Afganistan Ghani virðist hafa unnið nauman sigur í Afganistan Endanleg úrslit úr forsetakosningunum í september liggja þó enn ekki fyrir. Erlent 22.12.2019 09:47 Trump fór í óvænta heimsókn til Afganistan Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Erlent 28.11.2019 21:06 Tveimur gíslum Talibana sleppt úr haldi eftir rúm þrjú ár Talibanar hafa sleppt tveimur vestrænum gíslum sem hafa verið í haldi þeirra frá 2016. Það var gert í skiptum fyrir þrjá leiðtoga Talibana sem var sleppt var úr haldi ríkisstjórnar Afganistan. Erlent 19.11.2019 11:47 Trump náðar hermenn sakaða um og dæmda fyrir stríðsglæpi Hvíta húsið tilkynnti í gærkvöldi að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefði gripið inn í mál þriggja hermanna sem hafa verið sakaðir og jafnvel dæmdir fyrir stríðsglæpi. Forsvarsmenn herafla Bandaríkjanna voru hins vegar á móti aðgerðunum. Erlent 16.11.2019 19:05 Afganskar hersveitir sakaðar um stríðsglæpi Í nýrri skýrslu Human Rights Watch er því haldið fram að afganskar hersveitir hafi framið ódæði í landinu síðustu misseri sem jafnist á við stríðsglæpi. Erlent 31.10.2019 09:01 Einn æðsti leiðtogi al-Qaeda drepinn í aðgerðum Bandaríkjanna og Afganistan Einn æðsti leiðtogi al-Qaeda var drepinn í sameiginlegri hernaðaraðgerð Afganistan og Bandaríkjanna í síðasta mánuði. Þetta segir í tilkynningu frá leyniþjónustu Afganistan (NDS). Erlent 8.10.2019 18:51 Ghani og Abdullah lýsa báðir yfir sigri Höfuðandstæðingarnir í afgönsku forsetakosningunum hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu á laugardag. Erlent 30.9.2019 13:40 Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. Erlent 28.9.2019 17:34 Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. Erlent 28.9.2019 12:09 Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. Erlent 27.9.2019 17:22 Á fjórða tug brúðkaupsgesta féll í aðgerðum hersins Árás stjórnarhersins beindist að næsta húsi þar sem talibanar voru sagðir þjálfa sjálfsmorðsárásarmenn. Erlent 23.9.2019 16:09 Afgana saknað eftir að drónaárás felldi þrjátíu bændur Bandarískur erindreki staðfesti árásina en ekki tölu látinna. Erlent 19.9.2019 17:59 Þrjátíu féllu í drónaárás Bandaríkjahers í Afganistan Vinnufólk á hnetufuruekru er sagt hafa orðið fyrir drónaárás Bandaríkjahers fyrir misgáning. Árásin hafi átt að beinast að felustað Ríkis íslams. Erlent 19.9.2019 11:22 Sprengdi sig í loft upp á kosningafundi forsetans Minnst 24 eru látnir og 31 særður eftir að maður á mótorhjóli sprengdi sig í loft upp á kosningafundi Ashraf Ghani, forseta Afganistan, í norðurhluta landsins í morgun. Erlent 17.9.2019 10:21 Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Erlent 14.9.2019 14:00 Sagði Trump hafa viljað horfa í augun á Talibönum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mætti í fimm spjallþætti á fréttastöðvum Bandaríkjanna í dag og verði bæði þá ákvörðun Trump að bjóða Talibönum til Bandaríkjanna og það að hætta við fundinn og stöðva friðarviðræður. Erlent 8.9.2019 18:35 Hætti við leynilega heimsókn Talibana til Bandaríkjanna Forsetinn segist einnig hafa stöðvað friðarviðræður í Afganistan vegna árásar Talibana þar sem bandarískur hermaður og ellefu almennir borgarar féllu. Erlent 7.9.2019 23:11 Mikil sorg ríkir í Afganistan Gríðarleg sorg ríkir í Kabúl eftir að 63 voru myrt í sprengjuárás á brúðkaup í afgönsku höfuðborginni. Forsetinn segir árásina skepnuskap og þótt ISIS beri ábyrgð geti talibanar ekki sagst alsaklausir. Erlent 19.8.2019 02:00 Horfði á eftir ástvinum í líkpokum eftir eigið brúðkaup Það sem átti að vera hamingjusamasti dagur í lífi Mirwais Elmi endaði með hryllingi þegar 63 manns, þar á meðal vinir og ættingjar, létu lífið af völdum sjálfsmorðssprengju í brúðkaupsveislu hans og eiginkonu hans í gær. Erlent 18.8.2019 23:21 Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á árás á brúðkaup Brúðguminn segist aldrei eiga eftir að upplifa hamingju aftur eftir að 63 létust í sjálfsmorðsárás á brúðkaupið hans í gærkvöldi. Erlent 18.8.2019 14:18 Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. Erlent 18.8.2019 07:28 Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. Erlent 17.8.2019 20:38 Tugir féllu þegar sprengja sprakk við hraðbraut Afgönsk yfirvöld kenna talibönum um tilræðið en þeir neita sök. Erlent 31.7.2019 10:28 Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. Erlent 29.7.2019 08:23 Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. Erlent 23.7.2019 09:01 Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. Erlent 12.7.2019 08:58 Dómsmálaráðherra leggur til að mál sem snerta börn fái forgang Starfandi dómsmálaráðherra, mun leggja fram tillögu í ríkisstjórn á þriðjudag að hælisumsóknum fólks með börn verði forgangsraðað. Innlent 5.7.2019 12:26 Krefjast endurupptöku í máli afgönsku feðganna Það væri andstætt lögum og alþjóðlegum skuldbindingum ef sú afstaða yrði tekin að kanna ekki frekar mat sérfræðilækna á barna- og unglingageðdeild BUGL á heilsu drengsins að sögn Magnúsar Norðdahl, lögfræðings feðganna. Innlent 3.7.2019 14:40 Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. Erlent 29.5.2019 13:45 Bandaríska Talibananum sleppt úr haldi Bandaríkjamanninum John Walker Lindh, sem barðist með Talibönum í Afganistan, hefur verið sleppt úr haldi eftir sautján ára fangelsisvist. Erlent 23.5.2019 16:55 « ‹ 9 10 11 12 13 14 … 14 ›
Ghani virðist hafa unnið nauman sigur í Afganistan Endanleg úrslit úr forsetakosningunum í september liggja þó enn ekki fyrir. Erlent 22.12.2019 09:47
Trump fór í óvænta heimsókn til Afganistan Bandarískir hermenn sem fagna þakkagjörðarhátíðinni á Bagram herstöðinni í Afganistan fengu óvæntan gest Bandaríkjaforseti sjálfur, Donald Trump, heiðraði herliðið með nærveru sinni. Erlent 28.11.2019 21:06
Tveimur gíslum Talibana sleppt úr haldi eftir rúm þrjú ár Talibanar hafa sleppt tveimur vestrænum gíslum sem hafa verið í haldi þeirra frá 2016. Það var gert í skiptum fyrir þrjá leiðtoga Talibana sem var sleppt var úr haldi ríkisstjórnar Afganistan. Erlent 19.11.2019 11:47
Trump náðar hermenn sakaða um og dæmda fyrir stríðsglæpi Hvíta húsið tilkynnti í gærkvöldi að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefði gripið inn í mál þriggja hermanna sem hafa verið sakaðir og jafnvel dæmdir fyrir stríðsglæpi. Forsvarsmenn herafla Bandaríkjanna voru hins vegar á móti aðgerðunum. Erlent 16.11.2019 19:05
Afganskar hersveitir sakaðar um stríðsglæpi Í nýrri skýrslu Human Rights Watch er því haldið fram að afganskar hersveitir hafi framið ódæði í landinu síðustu misseri sem jafnist á við stríðsglæpi. Erlent 31.10.2019 09:01
Einn æðsti leiðtogi al-Qaeda drepinn í aðgerðum Bandaríkjanna og Afganistan Einn æðsti leiðtogi al-Qaeda var drepinn í sameiginlegri hernaðaraðgerð Afganistan og Bandaríkjanna í síðasta mánuði. Þetta segir í tilkynningu frá leyniþjónustu Afganistan (NDS). Erlent 8.10.2019 18:51
Ghani og Abdullah lýsa báðir yfir sigri Höfuðandstæðingarnir í afgönsku forsetakosningunum hafa báðir lýst yfir sigri í forsetakosningunum sem fram fóru í landinu á laugardag. Erlent 30.9.2019 13:40
Efast um trúverðugleika kosninganna Þrátt fyrir að Talibanar hafi hótað árásum á kjörstaði og víðar vegna forsetakosninga í Afganistan, er útlit fyrir að ásakanir um svindl og misferli komi frekar niður á kosningunum. Erlent 28.9.2019 17:34
Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Talibanar hótuðu kjósendum illum afleiðingum ef þeir tækju þátt í forsetakosningunum í dag. Þeir hafa staðið fyrir nokkrum minni árásum í dag en kjörsókn er sögð hafa verið lítil. Erlent 28.9.2019 12:09
Óttast árásir Talíbana á kjörstaði Forsetakosningar fara fram í Afganistan á morgun. Ashraf Ghani gefur kost á sér til endurkjörs. Erlent 27.9.2019 17:22
Á fjórða tug brúðkaupsgesta féll í aðgerðum hersins Árás stjórnarhersins beindist að næsta húsi þar sem talibanar voru sagðir þjálfa sjálfsmorðsárásarmenn. Erlent 23.9.2019 16:09
Afgana saknað eftir að drónaárás felldi þrjátíu bændur Bandarískur erindreki staðfesti árásina en ekki tölu látinna. Erlent 19.9.2019 17:59
Þrjátíu féllu í drónaárás Bandaríkjahers í Afganistan Vinnufólk á hnetufuruekru er sagt hafa orðið fyrir drónaárás Bandaríkjahers fyrir misgáning. Árásin hafi átt að beinast að felustað Ríkis íslams. Erlent 19.9.2019 11:22
Sprengdi sig í loft upp á kosningafundi forsetans Minnst 24 eru látnir og 31 særður eftir að maður á mótorhjóli sprengdi sig í loft upp á kosningafundi Ashraf Ghani, forseta Afganistan, í norðurhluta landsins í morgun. Erlent 17.9.2019 10:21
Bandaríkjaforseti staðfestir að sonur bin Laden hafi verið drepinn Í yfirlýsingu Donald Trump Bandaríkjaforseta kemur fram að Hamza bin Laden, sonur stofnanda Al-Kaída hryðjuverkasamtakanna, sé látinn. Erlent 14.9.2019 14:00
Sagði Trump hafa viljað horfa í augun á Talibönum Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mætti í fimm spjallþætti á fréttastöðvum Bandaríkjanna í dag og verði bæði þá ákvörðun Trump að bjóða Talibönum til Bandaríkjanna og það að hætta við fundinn og stöðva friðarviðræður. Erlent 8.9.2019 18:35
Hætti við leynilega heimsókn Talibana til Bandaríkjanna Forsetinn segist einnig hafa stöðvað friðarviðræður í Afganistan vegna árásar Talibana þar sem bandarískur hermaður og ellefu almennir borgarar féllu. Erlent 7.9.2019 23:11
Mikil sorg ríkir í Afganistan Gríðarleg sorg ríkir í Kabúl eftir að 63 voru myrt í sprengjuárás á brúðkaup í afgönsku höfuðborginni. Forsetinn segir árásina skepnuskap og þótt ISIS beri ábyrgð geti talibanar ekki sagst alsaklausir. Erlent 19.8.2019 02:00
Horfði á eftir ástvinum í líkpokum eftir eigið brúðkaup Það sem átti að vera hamingjusamasti dagur í lífi Mirwais Elmi endaði með hryllingi þegar 63 manns, þar á meðal vinir og ættingjar, létu lífið af völdum sjálfsmorðssprengju í brúðkaupsveislu hans og eiginkonu hans í gær. Erlent 18.8.2019 23:21
Ríki íslams lýsir yfir ábyrgð á árás á brúðkaup Brúðguminn segist aldrei eiga eftir að upplifa hamingju aftur eftir að 63 létust í sjálfsmorðsárás á brúðkaupið hans í gærkvöldi. Erlent 18.8.2019 14:18
Á sjöunda tug féll í sprengingunni í brúðkaupi í Afganistan Sjálfsmorðsárásarmaður sprengdi sjálfan sig upp í miðri brúðkaupsathöfn. Erlent 18.8.2019 07:28
Óttast að margir hafi látist í sprengjuárás á brúðkaup Yfirvöld í Afganistan óttast að fjölmargir hafi látist eða særst í sprengjuárás sem gerð var á brúðkaup í Kabúl, höfuðborg Afganistan í kvöld. Erlent 17.8.2019 20:38
Tugir féllu þegar sprengja sprakk við hraðbraut Afgönsk yfirvöld kenna talibönum um tilræðið en þeir neita sök. Erlent 31.7.2019 10:28
Mannskæð sprengjuárás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks Tutttugu eru látnir hið minnsta og fimmtíu særðir eftir árás á höfuðstöðvar stjórnmálaflokks í Kabúl í Afganistan í gær. Erlent 29.7.2019 08:23
Afgönsk stjórnvöld vilja að Trump skýri ummæli um gereyðingu Trump fullyrti að hann gæti unnið stríðið í Afganistan með því að má landið af yfirborði jarðar. Hann vildi þó ekki drepa tíu milljónir manna. Erlent 23.7.2019 09:01
Notuðu barn í sjálfsmorðsárás á brúðkaup Talibanar hafa hafnað ábyrgð á sjálfsmorðsárás sem virðist hafa beinst að foringja hersveitar hliðhollri stjórnarhernum í austanverðu Afganistan. Erlent 12.7.2019 08:58
Dómsmálaráðherra leggur til að mál sem snerta börn fái forgang Starfandi dómsmálaráðherra, mun leggja fram tillögu í ríkisstjórn á þriðjudag að hælisumsóknum fólks með börn verði forgangsraðað. Innlent 5.7.2019 12:26
Krefjast endurupptöku í máli afgönsku feðganna Það væri andstætt lögum og alþjóðlegum skuldbindingum ef sú afstaða yrði tekin að kanna ekki frekar mat sérfræðilækna á barna- og unglingageðdeild BUGL á heilsu drengsins að sögn Magnúsar Norðdahl, lögfræðings feðganna. Innlent 3.7.2019 14:40
Danir ætla að vísa afganskri konu með vitglöp úr landi Innflytjendayfirvöld vísa meðal annars til þess að konan eigi frænda í Afganistan sem geti tekið við henni. Fjölskylda hennar segir frændann talibana en yfirvöld telja ekki skipta máli hvort hann sé tilbúinn að taka við henni. Erlent 29.5.2019 13:45
Bandaríska Talibananum sleppt úr haldi Bandaríkjamanninum John Walker Lindh, sem barðist með Talibönum í Afganistan, hefur verið sleppt úr haldi eftir sautján ára fangelsisvist. Erlent 23.5.2019 16:55