Kína

Flugferðum áfram aflýst í Hong Kong vegna mótmælanna
Leiðtogi Hong Kong varar mótmælendur við að þeir séu að steypa borginni niður í hyldýpi.

Á þriðja tug látnir eftir fellibyl í Kína
Tala látinna hækkar enn vegna Lekima fellibyljarins sem ríður nú yfir Kína.

Stærsti fellibylur sem ríður yfir Kína í áraraðir
Þrettán eru látnir og meira en milljón hafa neyðst til að yfirgefa heimili sín eftir að fellibylurinn Lekima náði til meginlands Kína.

Talsmaður stjórnvalda í Kína varar mótmælendur við að leika sér að eldinum
Mótmælin í sjálfsstjórnarhéraðinu Hong Kong snúast ekki lengur bara um umdeild framsalsfrumvarp heldur um að fá að halda þeim réttinum og því frelsi sem íbúar Hong Kong hafa notið hingað til.

Allsherjarverkfall í mótmælaskyni lamar Hong Kong
Mótmælendur í Hong Kong hófu í dag verkfallsaðgerðir sem miða að því að lama borgina í mótmælaskyni við yfirvöld í Kína. Um 200 flugferðum frá flugvellinum í Hong Kong hefur verið aflýst vegna verkfallsins.

Tugir handteknir í mótmælum í Hong Kong
Að minnsta kosti tuttugu mótmælendur voru handteknir af lögreglunni í Hong Kong á laugardag, þriðja mótmæladaginn í röð.

Trump teflir djarft í tollastríði
Trump var ekki sáttur þegar bandaríska sendinefndin greindi honum frá gangi viðræðna og sakar forseta Kína um að ganga á bak orða sinna.

Tugir slasaðir eftir að ölduvél fór hamförum
Minnst 44 slösuðust vegna bilunar í vélbúnaði öldulaugar í Norður-Kína

Flugeldum skotið á mótmælendur í Hong Kong
Aukin harka hefur færst í viðbrögð við mótmælum í borginni undanfarna daga. Flugeldum var skotið úr bíl inn í hóp mótmælenda við lögreglustöð í dag.

Notuðu teppi til að grípa þriggja ára dreng sem féll niður sex hæðir
Hópur manna bjargaði þriggja ára kínverskum dreng sem hékk fram af svölum á sjöttu hæð í íbúðarblokk í kínversku borginni Chongqing í gær. Þegar drengurinn missti takið féll hann á teppi sem vegfarendur héldu á milli sín fyrir neðan svalirnar.

Kommúnistaflokkurinn fordæmir mótmælin
Stjórnvöld í Kína fordæmdu í gær mótmælin gegn stjórn Carrie Lam í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong.

Sundsvindlaranum fagnað sem hetju við heimkomuna
Sun Yang vann til tvennra gullverðlauna á HM í 50 metra laug í Gwangju í Suður-Kóreu. Hann er ekki sá vinsælasti í sundheiminum.

Leita leiða til að halda kjarnorkusamningnum við Íran í gildi
Diplómatar frá Íran og fimm öðrum stórveldum vörðu deginum í dag í að reyna að bjarga kjarnorkusamningi sem hefur verið í hættu vegna spennu á milli Vesturveldanna og Tehran

Real stöðvar félagaskipti Bale til Kína
Heldur betur óvænt tíðindi frá spænsku höfuðborginni nú í morgun

Konan sem ættleiddi 118 börn dæmd í 20 ára fangelsi
Taldi dómstóllinn sýnt að Yanxia hefði misnotað aðstöðu sína sem eigandi munaðarleysingjahælis til að komast yfir mikla fjármuni.

Fjöldauppsagnir hjá Huawei í Bandaríkjunum
Kínverski tæknirisinn Huawei hefur sagt upp tveimur af hverjum þremur starfsmönnum Futurewei, rannsóknardeildar fyrirtækisins í Bandaríkjunum.

Rússar harma að hafa rofið lofthelgi Suður-Kóreu
Suður-kóresk stjórnvöld segja að rússneski herinn hafi sagt tæknilegan galla hafa valdið því að herflugvél rauf lofthelgina í gær.

„Slátrarinn í Beijing“ látinn
Li Peng var forsætisráðherra Kína þegar mótmælendur voru stráfelldir á Torgi hins himneska friðar árið 1989.

Skutu á rússneska herþotu í lofthelgi Suður-Kóreu
Rússnesk herþota rauf lofthelgi Suður-Kóreu í morgun. Atvikið er sagt það fyrsta sinna tegundar á milli ríkjanna tveggja.

Kínverska sendiráðið beitir sér fyrir beinu flugi milli Íslands og Kína
Kínverskir embættismenn á Íslandi reyna að koma á beinu áætlunarflugi milli Íslands og Kína.

Segja kínverskt félag vera að bjóða Bale 156 milljónir króna í vikulaun
Zinedine Zidane, knattspyrnustjóri Real Madrid, talaði um það um helgina að Gareth Bale væri kominn hálfa leið út um dyrnar hjá Real Madrid því spænska félagið væri búið að finna kaupanda. Nú lítur út fyrir að Bale sé á leiðinni til Kína en ekki til Englands.

Mikill viðbúnaður vegna áframhaldandi mótmæla í Hong Kong
Meiri spenna er fyrir mótmælin nú um helgina en oft áður eftir að mikið magn sprengiefna fannst í vöruhúsi á föstudag.

Afstöðuleysi Bretlands í Huawei-máli skaðlegt
Næsti forsætisráðherra Breta, hvort sem það verður Boris Johnson eða Jeremy Hunt, þarf að drífa í því að taka ákvörðun um þátt kínverska tæknirisans Huawei í 5G-væðingu fjarskiptanets landsins.

Sakar Kína um að bera ábyrgð á „verstu mannréttindabrotum okkar tíma“
Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur ásakað Kína um að bera ábyrgð á smánarbletti aldarinnar á mannréttindum vegna fjöldafrelsissviptingar múslima og annarra minnihlutahópa.

Standa vörð um Huawei-bann
Öldungadeildarþingmenn úr flokkum bæði Demókrata og Repúblikana í Bandaríkjunum lögðu í gær fram frumvarp sem myndi meina ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta að heimila viðskipti við kínverska tæknirisann Huawei án samþykkis þings.

Losun Kínverja jókst um helming á áratug
Kínverjar, umfangsmestu losendur gróðurhúsalofttegunda í heiminum, hafa gefið upp nýjar losunartölur fyrir árin 2005 til 2014.

Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB
Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra var kjörinn varaformaður bankaráðs (e. board of governors) Asíska innviðafjárfestingarbankans (AIIB) á ársfundi bankans sem haldinn var í Lúxemborg á föstudag og laugardag.

Ráða starfsfólk vegna fjölgunar gesta frá Kína
Vegna vaxandi áhuga og fjölgunar kínverskra ferðamanna á Íslandi hefur Bláa lónið haft það að markmiði að reyna að vera með einn kínverskumælandi starfsmann á hverri vakt.

Þeir sem sleppa því að flokka gætu átt erfiðara með að fá bankalán
Margir íbúar Sjanghæ hafa þó átt í nokkru basli með nýju flokkunarskylduna, og kenna ruglandi flokkunarkerfi þar um.

Vilja stilla til friðar í Hong Kong sem fyrst
Sérstök skrifstofa Kommúnistaflokks Kína í höfuðborginni Peking um málefni Hong Kong og Macau fordæmdi í gær áhlaup sem mótmælendur í Hong Kong gerðu á þinghús sjálfstjórnarhéraðsins á mánudag.