Gulli byggir

Fréttamynd

Enduðu á því að taka raðhúsið úti á Nesi í gegn

Sirrý Ósk Bjarnadóttir og Óskar Reynisson keyptu sér raðhús á Seltjarnarnesi. Þau ætluðu fyrst bara að þrífa og mála, taka eldhúsið í gegn en tóku svo ákvörðun um að taka húsið allt í gegn, breyta baðinu, setja gólfhita og margt fleira.

Lífið
Fréttamynd

Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum

Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. 

Lífið
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.