Fjárhættuspil

Fréttamynd

Þór fékk fimmtíu þúsund króna sekt

Knattspyrnudeild Þórs hefur verið sektuð um 50.000 krónur vegna framkomu þjálfara og tveggja leikmanna eftir sigur á Grindavík síðasta föstudag, „derhúfumálsins“ svokallaða.

Fótbolti
Fréttamynd

Samstarf Þórs og Coolbet ekki nýtt af nálinni

Samstarf Þórs og Coolbet hófst ekki með því að leikmenn og þjálfari karlaliðs félagsins í fótbolta klæddust derhúfu með merki veðmálafyrirtækisins í myndbandsviðtölum á föstudaginn. Yfirlýsing knattspyrnudeildar félagsins frá því í gær heldur ekki vatni.

Fótbolti
Fréttamynd

Kona á níræðisaldri vann 19,5 milljónir

„Loksins kom að því“ hefur Íslensk getspá eftir 86 ára gamalli konu sem hlaut fyrsta vinning í síðasta lottóútdrætti á laugardaginn var. Hún vann rúmlega 19,5 milljónir.

Innlent
Fréttamynd

Til framtíðar

SÁÁ verður að hætta þátttöku í rekstri spilakassa! Trúverðugleiki SÁÁ er langt um verðmætari en svo að eiga þátt í að magna upp fleiri samfélagsleg vandamál, líkt og spilafíkn augljóslega er.

Skoðun
Fréttamynd

Þórsarar auglýstu erlenda veðmálasíðu

Þjálfari og leikmenn Þórs á Akureyri auglýstu erlenda veðmálasíðu í viðtölum eftir að þeir unnu 2-1 sigur á Grindavík í fyrsta leik í 1. deildinni í fótbolta, sem í sumar heitir Lengjudeildin vegna samnings við Íslenskar getraunir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Tveir fá 35 milljónir

Tveir voru með allar tölur réttar í lottói kvöldsins og fá vinningshafarnir rétt tæplega 35 milljónir hvor í sinn hlut.

Innlent
Fréttamynd

Ís­lands­spil í harðri sam­keppni við ríkið um spila­kassana

„Það eru allir sammála um það að það hefur enginn af þessum aðilum sérstakan áhuga á því að hafa einhverja fjármuni af fólki sem er að berjast við spilafíkn. Ekki frekar en þeir sem reka skemmtistaði eða bari hafa áhuga á því að selja þeim áfengi sem eiga erfitt með að ráða við það,“ segir Þór Þorsteinsson formaður Slysavarnafélagsins Landsbjörg.

Innlent
Fréttamynd

Frjáls framlög

Nú er rúm vika frá því að sóttvarnalæknir, landlæknir og almannavarnir hertu á samkomubanni og tóku sérstaklega fram að loka skyldi öllum spilakössum.

Skoðun