd

Sveppi og Steindi rifu sig úr að ofan á stóra sviðinu

Laugardagurinn á Þjóðhátíð náði hápunkti þegar FM95Blö stigu á svið þar sem Sveppi og Steindi rifu sig úr að ofan við mikil fagnaðarlæti. Brekkan safnaðist saman á dansgólfinu til þess að fylgjast með félögunum taka öll sín bestu lög.

Lífið
Fréttamynd

Dóri DNA gefur út lag sem Sanders

Á miðnætti kemur út nýtt lag með rapparanum, grínistanum og rithöfundinum Dóra DNA. Dóri bregður sér þó í gervi kjúklingaofurstans Colonel Sanders í laginu.

Tónlist
Fréttamynd

Veglegt páskabingó Blökastsins

Drengirnir í Blökastinu halda sérstakt páskabingó klukkan 20 í kvöld með veglegum vinningum. Sýnt verður bingóinu í opinni dagskrá og beinni útsendingu hér á Vísi og á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Nýársbingó FM95BLÖ í beinni útsendingu í kvöld

Nýársbingó FM95BLÖ fer fram í beinni útsendingu á Vísi og sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi klukkan 19.30. Svakalegir vinningar eru í boði. Sérstakir gestir verða Jóhanna Guðrún og Sverrir Bergmann, sem taka lagið.

Lífið
Fréttamynd

Nýársbingó FM95BLÖ fer fram á laugardag

Meðlimir FM95BLÖ og hlaðvarpsins BLÖkastsins eru nú lausir við Covid og er því loksins hægt að halda bingóútsendinguna þeirra sem átti að fara fram fyrir áramót. Jólabingóið er nú orðið að nýársbingói og fer fram á laugardagskvöldið næsta. 

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.