MeToo

Fréttamynd

Hætta við útgáfu endurminninga Woody Allen

Bókaútgefandinn Hachette hefur ákveðið að hætta við áform um að gefa út endurminningar verðlaunaleikstjórans Woody Allen vegna ásakana á hendur Allen um kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur hans, Dylan Farrow.

Lífið
Fréttamynd

Gengu út eftir sigur Roman Polanski

Þónokkrar leikkonur, gengu út úr salnum þar sem César kvikmyndaverðlaunin voru veitt í París í gær eftir að leikstjórinn Roman Polanski hafði unnið til verðlauna fyrir bestu leikstjórn.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína

Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi.

Erlent
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.