Þjóðadeild karla í fótbolta

Fréttamynd

Jón Daði bað um treyju í fyrsta sinn

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson segir að sér finnist „hálfasnaleg tilhugsun“ að biðja mótherja um að skiptast á treyjum í leikslok en hann gerði undantekningu um síðustu helgi.

Fótbolti
Fréttamynd

Jón Guðni: Vorum að gefa þeim of einföld mörk

Jón Guðni Fjóluson fékk tækifærið í miðverði íslenska liðsins gegn Belgum í kvöld. Jón Guðni – sem er án félags – hefur átt betri leiki en það var ærið verkefni að reyna stöðva besta landsliðs heims á heimavelli í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

De Bruyne á miðjunni hjá Belgum

Kevin De Bruyne er í byrjunarliði Belgíu og verður einn þeirra sem hinn 18 ára gamli Andri Fannar Baldursson fær að kljást við í leik Belgíu og Íslands í Þjóðadeildinni í kvöld.

Fótbolti