Portúgal FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Fótbolti 9.10.2022 12:46 Bætir við sig öðrum áfangastað í Portúgal Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til borgarinnar Porto í Portúgal. Viðskipti innlent 6.10.2022 10:32 Foreldrar Madeleine McCann töpuðu hjá Mannréttindadómstólnum Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að foreldrar Madeleine McCann hafi fengið réttláta málsmeðferð í meiðyrðamáli sem þeir höfðuðu gegn lögreglumanni í Portúgal. Erlent 20.9.2022 09:21 Heilbrigðisráðherra segir af sér í kjölfar dauða þungaðs ferðamanns Marta Temido, heilbrigðisráðherra Portúgal, hefur sagt af sér eftir að þungaður ferðamaður lést eftir að hafa verið vísað frá yfirfullri fæðingadeild. Erlent 31.8.2022 08:18 Telja sig hafa fundið bein úr stærstu risaeðlu sögunnar Fornleifafræðingar telja að risaeðlubein sem fundust í Portúgal árið 2017 gætu verið úr stærstu risaeðlutegund sögunnar. Enn er unnið að uppgrefti beinanna en aldrei hafa bein úr stærri risaeðlu fundist í Evrópu. Erlent 27.8.2022 20:31 Þúsundir flýja heimili sín vegna gróðurelda Þúsundir manna þurftu að flýja heimili sín undan gróðureldum sem geisuðu víða um Vestur-Evrópu í gær og hafa eyðilagt gríðarlegt landflæmi. Gróðureldarnir hafa kviknað eftir hitabylgju sem ríður nú yfir Evrópu. Erlent 17.7.2022 09:18 „Þetta er allt að springa á sama tíma“ Ekkert lát er á gríðarlegum gróðureldum í hitabylgju á meginlandi Evrópu. Þúsundir hafa flúið heimili sín og mörg hundruð eru látin vegna hitans. Íslendingur í Portúgal lýsir skelfilegum aðstæðum þar sem eldarnir loga. Erlent 16.7.2022 20:31 Miklir skógareldar og hiti í Portúgal Skógareldar brenna víða í Evrópu vegna mikilla þurrka og hitabylgju í álfunni að undanförnu. Í Portúgal hafa almannavarnir flutt hundruð íbúa frá heimilum sínum og þúsundir hektara skóga- og ræktarlands hafa brunnið. Erlent 14.7.2022 19:31 Apabóla skýtur upp kollinum í Evrópu og Bandaríkjunum Sjaldgæfur sjúkdómur sem kallast apabóla hefur skotið upp kollinum í nokkrum Evrópulöndum og nú síðast í gær í Massachussetts í Bandaríkjunum. Erlent 19.5.2022 07:40 Covid-19 smit í portúgalska Eurovision hópnum Meðlimur í portúgalska Eurovision hópnum greindist með Covid-19 í skimun í PalaOlimpico tónleikahöllinni í Torino. Tónlist 4.5.2022 13:21 Madeleine McCann: Foreldrarnir hafa ekki tapað voninni Foreldrar Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007, segjast ekki hafa tapað voninni á að endurheimta dóttur sína. Þau segjast jafnframt fagna því að manni hafi formlega verið veitt staða sakbornings. Erlent 22.4.2022 19:13 Liggur formlega undir grun vegna hvarfs Madeleine McCann Saksóknarar í Portúgal hafa nú tilkynnt að þýskur karlmaður liggi undir grun í tengslum við hvarf Madeleine McCann árið 2007. Þetta er í fyrsta sinn sem portúgölsk yfirvöld hafa tilkynnt að einhver liggi formlega undir grun í málinu frá því að foreldrar Madeleine lágu undir grun árið 2007. Erlent 21.4.2022 22:59 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. Fótbolti 18.4.2022 18:34 Portúgal tryggði sér farseðilinn á HM Bruno Fernandes sá um markaskorun Portúgala er liðið vann 2-0 sigur gegn Norður-Makedóníu og tryggði liðinu um leið farseðilinn á HM í Katar. Fótbolti 29.3.2022 18:15 Byrjað að rýma á Asóreyjum Yfirvöld á Asóreyjum hafa byrjað að flytja fólk á brott sem býr nálægt ströndinni en óttast er að eldgos gæti hafist á eyjunum. Mikil skjálftavirkni hefur verið á eyjunum síðustu daga. Erlent 24.3.2022 22:05 Óttast eldgos á Asóreyjum Mikil skjálftavirkni hefur mælst á Asóreyjum síðustu daga og yfirvöld óttast að virknin kunni að leiða til eldgoss. Grannt er fylgst með stöðunni og ferðamenn eru hvattir til að hætta sér ekki á eyjarnar. Erlent 23.3.2022 23:32 Er Roman Abramovich portúgalskur gyðingur? Portúgölsk stjórnvöld rannsaka hvernig á því stendur að rússneska auðjöfrinum Roman Abramovich var veittur portúgalskur ríkisborgararéttur í fyrra. Rabbíni gyðinga í Porto hefur verið handtekinn vegna málsins. Erlent 20.3.2022 16:31 Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Fótbolti 17.3.2022 09:31 Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.3.2022 07:01 Borgarbúum brugðið við drunur í orrustuþotum Íbúum höfuðborgarsvæðisins brá mörgum í brún í kvöld þegar miklar drunur heyrðust í háloftunum. Þar voru á ferðinni tvær orrustuþotur frá Portúgal. Innlent 9.3.2022 22:37 Axel, Kitta og Ylfa búa í átján fermetra húsi í Portúgal sem kostaði 2,5 milljónir Axel, Kitta og dóttir þeirra Ylfa Lotta voru búin að fá nóg af kuldanum og asanum í stórborginni Berlín þegar þau ákváðu að kaupa sér jörð með húsarúst á portúgölsku fjalli árið 2017. Lífið 7.3.2022 12:30 Brennandi skip fullt af lúxusbílum á reki um Atlantshaf Flutningaskipið Felicty Ace er nú á reki um Atlantshaf eftir að það kviknaði í því á miðvikudaginn. Skipið er fullt af lúxusbílum frá Porsche og Wolkswagen. Viðskipti erlent 18.2.2022 07:39 Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. Fótbolti 13.2.2022 10:34 Portúgalskir Sósíalistar unnu óvæntan sigur Sósíalistaflokkurinn í Portúgal vann óvæntan sigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í gær. Þetta var í annað sinn í sögunni sem flokkurinn nær hreinum meirihluta á þingi. Erlent 31.1.2022 07:18 Portúgalski flugherinn til Íslands til að sinna loftrýmisgæslu Flugsveit portúgalska hersins mun koma hingað til lands í vikunni til þess að hefja loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin mun koma hingað til lands með fjórar orrustuþotur og um 85 liðsmenn. Innlent 24.1.2022 12:11 Franskur ævintýramaður fannst látinn við Asóreyjar Hinn 75 ára gamli ævintýramaður Jean-Jacques Savin fannst í gær látinn undan ströndum Asóreyja. Í byrjun árs lagði hann af stað á sérsmíðuðum bát sem hann ætlaði að róa yfir Atlantshafið. Erlent 23.1.2022 13:58 Sendi son sinn inn á völlinn á 87. mínútu og hann skoraði sigurmarkið á þeirri 89. Porto vann dramatískan sigur í portúgölsku deildinni um helgina og þetta var sannarlega dagur Conceicao feðgana. Fótbolti 10.1.2022 16:00 Frakkar gera ráð fyrir allt að 100 þúsund greiningum á dag Olivier Veran, heilbrigðisráðherra Frakklands, segir mögulegt að brátt muni 100 þúsund einstaklingar greinast daglega með Covid-19 í landinu en fjöldinn er nú í kringum 70 þúsund. Erlent 22.12.2021 09:57 Tveir markmenn í byrjunarliðinu og leikurinn flautaður af Leikur Belenenses og Benfica í portúgölsku deildinni í fótbolta var í gær flautaður af eftir að Belenenses var aðeins með sex leikmenn eftir á vellinum snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 28.11.2021 11:31 Mýs vísa á að norrænir sæfarar hafi fyrstir numið Asóreyjar Nýjar rannsóknir á arfgerð músa á Asóreyjum benda til þess að norrænir sæfarar hafi verið fyrstu mennirnir til að nema land á þessum afskekkta eyjaklasa í miðju Atlantshafi, hundruðum ára áður en Portúgalar komu þar árið 1427. Erlent 31.10.2021 17:27 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 6 ›
FIFA leyfði ekki keppnistreyju Portúgal Alþjóðlega knattspyrnusambandið FIFA, lét portúgalska knattspyrnusambandið vita að fyrirhuguð keppnistreyja þeirra fyrir HM 2022 væri ólögleg. Fótbolti 9.10.2022 12:46
Bætir við sig öðrum áfangastað í Portúgal Flugfélagið Play hefur hafið sölu á áætlunarferðum til borgarinnar Porto í Portúgal. Viðskipti innlent 6.10.2022 10:32
Foreldrar Madeleine McCann töpuðu hjá Mannréttindadómstólnum Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að foreldrar Madeleine McCann hafi fengið réttláta málsmeðferð í meiðyrðamáli sem þeir höfðuðu gegn lögreglumanni í Portúgal. Erlent 20.9.2022 09:21
Heilbrigðisráðherra segir af sér í kjölfar dauða þungaðs ferðamanns Marta Temido, heilbrigðisráðherra Portúgal, hefur sagt af sér eftir að þungaður ferðamaður lést eftir að hafa verið vísað frá yfirfullri fæðingadeild. Erlent 31.8.2022 08:18
Telja sig hafa fundið bein úr stærstu risaeðlu sögunnar Fornleifafræðingar telja að risaeðlubein sem fundust í Portúgal árið 2017 gætu verið úr stærstu risaeðlutegund sögunnar. Enn er unnið að uppgrefti beinanna en aldrei hafa bein úr stærri risaeðlu fundist í Evrópu. Erlent 27.8.2022 20:31
Þúsundir flýja heimili sín vegna gróðurelda Þúsundir manna þurftu að flýja heimili sín undan gróðureldum sem geisuðu víða um Vestur-Evrópu í gær og hafa eyðilagt gríðarlegt landflæmi. Gróðureldarnir hafa kviknað eftir hitabylgju sem ríður nú yfir Evrópu. Erlent 17.7.2022 09:18
„Þetta er allt að springa á sama tíma“ Ekkert lát er á gríðarlegum gróðureldum í hitabylgju á meginlandi Evrópu. Þúsundir hafa flúið heimili sín og mörg hundruð eru látin vegna hitans. Íslendingur í Portúgal lýsir skelfilegum aðstæðum þar sem eldarnir loga. Erlent 16.7.2022 20:31
Miklir skógareldar og hiti í Portúgal Skógareldar brenna víða í Evrópu vegna mikilla þurrka og hitabylgju í álfunni að undanförnu. Í Portúgal hafa almannavarnir flutt hundruð íbúa frá heimilum sínum og þúsundir hektara skóga- og ræktarlands hafa brunnið. Erlent 14.7.2022 19:31
Apabóla skýtur upp kollinum í Evrópu og Bandaríkjunum Sjaldgæfur sjúkdómur sem kallast apabóla hefur skotið upp kollinum í nokkrum Evrópulöndum og nú síðast í gær í Massachussetts í Bandaríkjunum. Erlent 19.5.2022 07:40
Covid-19 smit í portúgalska Eurovision hópnum Meðlimur í portúgalska Eurovision hópnum greindist með Covid-19 í skimun í PalaOlimpico tónleikahöllinni í Torino. Tónlist 4.5.2022 13:21
Madeleine McCann: Foreldrarnir hafa ekki tapað voninni Foreldrar Madeleine McCann, sem hvarf árið 2007, segjast ekki hafa tapað voninni á að endurheimta dóttur sína. Þau segjast jafnframt fagna því að manni hafi formlega verið veitt staða sakbornings. Erlent 22.4.2022 19:13
Liggur formlega undir grun vegna hvarfs Madeleine McCann Saksóknarar í Portúgal hafa nú tilkynnt að þýskur karlmaður liggi undir grun í tengslum við hvarf Madeleine McCann árið 2007. Þetta er í fyrsta sinn sem portúgölsk yfirvöld hafa tilkynnt að einhver liggi formlega undir grun í málinu frá því að foreldrar Madeleine lágu undir grun árið 2007. Erlent 21.4.2022 22:59
Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. Fótbolti 18.4.2022 18:34
Portúgal tryggði sér farseðilinn á HM Bruno Fernandes sá um markaskorun Portúgala er liðið vann 2-0 sigur gegn Norður-Makedóníu og tryggði liðinu um leið farseðilinn á HM í Katar. Fótbolti 29.3.2022 18:15
Byrjað að rýma á Asóreyjum Yfirvöld á Asóreyjum hafa byrjað að flytja fólk á brott sem býr nálægt ströndinni en óttast er að eldgos gæti hafist á eyjunum. Mikil skjálftavirkni hefur verið á eyjunum síðustu daga. Erlent 24.3.2022 22:05
Óttast eldgos á Asóreyjum Mikil skjálftavirkni hefur mælst á Asóreyjum síðustu daga og yfirvöld óttast að virknin kunni að leiða til eldgoss. Grannt er fylgst með stöðunni og ferðamenn eru hvattir til að hætta sér ekki á eyjarnar. Erlent 23.3.2022 23:32
Er Roman Abramovich portúgalskur gyðingur? Portúgölsk stjórnvöld rannsaka hvernig á því stendur að rússneska auðjöfrinum Roman Abramovich var veittur portúgalskur ríkisborgararéttur í fyrra. Rabbíni gyðinga í Porto hefur verið handtekinn vegna málsins. Erlent 20.3.2022 16:31
Almenningur gæti fengið að sjá lögregluskýrsluna um Cristiano Ronaldo Alríkisdómstóll í Las Vegas hefur opnað á möguleikann á því að skýrsla Las Vegas lögreglunnar um Cristiano Ronaldo verði gerð opinber. Fótbolti 17.3.2022 09:31
Markahæsti leikmaður knattspyrnusögunnar Cristiano Ronaldo bætti enn einni rósinni í hnappagat sitt þegar hann skoraði þrennu í 3-2 sigri Manchester United á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 13.3.2022 07:01
Borgarbúum brugðið við drunur í orrustuþotum Íbúum höfuðborgarsvæðisins brá mörgum í brún í kvöld þegar miklar drunur heyrðust í háloftunum. Þar voru á ferðinni tvær orrustuþotur frá Portúgal. Innlent 9.3.2022 22:37
Axel, Kitta og Ylfa búa í átján fermetra húsi í Portúgal sem kostaði 2,5 milljónir Axel, Kitta og dóttir þeirra Ylfa Lotta voru búin að fá nóg af kuldanum og asanum í stórborginni Berlín þegar þau ákváðu að kaupa sér jörð með húsarúst á portúgölsku fjalli árið 2017. Lífið 7.3.2022 12:30
Brennandi skip fullt af lúxusbílum á reki um Atlantshaf Flutningaskipið Felicty Ace er nú á reki um Atlantshaf eftir að það kviknaði í því á miðvikudaginn. Skipið er fullt af lúxusbílum frá Porsche og Wolkswagen. Viðskipti erlent 18.2.2022 07:39
Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. Fótbolti 13.2.2022 10:34
Portúgalskir Sósíalistar unnu óvæntan sigur Sósíalistaflokkurinn í Portúgal vann óvæntan sigur í þingkosningum sem fram fóru í landinu í gær. Þetta var í annað sinn í sögunni sem flokkurinn nær hreinum meirihluta á þingi. Erlent 31.1.2022 07:18
Portúgalski flugherinn til Íslands til að sinna loftrýmisgæslu Flugsveit portúgalska hersins mun koma hingað til lands í vikunni til þess að hefja loftrýmisgæslu Atlantshafsbandalagsins. Flugsveitin mun koma hingað til lands með fjórar orrustuþotur og um 85 liðsmenn. Innlent 24.1.2022 12:11
Franskur ævintýramaður fannst látinn við Asóreyjar Hinn 75 ára gamli ævintýramaður Jean-Jacques Savin fannst í gær látinn undan ströndum Asóreyja. Í byrjun árs lagði hann af stað á sérsmíðuðum bát sem hann ætlaði að róa yfir Atlantshafið. Erlent 23.1.2022 13:58
Sendi son sinn inn á völlinn á 87. mínútu og hann skoraði sigurmarkið á þeirri 89. Porto vann dramatískan sigur í portúgölsku deildinni um helgina og þetta var sannarlega dagur Conceicao feðgana. Fótbolti 10.1.2022 16:00
Frakkar gera ráð fyrir allt að 100 þúsund greiningum á dag Olivier Veran, heilbrigðisráðherra Frakklands, segir mögulegt að brátt muni 100 þúsund einstaklingar greinast daglega með Covid-19 í landinu en fjöldinn er nú í kringum 70 þúsund. Erlent 22.12.2021 09:57
Tveir markmenn í byrjunarliðinu og leikurinn flautaður af Leikur Belenenses og Benfica í portúgölsku deildinni í fótbolta var í gær flautaður af eftir að Belenenses var aðeins með sex leikmenn eftir á vellinum snemma í seinni hálfleik. Fótbolti 28.11.2021 11:31
Mýs vísa á að norrænir sæfarar hafi fyrstir numið Asóreyjar Nýjar rannsóknir á arfgerð músa á Asóreyjum benda til þess að norrænir sæfarar hafi verið fyrstu mennirnir til að nema land á þessum afskekkta eyjaklasa í miðju Atlantshafi, hundruðum ára áður en Portúgalar komu þar árið 1427. Erlent 31.10.2021 17:27