Madagaskar

Fréttamynd

Féll úr flugvél

Hin nítján ára gamla Alana Cutland, frá Milton Keynes í Bretlandi, lést eftir að hún féll úr flugvél á leið frá Madagaskar í vikunni.

Erlent
Fréttamynd

Leitinni að MH370 hætt

Neðansjávarleit að braki farþegavélarinnar MH370 hefur nú formlega verið hætt eftir nærri þriggja ára árangurslausa leit.

Erlent
Fréttamynd

Flugvélabrakið í rannsókn

Sérfræðingar eru nú að hefjast handa við að rannsaka flugvélabrak sem fannst á strönd Reunion-eyjar á Indlandshafi í síðustu viku og talið er að sé úr malaísku farþegaþotunni MH370 sem fórst í mars í fyrra.

Erlent
Fréttamynd

Tók kakkalakkana sína með til Íslands

Heldur undarlegir ferðafélagar voru í för ferðamanns á leið til Íslands með Norrænu á dögunum. Var þar um að ræða þrjá stóra Madagaskar-kakkalakka í plastíláti.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.