Breyta merki Eurovision Bjarki Sigurðsson skrifar 18. ágúst 2025 11:28 Hinn austurríski JJ vann keppnina í fyrra. Getty Samtök evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hafa ráðist í talsverðar breytingar á merki og ásýnd Eurovision í tengslum við sjötíu ára afmæli söngvakeppninnar á næsta ári. Á miðvikudag verður tilkynnt í hvaða austurrísku borg næsta keppni fer fram. Fyrsta Eurovision-keppnin var haldin í Lugano í Sviss árið 1956 og því fagnar keppnin sjötíu ára afmæli á næsta ári. Keppnin mun fara fram í Austurríki, annað hvort í höfuðborginni Vín eða borginni Innsbruck í vesturhluta landsins. Á miðvikudag er búist við því að tilkynnt verði hvaða borg verður fyrir valinu. Merki Eurovision var síðast uppfært árið 2014 og töldu forsvarsmenn keppninnar að tilefni væri til að lífga upp á það. Svona leit merkið út fyrir breytingu. Nýja merkið er í raun einungis leturbreyting, en merkið er eingöngu þrjú orð: „Eurovision Song Contest“. Og sem fyrr er vaffið í „Eurovision“, hjarta. Euro♡ision. Leturgerðin sem notuð er heitir „Singing Sans“ og sérhönnuð fyrir Eurovision. Leturgerðin veður notuð af EBU í allri umfjöllun um keppnina. Merkið nýja ásamt hjarta sem verður áberandi í tengslum við keppnina á næsta ári. Í tengslum við keppnina í Austurríki verður talan sjötíu notuð mikið í markaðsefni, enda sjötugasta keppnin. Í hjartanu í merkinu sem sést hér fyrir ofan eru sjötíu línur. Ein lína fyrir hvert ár sem Eurovision hefur verið til. Þetta sjötíu laga hjarta mun einnig vera áberandi í kringum keppnina. Eurovision Eurovision 2026 Tíska og hönnun Austurríki Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Ísraelsmenn taka að óbreyttu þátt í Eurovision á næsta ári þar sem atkvæðagreiðslu um að meina þeim frá þátttöku var frestað fram á vetur. Fulltrúar Rúv vildu keppnisbann yfir Ísraelsmönnum og líklegt þykir að tillaga þess efnis hefði verið samþykkt ef gengið hefði verið til atkvæðagreiðslu. 4. júlí 2025 14:59 Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Að loknu dramatísku Eurovision kvöldi í Basel er margt sem fólk klórar sér í kollinum yfir. Austurríkismaðurinn JJ stóð óvænt uppi sem sigurvegari með lagi sínu Wasted Love. Veðbankar töldu allar líkur á sigri Svía sem komust ekki í topp þrjú. Fréttamaður hefur fylgst grannt með Eurovision síðustu ár, og getur með sanni sagt að heildarúrslitin hafi verið ein þau óvæntustu í sögunni. 18. maí 2025 11:17 Sigurvegarinn vill banna Ísrael Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. 22. maí 2025 12:58 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Fyrsta Eurovision-keppnin var haldin í Lugano í Sviss árið 1956 og því fagnar keppnin sjötíu ára afmæli á næsta ári. Keppnin mun fara fram í Austurríki, annað hvort í höfuðborginni Vín eða borginni Innsbruck í vesturhluta landsins. Á miðvikudag er búist við því að tilkynnt verði hvaða borg verður fyrir valinu. Merki Eurovision var síðast uppfært árið 2014 og töldu forsvarsmenn keppninnar að tilefni væri til að lífga upp á það. Svona leit merkið út fyrir breytingu. Nýja merkið er í raun einungis leturbreyting, en merkið er eingöngu þrjú orð: „Eurovision Song Contest“. Og sem fyrr er vaffið í „Eurovision“, hjarta. Euro♡ision. Leturgerðin sem notuð er heitir „Singing Sans“ og sérhönnuð fyrir Eurovision. Leturgerðin veður notuð af EBU í allri umfjöllun um keppnina. Merkið nýja ásamt hjarta sem verður áberandi í tengslum við keppnina á næsta ári. Í tengslum við keppnina í Austurríki verður talan sjötíu notuð mikið í markaðsefni, enda sjötugasta keppnin. Í hjartanu í merkinu sem sést hér fyrir ofan eru sjötíu línur. Ein lína fyrir hvert ár sem Eurovision hefur verið til. Þetta sjötíu laga hjarta mun einnig vera áberandi í kringum keppnina.
Eurovision Eurovision 2026 Tíska og hönnun Austurríki Tónlist Auglýsinga- og markaðsmál Tengdar fréttir Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Ísraelsmenn taka að óbreyttu þátt í Eurovision á næsta ári þar sem atkvæðagreiðslu um að meina þeim frá þátttöku var frestað fram á vetur. Fulltrúar Rúv vildu keppnisbann yfir Ísraelsmönnum og líklegt þykir að tillaga þess efnis hefði verið samþykkt ef gengið hefði verið til atkvæðagreiðslu. 4. júlí 2025 14:59 Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Að loknu dramatísku Eurovision kvöldi í Basel er margt sem fólk klórar sér í kollinum yfir. Austurríkismaðurinn JJ stóð óvænt uppi sem sigurvegari með lagi sínu Wasted Love. Veðbankar töldu allar líkur á sigri Svía sem komust ekki í topp þrjú. Fréttamaður hefur fylgst grannt með Eurovision síðustu ár, og getur með sanni sagt að heildarúrslitin hafi verið ein þau óvæntustu í sögunni. 18. maí 2025 11:17 Sigurvegarinn vill banna Ísrael Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. 22. maí 2025 12:58 Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Ísraelsmenn taka að óbreyttu þátt í Eurovision á næsta ári þar sem atkvæðagreiðslu um að meina þeim frá þátttöku var frestað fram á vetur. Fulltrúar Rúv vildu keppnisbann yfir Ísraelsmönnum og líklegt þykir að tillaga þess efnis hefði verið samþykkt ef gengið hefði verið til atkvæðagreiðslu. 4. júlí 2025 14:59
Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Að loknu dramatísku Eurovision kvöldi í Basel er margt sem fólk klórar sér í kollinum yfir. Austurríkismaðurinn JJ stóð óvænt uppi sem sigurvegari með lagi sínu Wasted Love. Veðbankar töldu allar líkur á sigri Svía sem komust ekki í topp þrjú. Fréttamaður hefur fylgst grannt með Eurovision síðustu ár, og getur með sanni sagt að heildarúrslitin hafi verið ein þau óvæntustu í sögunni. 18. maí 2025 11:17
Sigurvegarinn vill banna Ísrael Austurríski tónlistarmaðurinn JJ, sem vann Eurovision á dögunum með laginu Wasted Love, gagnrýnir þátttöku Ísraels í keppninni og segir að landið eigi ekki að fá að keppa á næsta ári. Hann segist ósáttur við kosningakerfið og vill sjá meiri gagnsæi í stigagjöfinni. 22. maí 2025 12:58