Austurríki

Fréttamynd

Lýðflokkurinn stendur uppi sem sigurvegari

Ibiza-gate hneykslið í Austurríki virðist engin áhrif hafa haft á Lýðflokk Sebastian Kurz, sem neyddist til að stíga til hliðar sem kanslari ríkisins eftir að leiðtogi samstarfsflokksins lofaði rússneskum olígörkum ríkissamningnum.

Erlent
Fréttamynd

Íslenskur óperusöngvari slær i gegn í Austurríki

Unnsteinn Árnason, 28 ára óperusöngvari var mjög hissa en jafnframt mjög stoltur af því að hafa verið í síðasta mánuði valin besti ungi listamaðurinn þegar austurrísku tónleikahúsaverðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn.

Innlent
Fréttamynd

Viðræðurnar árangurslausar

Viðræður gærdagsins í Vín gerðu lítið til að slá á áhyggjur Íransstjórnar og stefnir því enn í að ríkið fari fram úr þeim takmörkum sem sett voru á söfnun auðgaðs úrans með gerð JCPOA-kjarnorkusamningsins árið 2015.

Erlent
Fréttamynd

Lýstu yfir vantrausti við kanslara Austurríkis

Þing Austurríkis hefur samþykkt vantrauststillögu gegn Sebastian Kurz, kanslara og formanns Þjóðarflokksins, vegna hneykslis Heinz-Christian Strachce, fyrrverandi varakanslara og leiðtoga Frelsisflokksins.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.