Landsréttarmálið

Telur eðlilegt að dómararnir sem sitja enn fái tækifæri til að meta stöðuna
Nýr dómsmálaráðherra fagnar niðurstöðu yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu að taka Landsréttarmálið fyrir.

Landsréttarmálið fer alla leið til yfirdeildar MDE
Landsréttarmálið verður tekið fyrir af Mannréttindadómstól Evrópu. Þetta varð niðurstaða fimm dómara í yfirdeild dómstólsins í dag.

Lyklaskipti að loknum ríkisráðsfundi á Bessastöðum
Áslaug Arna kveðst spennt fyrir verkefnunum í dómsmálaráðuneytinu.

Áslaug Arna nýr dómsmálaráðherra
Bjarni Benediktsson tilkynnti að Áslaug Arna Sigubjörnsdóttir tæki við dómsmálaráðuneytinu eftir fund þingflokks sjálfstæðismanna í Valhöll.

Bjarni kynnir nýjan dómsmálráðherra
Fundur í Valhöll sem hefst klukkan 17.

Engar hrókeringar nema í dómsmálaráðuneytinu
Ekki verða gerðar aðrar breytingar á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins nema í því sem snýr að dómsmálaráðuneytinu.

Sjálfstæðismenn funda í Valhöll
Þingflokkur Sjálfstæðisflokksins fundar í Valhöll núna klukkan 14:15.

Kemur í ljós á þriðjudag hvort mannréttindadómstóllinn taki Landsréttarmálið fyrir
Á heimasíðu Mannréttindadómstólsins kemur fram að næst komi efri deildin til fundar á mánudag og taki ákvörðun í málinu. Þá verður tilkynnt um niðurstöðuna á þriðjudag.

Spurning hvort Bjarni hrókerar langt eða stutt
Nýr ráðherra verður kynntur í vikunni.

„Þetta er bara brot af kostnaði“
Þingmaður Samfylkingarinnar hyggst krefjast ítarlegri svara frá dómsmálaráðherra vegna kostnaðar íslenska ríkisins vegna Landsréttarmálsins.

Eiríkur verður dómari við Landsrétt
Forseti Íslands hefur fallist á tillögu Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra um að Eiríkur Jónsson, prófessor, verði skipaður dómari við Landsrétt frá og með 1. september næstkomandi.

Ákvörðun dómsmálaráðherra hefur kostað ríkið tugi milljóna króna
Kostnaður íslenska ríkisins vegna skipunar dómara í Landsrétt nemur tæplega 33 milljónum króna.

Þingflokkurinn geti ekki „hlaupið til“ eftir því hvernig „einhver skoðanakönnun innan Sjálfstæðisflokksins kemur út“
Sigríður Andersen segir að ekki sé ástæða til að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um þriðja orkupakkann.

Björn Leví: „Sigríður Á Andersen er ekki Ísland“
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, þykir ekki mikið til röksemdarfærslu Sigríðar Á. Andersen koma.

Uppfært: Svar ráðherra varðandi kostnað vegna Landsréttarmálsins sent á skrifstofu Alþingis
Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, er orðin langþreytt á bið sinni við fyrirspurn til Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur dómsmálaráðherra varðandi kostnað skattgreiðenda vegna Landsréttarmálsins svonefnda.

Tuttugu dóma beðið frá MDE
Fjöldi íslenskra mála bíður afgreiðslu hjá Mannréttindadómstól Evrópu. Sex dómar fallið gegn Íslandi á árinu. Ekki sér fyrir endann á óvissunni sem umvafið hefur réttarkerfið síðustu misserin.

Eiríkur hæfastur í Landsrétt
Eiríkur Jónsson, lagaprófessor við Háskóla Íslands, er hæfasti umsækjandinn um stöðu Landréttardómara, að mati hæfnisnefndar.

Einn dómari við Landsrétt óskar eftir launuðu leyfi
Jón Finnbogason, dómari við Landsrétt, hefur óskað eftir launuðu leyfi og verður nýr settur í hans stað. Jón er einn þeirra fjögurra dómara sem ekki hefur sinnt dómstörfum eftir dóm Mannréttindadómstóls Evrópu.

Málsmeðferðartími í Landsrétti heldur áfram að lengjast
Dómsmálaráðherra segir að þrátt fyrir ástandið í Landsrétti hafi verið rétt ákvörðun að skjóta málinu til yfirdeildar Mannréttindadómstólsins

Ljóst í september hvort yfirdeild MDE tekur Landsréttarmál fyrir
Enn er þess beðið hvort yfirdeildin kjósi að taka málið fyrir.