Vinnumarkaður

Telur að línurnar skýrist í dag eða á morgun
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra telur að línurnar skýrist varðandi aðgerðapakka til að koma til móts við þá stöðu sem upp er komin á vinnumarkaði í dag eða á morgun.

Fresta atkvæðagreiðslu um lífskjarasamninginn til morguns
Samtök atvinnulífsins hafa frestað atkvæðagreiðslu aðildarfyrirtækja sinna um mögulega riftun lífskjarasamningsins til morguns.

Funda í ráðherrabústaðnum fram eftir morgni
Fundað verður í ráðherrabústaðnum fram að hádegi vegna stöðunnar sem upp er komin á vinnumarkaði.

Fólk verði að átta sig á því að „við erum öll í sama bátnum“
Fjármálaráðherra segir að staðan sem upp er komin á vinnumarkaði hafi verið „krampakennd“ síðustu daga.

Ábyrgð á vinnumarkaði og í lífeyrissjóðum
Verkalýðshreyfingin hefur boðið frið á vinnumarkaði sem er það skynsamasta sem hægt er að gera í núverandi ástandi.

Forsendur vindhanans
Í frétt á vef Samtaka atvinnulífsins frá í gær 24. september lýsa samtökin því yfir að þau telji forsendur núgildandi kjarasamninga á almennum vinnumarkaði, svokallaðs Lífskjarasamnings, hafa brostið.

Forsætisráðherra hyggst funda með aðilum vinnumarkaðarins
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hyggst funda með aðilum vinnumarkaðarins til þess að fara yfir stöðuna.

Laun forstjóra Isavia hafa næstum því tvöfaldast á fjórum árum
Frá því forstjórar opinberra hlutafélaga hættu að heyra undir valdsvið kjararáðs hafa laun þeirra að meðaltali hækkað um rúm tuttugu prósent. Laun nokkurra starfa hafa þó hækkað mikið meira en það.

Auknar líkur á að samningum verði sagt upp eftir viku
Líkur hafa aukist á því að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði verði sagt upp á miðvikudag í næstu vikur. Þar með yrðu allir kjarasamningar í landinu komnir í uppnám.

SA telur forsendur kjarasamninga brostnar en ASÍ á öndverðum meiði
Samtök atvinnulífsins telja forsendur kjarasamninga vera brostnar. Þetta kemur fram í færslu á vef SA.

Telur allt tal um launahækkanir hlægilegt
„Málamiðlun, þar sem allir leggja sitt af mörkum, er góð málamiðlun.“

Boðar alvarleg átök á vinnumarkaði verði lífskjarasamningum sagt upp
Formaður stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík boðar alvarleg átök á vinnumarkaði fari svo að forsendur lífskjarasamningana verði metnar brostnar. Mörg fyrirtæki gangi vel þrátt fyrir áföll í ferðaþjónustugeiranum.

Segir að launahækkanir verði aldrei snertar
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, segir að þær launahækkanir sem framundan eru í tengslum við Lífskjarasamninginn verði aldrei snertar.

„Þetta gæti endað með ósköpum“
Fjármálaráðherra segir efnahagslegar forsendur fyrir áframhaldandi kjarabata launþega foknar út í veður og vind, kanna þurfi hvort fresta þurfi launahækkunum. Formaður VR segir að ef það gerist verði því svarað af hörku sem ekki hafi sést áður.

Fiskikóngurinn sár eftir fyrirvaralausa SMS-uppsögn starfsmanna
Kristján Berg Ásgeirsson, oftast kenndur við fiskverslun sína Fiskikónginn, kveðst hafa setið eftir með sárt ennið þegar tveir starfsmenn verslunarinnar sögðu fyrirvaralaust upp störfum í gegnum SMS-skilaboð um helgina.

Tölur sýna samdráttinn í ferðaþjónustunni
Mikill samdráttur var í fjölda starfandi hjá fyrirtækjum og stofnunum í greinum ferðaþjónustunnar í júlí 2020 á milli ára. Það sama má segja um heildarlaunagreiðslur í ferðaþjónustu.

„Innistæðulausar launahækkanir nú munu aðeins auka atvinnuleysi og verðbólgu“
Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Eignarhaldsfélagsins Hornsteins, segir forsendur kjarasamninga brostnar enda ráði atvinnulífið ekki við þær launahækkanir sem samið hefur verið um vegna Covid-kreppunnar.

Fáránlegt að foreldrar langveikra barna fái sama veikindarétt og aðrir
„Þegar maður eignast langveikt barn þá er maður nokkuð fljótur að átta sig á því hvað veikindarétturinn er fáránlegur,“ segir Brynhildur Ýr Ottósdóttir, móðir tæplega þriggja ára langveiks drengs.

Fátæktargildran
Ég tel að leikreglurnar séu ósanngjarnar og margt í okkar ágæta kerfi vinni gegn venjulegu, harðduglegu launafólki. Birtingarmynd stærsta vandans er sú staðreynd að ævilaun allt of margra Íslendinga duga ekki fyrir skuldlausri fasteign við starfslok.

Henný til aðstoðar ríkisstjórninni
Henný Hinz, hagfræðingur hjá ASÍ, hefur verið ráðin sem aðstoðarmaður ríkisstjórnar með aðsetur í forsætisráðuneytinu.

Efling segir ASÍ taka þátt í að hvítþvo brot Icelandair
Að mati Eflingar er yfirlýsingin hvítþvottur á brotum Icelandair og Samtaka atvinnulífsins gegn vinnumarkaðslöggjöf.

Viðurkenna að uppsagnir flugfreyja hafi brotið í bága við samskiptareglur
Icelandair Group, Samtök atvinnulífsins, Flugfreyjufélag Íslands og ASÍ harma það að öllum starfandi flugfreyjum Icelandair hafi verið sagt upp hjá félaginu í júlí.

Konur miklu áhugasamari um fjarvinnu en karlar
Niðurstöður Gallup sýna að flestir vilja halda áfram að vinna í fjarvinnu að hluta til.

Álfheiður ráðin forstjóri Elkem á Íslandi
Álfheiður Ágústsdóttir hefur tekið við starfi forstjóra Elkem á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.

Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa
Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní.

Ríkissjóður hefur greitt átta milljarða í laun starfsmanna á uppsagnarfresti
Ríkissjóður hefur þegar greitt tæpa átta milljarða króna vegna launakostnaðar starfsmanna á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum tengd ferðaþjónustu síðustu mánuði.

Fyrstu skrefin í atvinnuleysi
Níu góð ráð til að takast á við óvænt atvinnuleysi.

Þekking og sveigjanleiki er styrkleiki Tímon
Sóttkví, fjarvinna og stytting vinnuviku eru meðal þeirra áskorana sem mætt hafa íslensku atvinnulífi í ár. Skráningakerfið Tímon býður fjölbreyttar lausnir en yfir 450 fyrirtæki nýta Tímon til hverskonar viðveru- og verkskráningar auk launaútreikninga.

Bankarnir með líf margra ferðaþjónustufyrirtækja í sínum höndum
Níu af hverjum tíu ferðaþjónustufyrirtækjum leggjast í dvala um næstu og þarnæstu mánaðarmót og fjöldi fólks er á leið á atvinnuleysisbætur að sögn framkvæmdastjóra Eldingar. Greinin tali fyrir því að fá rekstrarstyrki frá ríkissjóði svo hægt sé að viðhalda ráðningarsambandi við starfsfólk.

Auknar ráðstöfunartekjur heimila snúa hjólum samfélagsins
Nú er efsta lag samfélagsins farið að kalla eftir því að almennt launafólk “axli ábyrgð” á stöðunni. Efsta lag samfélagsins vill að almennt launafólk gefi eftir og eða fresti launahækkunum sem framundan eru (haldi samningar gildi sínu).