Landnemarnir

Steinkross gæti verið elsti grafreitur Íslands
Steinkross var miðja sólúrs og goðfræðilegrar heimsmyndar á landnámsöld, samkvæmt kenningum Einars Pálssonar.

Forn varða talin hluti af launspeki landnámsins
Stór varða í útjaðri Reykjavíkur sögð hluti af útmældu kerfi sem tengdist árstíðaskiptum og gangi himintungla.

Forfaðir Donalds Trump hét Þormóður Ljótsson
Móðir Trump var fædd og uppalin á bænum Tungu í Ljóðhúsum á Suðureyjum.

Voru skógarnir svona veglegir við landnám?
"Ég er sannfærður um það að allt láglendi landsins hafi litið svona út eins og þessi mynd sýnir,” segir Sveinn Runólfsson, fyrrverandi landgræðslustjóri.

Íslenskur landnámshöfðingi reisti stærsta víkingaskálann
Stærsti víkingaskáli sem fundist hefur á Norðurlöndum er nú talinn hafa verið reistur af einum af landnámsmönnum Íslands.

Vantar marga kafla inn í Íslandssöguna
Þetta segir Guðmundur G. Þórarinsson verkfræðingur, höfundur nýrrar bókar um Árdaga Íslendinga.

Landnemarnir sigla áfram til Grænlands og Vínlands
Landnám Íslendinga á Grænlandi með siglingu Eiríks rauða árið 985 og dularfullt hvarf norrænu þjóðarinnar um 500 árum síðar er meðal þess fjallað verður um í þáttaröðinni "Landnemarnir“ sem heldur áfram á Stöð 2 í vetur.

Rýnt í djarfar kenningar um uppruna Íslendinga
Eru Íslendingar Herúlar, ættaðir frá Svartahafi? Fannst Ísland ef til vill strax árið 3400 fyrir Krist? Var Ingólfur Arnarson raunverulega til?

Fornleifar í Stöðvarfirði taldar með elstu minjum um mannvist á Íslandi
Enn ein vísbendingin um mannvist á Íslandi fyrir landnámsártalið 874 er fundin. Aldursgreining bendir til að skáli hafi verið reistur skömmu eftir árið 800.

Fréttir Stöðvar 2: Fornleifar taldar eftir íslenska víkinga finnast í Kanada
Fornleifafræðingar hafa fundið fornminjar í Kanada sem gætu verið eftir víkinga sem sigldu frá Íslandi fyrir þúsund árum.

Þuríði sundafylli hampað í sjávarbyggðum Lofoten
Minnisvarði er um landnámskonuna Þuríði sundafylli við ráðhús stærsta sveitarfélagsins á Lofoten.

Þuríður sundafyllir dæmi um samískar rætur Íslendinga?
Þuríður sundafyllir er ein fárra landnámskvenna sem getið er um fornsögunum. Vísbendingar eru um að hún gæti hafa verið Sami.

Telur vörðuna Illþurrku vera hringgröf úr heiðni
Þetta gætu verið einhverjar elstu fornminjar á Íslandi ef rétt reynist að þarna liggi eiginkona Geirmundar heljarskinns.

Geirmundur heljarskinn sagður mongólskur og hörundsdökkur
Sá sem sagður var göfgastur allra landnámsmanna Íslands er á norsku sögusafni sýndur mongólskur útlits og mjög hörundsdökkur.

Er þetta hinn sögufrægi smiðjusteinn Skallagríms?
Smiðjusteinn Skallagríms Kveldúlfssonar, landnámsmanns Borgarfjarðar, gæti verið fundinn.

Hann kallar skyr súrmjólk af geit
Hvar í Noregi er norskan líkust íslensku?

Keltnesk áhrif vanmetin í menningu Íslendinga
Keltnesk áhrif í íslenskri menningu eru mun meiri en menn hafa séð eða viljað vera láta, eins og í örnefnum og tungumálinu.

Skýrar vísbendingar um veiðistöð fyrir landnám
Fornleifarannsókn í Höfnum á Reykjanesi hefur leitt í ljós mannvirki sem reist voru um það bil hálfri öld áður en Ingólfur Arnarson á að hafa numið land.

Þarf Ísland nýtt landnámsártal?
Er árið 874 enn í gildi eða voru einhverjir búnir að setjast að löngu á undan Ingólfi Arnarsyni?

Telja Auði djúpúðgu ættaða frá Kvam við Aurlandsfjörð
Þess vegna hafi hún valið sama heiti á landnámsbæ sinn á Íslandi.