Malaví

Nær 90 prósent framlaga Íslands í þágu jafnréttismála
Jafnrétti kynjanna og valdefling kvenna og stúlkna er sett í öndvegi í þróunarsamvinnustefnu Íslands fyrir tímabilið 2019-2023.

Nýtt fjölskyldueflingarverkefni SOS í Malaví
Markmið verkefnisins er meðal annars að forða börnum frá aðskilnaði við foreldra.

Þroskahjálp í Malaví: Vilja auka samfélagsþáttöku fatlaðra í Mangochi
Þroskahjálp fékk nýverið styrk frá utanríkisráðuneytinu til þess að styðja við menntun og samfélagsþátttöku fatlaðra barna í Mangochi héraði í Malaví, samstarfshéraði Íslands í tvíhliða þróunarsamvinnu.

Allir heilbrigðisfulltrúar í Mangochi á nýjum reiðhjólum
Heilbrigðisfulltrúar (Health Surveillance Assistants - HSAs) sinna lykilhlutverki í lýðheilsumálum í Malaví.

Skurðstofa opnar í Mangochi vegna fæðingarfistils
Héraðssjúkrahúsið í Mangochi hefur með stuðningi frá Mannfjöldasjóði Sameinuðu þjóðanna og fjármagni frá Íslandi framkvæmt sextán aðgerðir á konum með fæðingarfistil.

Ísland á toppi lista OECD yfir stuðning við málefni hafsins
Málefni sem tengjast sjálfbærni hafs og vatna hafa lengi verið áherslumál Íslands í alþjóðlegri þróunarsamvinnu.

Landssamtökin Þroskahjálp og utanríkisráðuneytið styðja við samfélagsþátttöku fatlaðra barna í Malaví
Markmið verkefnisins er að auka möguleika fatlaðra barna til náms og þátttöku í samfélaginu.

Spurningakeppni í Mangochi
Árleg spurningakeppni er skipulögð af menntaskrifstofu Mangochi-héraðs sem nýtur stuðnings og fjármagns frá Íslandi.

Áfram unnið að uppbyggingu grunnþjónustu í Malaví
Skrifað hefur verið undir samning um áframhaldandi stuðning Íslands við héraðsþróun í Malaví.

„Rakarastofan“ staðfærð og þýdd á þjóðtungu Malava
Styrkur frá íslenska sendiráðinu nýtist til að endurvinna verkfærakistu „Barbershop“ á þjóðtungu Malava.

Íslenskt fyrirtæki þátttakandi í nýrri lyfjaverksmiðju í Malaví
Samvinnuverkefni um óhagnaðardrifna lyfjaverksmiðju í Malaví er í bígerð.

Ísland veitir neyðaraðstoð í Malaví
Stuðningur frá Íslandi gerir skimunar- og greiningaraðstöðu við landamæri Malaví og Sambíu mögulega.

Rauði krossinn: Neyðarsöfnun vegna COVID-19 í Malaví
Fjöldi látinna í Malaví vegna COVID-19 eykst dag frá degi en talið er að hið bráðsmitandi afbrigði sem greindist fyrst í Suður-Afríku hafi borist til landsins.

Skólar loka í Malaví – 25% COVID-19 sýna jákvæð
Lazarus Chakwera forseti Malaví tilkynnti um lokun skóla í ávarpi til þjóðarinnar í gær til að hefta útbreiðslu kórónaveirunnar.

Malaví: Þriggja daga þjóðarsorg og lýst yfir neyðarástandi
Smitum vegna kórónuveirunnar og dauðsföllum hefur fjölgað hratt í Malaví síðustu daga. Forseti landsins hefur lýst yfir neyðarástandi og þriggja daga þjóðarsorg.

Malaví „land ársins“ hjá The Economist
Tímaritið The Economist hefur útnefnd Malaví land ársins. Viðurkenninguna fær Malaví fyrir að „endurvekja lýðræðið í landi sem þekkt er fyrir einræðistilburði.“

COVID-19: Íslendingum þakkað rausnarlegt framlag til Malaví
Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna (WFP) fagnar framlagi Íslands til að greiða fyrir hjálpargögn til Malaví vegna COVID-19 og tryggja skilvirka dreifingu þeirra um landið

Ísland styrkir baráttuna gegn barnahjónaböndum í Malaví
Nauðungarhjónaböndum barnungra stúlkna fjölgar nú á ný á tímum heimsfaraldursins. Slíkum hjónaböndum hafði fækkað á síðustu árum. Víða í heiminum er afturför í réttindamálum stúlkna.

Mikill árangur af starfi Íslands í Malaví
Heilbrigðisskrifstofa Mangochi héraðs, samstarfshéraðs Íslands í Malaví, hefur verið útnefnd besta skrifstofa heilbrigðismála í landinu

Læknanemum vel tekið í hinu hlýja hjarta Afríku
Þrír ungir læknanemar dvöldu í Malaví yfir fjögurra vikna tímabil á fyrri hluta þessa árs við rannsóknir og gagnaöflun fyrir þriðja árs verkefni sín við læknadeild Háskóla Íslands.

Breskar hersveitir flytja nashyrninga til Malaví
Breskar hersveitir hjálpuðu til við að flytja svarta nashyrninga, sem eru í mikilli útrýmingarhættu frá Suður Afríku til Malaví til að vernda þá frá veiðiþjófum.

Klósett er munaður þeirra efnameiri í heiminum
Hreint neysluvatn, viðunandi salernisaðstaða og hreinlæti eru samofnir þættir í verkefnum sem unnin eru fyrir ísenskt þróunarfé í samstarfslöndum Íslendinga, Malaví og Úganda. Í Mósambík hafa Íslendingar verið í samstarfi við UNICEF um stórt verkefni á þessu sviði.

Innflutningur á malavísku tóbaki bannaður í Bandaríkjunum vegna ásakana um barnaþrælkun
Bandaríkin hafa hætt öllum innflutningi á tóbaki frá Malaví vegna ásakana um barnaþrælkun.

Meghan og Harry halda til Afríku með Archie
Hertogahjónin af Sussex, þau Harry Bretaprins og Meghan Markle, koma til Afríku í dag ásamt fjögurra mánaða gömlum syni sínum, Archie, en um er að ræða fyrstu opinberu heimsókn þeirra hjóna með syninum.

Fyrsta bóluefnið gegn malaríu
Fyrstu stóru prófanirnar á bóluefni við malaríu hófust í Malaví í gær. BBC greindi frá prófununum í gær og sagði bóluefnið til þess hugsað að vernda börn að hluta gegn hinum skæða sjúkdómi.

25 milljónir til björgunarstarfa í Mósambík og Malaví
Utanríkisráðuneytið hefur ákveðið að fela Matvælaáætlun Sameinuðu þjóðanna að ráðstafa 25 milljónum íslenskra króna til björgunarstarfa á hamfarasvæðunum í Mósambík og Malaví.

Þjóðarsorg eftir mannskætt ofviðri
Hundruð liggja í valnum í Mósambík, Simbabve og Malaví og tala látinna hækkar enn þegar vika er liðin frá því að hitabeltislægðin Idai gekk á land. Heilu þorpin og hverfin eru á floti og von er á frekara regni á næstu dögum.

Gríðarlegt manntjón og eyðilegging vegna fellibyljarins
Forseti Mósambík segir yfir þúsund manns hafa látist.

Eyðilegging í Mósambík og Simbabve eftir fellibylinn Idai
Rauði krossinn telur að alllt að 90% hafnarborgarinnar Beira í Mósambík hafi skemmst eða eyðilagst í fellibylnum í síðustu viku.

Að minnsta kosti 24 látnir í Simbabve eftir ofsaveður
Hið minnsta 24 eru látnir eftir að fellibylurinn Idai skall á suðaustur Simbabve í gær. Brýr hrundu og heimili fuku í burt vegna fellibyljarins.