Þjóðhátíð í Eyjum

Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig
Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa.

Lögregla stöðvar skutl á Þjóðhátíð
Í fyrradag gerði Samgöngustofa athugasemd við ferðir Ribsafari, sem gerir út svokallaða RIB-báta.

Mistök urðu til þess að þjóðhátíðarlag FM95BLÖ var eignað StopWaitGo
RÚV velti spurningunni upp hvort lagið væri stolið en Auðunn Blöndal hafði sagt frá því lagið var frumflutt að það væri frá Suður Ameríku.

Svona var stemningin á Húkkaraballinu
Húkkaraballið var haldið í Vestmannaeyjum í gærkvöldi, en ballið er haldið ár hvert á fimmtudeginum fyrir Þjóðhátíð og hleypir fjörinu rækilega af stað.

Þjóðhátíðarnefnd bætir við þessum listamönnum
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum verður formlega sett á morgun en helstu listamenn þjóðarinnar koma fram á stóra sviðinu í Herjólfsdal um helgina.

Bara Heiða með nýtt Þjóðhátíðarlag: Gæti verið týnd systir þeirra Jónssona
"Lagið hefur líklega verið undir þónokkrum áhrifum svefngalsa og koffíndrykkju þegar það fæddist“

Læknanemi í sumarstarfi á Landspítalanum treður upp á Þjóðhátíð
"Somebody Like You er annað frumsamda lagið sem ég gef út sjálfur, en fyrir utan nokkur Remix sem ég hef gefið út var fyrsta lagið Feeling sem ég gaf út í fyrra ásamt norskum pródúser sem kallar sig HAV2,“ segir Victor Guðmundsson sem er í læknisfræði í Martin í Slóvakíu.

Frikki Dór hitar upp fyrir Þjóðhátíð
Þjóðhátíðin í Eyjum hefst í Keiluhöllinni á Laugardaginn en þá mun Friðrik Dór stíga á svið klukkan tíu og hita vel upp fyrir Verslunarmannahelgina.

FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi
"Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðar sem Vísir frumsýnir í dag.

Herra Hnetusmjör hitar upp fyrir Þjóðhátíð
Rapparinn Herra Hnetusmjör mun koma fram á sérstökum upphitunartónleikum fyrir Þjóðhátíð í Keiluhöllinni annað kvöld og hefjast tónleikarnir klukkan tíu.

Sjáðu myndböndin við Þjóðhátíðarlög Jónssona
Syngja og tralla í Herjólfsdal.

Söngdívur slútta Þjóðhátíð í Eyjum
Stórsöngkonurnar Jóhanna Guðrún Jónsdóttir og Salka Sól Eyfeld munu stíga á svið með Albatross á sunnudagskvöldinu á Þjóðhátíð. Þær loka þannig stærsta djammkvöldi Íslands með tónum sínum.

Írafár er aðalnúmerið á Þjóðhátíð
Birgitta Haukdal og félagar í Írafári verða á stóra sviðinu á Þjóðhátíð í sumar. Hljómsveitin fagnar 20 ára afmæli í sumar með stórtónleikum í Hörpu. Nýstirnin Jói Pé og Króli svo og Páll Óskar eru einnig staðfestir í Dalinn. Miðasala hefst í dag.

Jói Pé og Króli á þjóðhátíð ásamt Páli Óskari
Þetta er í fyrsta skipti sem rapptvíeykið kemur fram á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum.

Brekkusöngurinn í heild sinni: Ingó fór á kostum og Sverrir lokaði kvöldinu undir blysunum
Brekkusöngur Þjóðhátíðar í Vestmannaeyjum var sýndur í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi og Stöð 2 auk þess að vera útvarpað á Bylgju allra landsmanna á sunnudagskvöldið.

Verið giftur Eyjapæju í mörg ár en alltaf neitað að koma á Þjóðhátíð
"Ég hef aldrei komið á Þjóðhátíð áður, þetta er mitt fyrsta skipti,“ segir alþingismaðurinn Brynjar Níelsson, sem var staddur í Vestmannaeyjum um helgina.

Svona verður stemningin á Þjóðhátíð á sunnudaginn: Rifjaðu upp brekkusönginn
Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum hefst formlega annað kvöld en Húkkaraballið fer fram í eyjunni í kvöld.

Sjáðu augnablikið sem enginn gleymir: 15 þúsund hjörtu slógu í takt á Þjóðhátíð
Stemningin var hreint út sagt mögnuð á sunnudagskvöldið í Vestmannaeyjum þegar Ingólfur Þórarinsson steig á svið og stýrði Brekkusöngnum.

Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni
Hápunktur þjóðhátíðar var í gær. Ef þú misstir af honum geturðu séð hann hér og ef þú varst á staðnum geturðu endurupplifað stundina.

Fimmtán ár frá flugslysinu í Skerjafirði
Mikil umræða um flugöryggi skapaðist eftir slysið í Skerjafirði og í níu ár urðu engin banaslys í flugi. Menn sjá nú merki um aukið kæruleysi en flugyfirvöld gefa engan slaka og úthluta afgreiðslutímum um helgina.

Brekkusöngurinn á Þjóðhátíð í heild sinni
Stemningin var óviðjafnanleg í fjölmennasta brekkusögnum til þessa, eins og má sjá í meðfylgjandi myndbandi.

Nilli fer til Eyja: Er hætta á því að sofa hjá frænku sinni í Eyjum?
Þriðji Þjóðhátíðarþáttur heimsborgarans Níels Thiebaud Girerd á Vísi.

Nilli fer til Eyja - Argur Elliði
Nilli hefði betur sleppt því að gagnrýna brauðtertu bæjarstjórans.

Nilli fer til Eyja - Leyndarmál Lundans
Nilli leitar ráða hjá fjölda góðs fólks um hvernig hann eigi að bera sig að úti í Eyjum.

Forstjórinn vildi engan nema Nilla
Gleðigjafinn Níels Thibaud Girerd, eða Nilli, mun stýra sérstökum Þjóðhátíðarþáttum sem sýndir verða á Vísi.

Sjáðu brekkusönginn í heild sinni
Ingólfur Þórarinsson sá um stuðið í brekkusöngnum á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum um helgina. Mikil ánægja var með sönginn hjá Ingó sem þreytti frumraun sína en Árni Johnsen hefur stýrt söngnum um áratugaskeið.

„Hvað ef þetta hefði verið Anders Breivik á upptökunni í Eyjum?"
Lögreglan getur ekki fengið upplýsingar um farsímanotkun meintra hryðjuverkamanna ef hún þarf að fá upplýsingar um farsímanotkun úr ótilgreindum fjölda símtækja á tilteknu tímabili. Það má lesa úr nýjum dómi Hæstaréttar um afhendingu gagna vegna nauðgunarmáls í Vestmannaeyjum og fyrri dómafordæmum.