Viðskipti innlent

Níu sagt upp hjá Coripharma

Atli Ísleifsson skrifar
Alls starfa um 130 manns hjá Coripharma sem er til húsa í Hafnarfirði.
Alls starfa um 130 manns hjá Coripharma sem er til húsa í Hafnarfirði. Coripharma

Lyfjafyrirtækið Coripharma hefur sagt upp níu manns og eru uppsagnirnar sagðar tengjast samdrætti í lyfjasölu vegna kórónuveirunnar.

Þetta hefur mbl eftir Jónínu Guðmundsdóttur, forstjóra Coripharma, og segir að fyrirtæki sem félagið hafi verið að pakka fyrir hafi tekið hluta af verkefninu aftur til sín. 

Hún segir að vonandi sé aðgerðin tímabundin og að áfram sé horft til vaxtar félagsins. 

Alls starfa um 130 manns hjá Coripharma sem er til húsa í Hafnarfirði.

Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
KVIKA
2,25
40
729.472
ARION
1,96
37
969.226
EIM
1,63
10
152.881
FESTI
1,56
14
545.770
REITIR
1,14
30
316.723

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
MAREL
-1,23
14
98.248
SYN
-0,46
2
14.261
ICEAIR
-0,32
91
135.973
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.