Austurríki

Fréttamynd

Kurz og Græningjar náðu saman

Austurríski þjóðarflokkurinn (ÖVP) og Græningjar þar í landi hafa náð saman um myndun nýrrar ríkisstjórnar eftir nokkurra mánaða viðræður.

Erlent
Fréttamynd

Lýðflokkurinn stendur uppi sem sigurvegari

Ibiza-gate hneykslið í Austurríki virðist engin áhrif hafa haft á Lýðflokk Sebastian Kurz, sem neyddist til að stíga til hliðar sem kanslari ríkisins eftir að leiðtogi samstarfsflokksins lofaði rússneskum olígörkum ríkissamningnum.

Erlent
Fréttamynd

Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki

Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn.

Innlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.