Fljótsdalshérað

Fréttamynd

Dróninn á Egilsstöðum þegar sannað gildi sitt

Mannlaust loftfar, sem notað verður næstu mánuði til leitar, björgunar- og eftirlitsstarfa hér við land hefur þegar sannað gildi sitt að mati forstjóra Landhelgisgæslunnar og segir tæknina vera framtíðina í þessum efnum

Innlent
Fréttamynd

Flugi til og frá Reykjavíkurflugvelli aflýst

Flugi flugfélagsins Air Iceland Connect til og frá Reykjavíkurflugvelli hefur verið aflýst vegna veðurs. Áður hafði flugi frá Keflavíkurflugvelli í dag verið aflýst en komum sem áætlaðar voru síðdegis hafði verið frestað til kvölds.

Innlent
Fréttamynd

Vilja móta eigin framtíð

Á ungmennaþingi Fljótsdalshéraðs sem haldið er í dag á Egilsstöðum verður til dæmis pælt í hvernig skipulagið geti átt þátt í að unga fólkið vilji búa áfram á svæðinu.

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.