Leit við Gullfoss

Fréttamynd

Dregið úr leit við Gullfoss í dag

Dregið verður úr leit í dag að manni sem féll í Gullfoss á miðvikudag. Þetta segir Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi. Þó átti eftir að ákveða nákvæmlega með hvaða hætti leit færi fram þegar Fréttablaðið fór í prentun í gærkvöldi.

Innlent
Fréttamynd

Maður féll í Gullfoss

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um að maður hefði verið fallið í Gullfoss nú á sjötta tímanum í kvöld.

Innlent
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.