Kósovó

Fréttamynd

Ásakanir um stríðsglæpi í eldlínunni fyrir þingkosningar í Kósóvó

Þingkosningar fara fram í Austur-Evrópuríkinu Kósóvó á morgun, 6. október. Boðað var kosninganna í júní þegar að sitjandi forsætisráðherra landsins, Ramush Haradinaj sagði af sér embætti eftir að hann hafði verið kallaður í yfirheyrslur vegna gruns um að hann hafi framið stríðsglæpi sem foringi í frelsisher Kósóvó á síðasta áratug síðustu aldar.

Erlent
Fréttamynd

Stjórnin í Kósóvó er fallin

Meirihluti þingmanna í Kósóvó greiddu í morgun atkvæði með vantrauststillögu á hendur ríkisstjórn forsætisráðherrans Isa Mustafa

Erlent

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.