Viðskipti erlent

Búist við afléttingu tolla í viðskiptastríði Kína og Bandaríkjanna

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar

Kínverska viðskiptaráðuneytið staðfesti í dag fréttir þess efnis að Kína og Bandaríkin ætluðu að aflétta einhverjum þeirra tolla sem hafa verið lagðir á í viðskiptastríði ríkjanna.Samninganefndir ríkjanna hafa rætt saman undanfarnar tvær vikur og er niðurstaðan sú að tollum verði aflétt í skrefum eftir því hversu vel viðræðurnar ganga.

Tengd skjöl
Fleiri fréttir

Sjá meira


Mesta hækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICEAIR
3,78
1
20
FESTI
1,17
4
116.950
MAREL
0,07
3
55.405
HAGA
0
1
96.400

Mesta lækkun dagsins


Félag
Br.%
Fjöldi
Velta*
ICESEA
-1,26
2
4.762
EIK
-1,16
1
1.026
KVIKA
-1,08
1
10.030
BRIM
-0,98
2
2.370
ARION
-0,54
3
26.632
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.