Netflix

Fréttamynd

Kenna þolandanum um endalok House of Cards

Anthony Rapp, leikarinn sem steig fram og sakaði Kevin Spacey um kynferðislega áreitni í lok október síðastliðnum, hefur fengið yfir sig holskeflu af illskeyttum skilaboðum frá aðdáendum Spacey eftir að ásakanirnar litu dagsins ljós.

Erlent
Fréttamynd

Notendur Netflix yfir 100 milljónir

Samkvæmt nýjum tölum frá Netflix eru notendur þjónustunnar núna 104 milljónir. BBC greinir frá því að fyrirtækið reki fjölgun áskrifenda til fjárfestingar í nýjum þáttum og kvikmyndum.

Viðskipti erlent
Fréttamynd

Geð­heil­brigðis­sam­tök vara við 13 Rea­sons Why

Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Netflix ekki keypt neitt af Myndformi

Framkvæmdastjóri Myndforms segir viðræður við Netflix enni í frosti þar sem bandaríska efnisveitan bjóði of lág verð. Sam-félagið og Sena hafa selt Netflix sjónvarpsefni en samningurinn við Senu fer að renna út.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Mismunun

Fjölmiðlanefnd hefur það lögbundna hlutverk að hafa eftirlit með fjölmiðlastarfsemi í landinu. Starfsmenn nefndarinnar leggja mikið á sig til að íslenskir fjölmiðlar fari eftir laganna bókstaf og vilja skiljanlega sinna sínu starfi af samviskusemi og elju.

Skoðun