Akstursíþróttir Gamli er (ekki) alveg með'etta Þegar best lætur líður manni eins og maður þeysist eftir brautinni á formúlubíl með öllum þeim hraða, hávæða og spennu sem því fylgir. Þegar farið er af brautinni líður manni eins maður sé að horfa á illa leikna auglýsingu með ómerkilegum persónum og klisjukenndu handriti. Gagnrýni 11.7.2025 08:32 Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var í morgun rekinn úr starfi. Hann hefur stýrt liðinu í 20 ár, en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1. Formúla 1 9.7.2025 09:39 Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Vernharður Ravnaas, oftast kallaður Venni, er þrettán ára ungur Íslendingur í Noregi sem er að gera það mjög gott í gokart kappakstri. Hann endaði í þriðja sæti í Norðurlandakeppni í Gokart (IAME Nordic Cup 2025). Sport 7.7.2025 08:00 Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Nico Hulkenberg náði 3. sætinu á Silverstone kappakstrinum í dag. Þessi 37 ára ökumaður hóf feril sinn í Formúlu 1 árið 2010, hafði byrjað 238 keppnir en aldrei komist á verðlaunapall fyrr en í dag. Sport 6.7.2025 17:01 Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Lando Norris vann í dag Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Það rigndi gríðarlega mikið á köflum í keppninni en Bretinn stóð sig frábærlega í erfiðum aðstæðum. Sport 6.7.2025 16:00 Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður. Sport 5.7.2025 15:25 Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Vandræðagangur heimsmeistarans Max Verstappen heldur áfram í Formúlu 1 en kappinn þurfti að hætta keppni fljótlega eftir ræsingu í Austurríkiskappakstrinum í gær eftir að hinn 18 ára Andrea Kimi Antonelli keyrði utan í bíl hans. Formúla 1 30.6.2025 08:32 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Formúla 1 29.6.2025 07:01 Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. Formúla 1 28.6.2025 17:28 „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, varar fólk við því að efast um getu sjöfalda heimsmeistarann Lewis Hamilton, sem hefur ekki farið vel af stað sem liðsmaður Ferrari í Formúlu 1 mótaröðinni. Formúla 1 24.6.2025 17:01 „Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Sport 23.6.2025 16:00 „Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Formúlu 1 leiðið Williams hefur gert langtímasamning við liðsstjóra sinn James Vowles. Vowles kom til liðsins frá Mercedes árið 2023 og hefur þegar bætt gengi liðsins töluvert. Sport 19.6.2025 23:15 Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Toto Wolff, liðstjóri Mercedes, segir að kvörtun Red Bull eftir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 hafi verið „vandræðaleg“. Formúla 1 17.6.2025 20:15 Ómeiddur eftir svakalegan árekstur í Indycar Ökumaðurinn Josef Newgarden sem keppir í IndyCar lenti í ljótum árekstri þegar IndyCar var með keppni í St. Louis á sunnudaginn en sjá má atvikið hér fyrir neðan. Sport 17.6.2025 08:02 Ferrari sigraði 24 tíma Le Mans kappaksturinn 24 tíma kappaksturinn á Le Mans í Frakklandi fór fram í gær í 93. skiptið. Þetta er svokallaður úthalds kappakstur þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, lið keyra í 24 tíma. Sport 16.6.2025 19:31 Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton kveðst vera mikill dýravinur og er í öngum sínum eftir að hafa óvart keyrt yfir og drepið múrmeldýr í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada um helgina. Formúla 1 16.6.2025 16:47 Russell kom, sá og sigraði í Kanada Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Formúla 1 15.6.2025 20:32 Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Max Verstappen verður að vara sig, en ætlar ekki að gera það, í næstu tveimur keppnum Formúlu 1. Hann á yfir höfði sér bann ef hann fær refsistig, en er orðinn verulega pirraður á „barnalegum“ spurningum blaðamanna um bannið. Formúla 1 15.6.2025 11:58 Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ George Russell, ökumaður Mercedes, er annað árið í röð á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kanada. Hann þakkaði áhorfendum fyrir að lokinni tímatöku. Formúla 1 14.6.2025 23:00 Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ „Skiptir það máli?“ svaraði ferfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen í dag, spurður hvort hann hefði viljandi valdið árekstri við George Russell í spænska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Russell er ekki í vafa um að um viljaverk sé að ræða og er Verstappen á barmi þess að fara í bann. Formúla 1 1.6.2025 22:47 Piastri á ráspól Oscar Piastri, ökumaður McLaren, hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lando Norris í baráttunni um ráspól í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Kappaksturinn fer fram á Spáni á morgun, sunnudag. Formúla 1 31.5.2025 19:01 Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökuþór Ferrari, gefur lítið fyrir sögusagnir sem birst hafa í fjölmiðlum um meint ósætti hans og aðal samstarfsmann hans hjá ítalska risanum, Riccardo Adami. Formúla 1 30.5.2025 11:02 Alda Karen keppir í hermiakstri Alda Karen Hjaltalín Lopez, athafnakona og fyrirlesari, keppir næstu sex vikur í deildarkeppni í Formúlu 1-hermiakstri í New Jersey í Bandaríkjunum. Lífið 27.5.2025 11:00 Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris á McLaren hrósaði sigri í Mónakó-kappakstrinum í dag. Þetta var áttunda keppni tímabilsins í Formúlu 1. Formúla 1 25.5.2025 15:35 Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Formúla 1 24.5.2025 17:36 Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sigursælasta liðið í sögu Indianapolis 500-kappakstursins rak forseta sinn og tvo aðra háttsetta stjórnendur eftir að tveir bílar þess reyndust ólöglegir í tímatökum um síðustu helgi. Eigandi liðsins er jafnframt eigandi kappakstursins og hefur uppákoman vakið upp spurningar um hagsmunaárekstra. Sport 23.5.2025 15:18 Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Stafræn aksturskeppni Formúlu 4 hefst í kvöld þar sem bestu ökuþórar landsins í aksturshermum leiða saman hesta sína. Landsliðsmaður í hermiakstri vill auka tengingu við raunverulegan akstur og stefnir sjálfur langt. Sport 22.5.2025 19:15 Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi Ísraelsk-rússneski ökuþórinn og nýliðinn Robert Shwartzman kom öllum að óvörum þegar hann náði ráspól fyrir Indianapolis 500-kappaksturinn í tímatökum í gær. Þetta er jafnframt í fyrsta skiptið sem Prema-lið hans tekur þátt í þessum stærsta kappakstri í heimi. Sport 19.5.2025 11:48 Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Formúla 1 18.5.2025 14:54 Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Max Verstappen var hársbreidd frá því að stela ráspólnum af Oscar Piastri en náði því ekki og endaði í 2. sæti í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn á Imola í dag. Formúla 1 17.5.2025 16:22 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 18 ›
Gamli er (ekki) alveg með'etta Þegar best lætur líður manni eins og maður þeysist eftir brautinni á formúlubíl með öllum þeim hraða, hávæða og spennu sem því fylgir. Þegar farið er af brautinni líður manni eins maður sé að horfa á illa leikna auglýsingu með ómerkilegum persónum og klisjukenndu handriti. Gagnrýni 11.7.2025 08:32
Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Christian Horner, liðsstjóri Red Bull Racing í Formúlu 1-kappakstrinum, var í morgun rekinn úr starfi. Hann hefur stýrt liðinu í 20 ár, en enginn hefur sinnt slíku starfi lengur í Formúlu 1. Formúla 1 9.7.2025 09:39
Þrettán ára Íslendingur í Noregi stefnir á Formúlu 1 Vernharður Ravnaas, oftast kallaður Venni, er þrettán ára ungur Íslendingur í Noregi sem er að gera það mjög gott í gokart kappakstri. Hann endaði í þriðja sæti í Norðurlandakeppni í Gokart (IAME Nordic Cup 2025). Sport 7.7.2025 08:00
Loksins náði hann verðlaunapalli eftir 238 keppnir Nico Hulkenberg náði 3. sætinu á Silverstone kappakstrinum í dag. Þessi 37 ára ökumaður hóf feril sinn í Formúlu 1 árið 2010, hafði byrjað 238 keppnir en aldrei komist á verðlaunapall fyrr en í dag. Sport 6.7.2025 17:01
Lando Norris tólfti breski ökumaðurinn til að vinna Silverstone Lando Norris vann í dag Silverstone kappaksturinn í Formúlu 1. Það rigndi gríðarlega mikið á köflum í keppninni en Bretinn stóð sig frábærlega í erfiðum aðstæðum. Sport 6.7.2025 16:00
Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Max Verstappen, ökumaður Red Bull Racing var hraðastur í tímatökum fyrir enska kappaksturinn í Silverstone. Kappaksturinn fer fram á morgun, en Max var einum tíunda hluta úr sekúndu hraðari en næsti maður. Sport 5.7.2025 15:25
Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Vandræðagangur heimsmeistarans Max Verstappen heldur áfram í Formúlu 1 en kappinn þurfti að hætta keppni fljótlega eftir ræsingu í Austurríkiskappakstrinum í gær eftir að hinn 18 ára Andrea Kimi Antonelli keyrði utan í bíl hans. Formúla 1 30.6.2025 08:32
Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Heimsmeistarinn Max Verstappen, sem hafði mikla yfirburði í Formúlu 1 á síðasta tímabili, hefur ekki náð sömu hæðum í fyrstu tíu keppnum ársins en hann er ekki á eitt sáttur með bílasmiðinn Red Bull. Formúla 1 29.6.2025 07:01
Norris á ráspól á morgun með yfirburðum Lando Norris, ökumaður McLaren, var langhraðastur í tímatökunum fyrir Austurríkiskappaksturinn í Formúlu 1 sem fram fer á morgun en hann var næstum hálfri sekúndu fljótari en næsti maður. Formúla 1 28.6.2025 17:28
„Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Toto Wolff, framkvæmdastjóri Formúlu 1 liðs Mercedes, varar fólk við því að efast um getu sjöfalda heimsmeistarann Lewis Hamilton, sem hefur ekki farið vel af stað sem liðsmaður Ferrari í Formúlu 1 mótaröðinni. Formúla 1 24.6.2025 17:01
„Kappakstur gæti orðið að minjagrip“ McLaren ætlar að halda áfram að leyfa ökumönnum sínum að berjast, þrátt fyrir að Lando Norris hafi klesst á bíl liðsfélaga síns, Oscar Piastri, í síðustu keppni. Sport 23.6.2025 16:00
„Vinna í því að verða heimsmeistarar á ný“ Formúlu 1 leiðið Williams hefur gert langtímasamning við liðsstjóra sinn James Vowles. Vowles kom til liðsins frá Mercedes árið 2023 og hefur þegar bætt gengi liðsins töluvert. Sport 19.6.2025 23:15
Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Toto Wolff, liðstjóri Mercedes, segir að kvörtun Red Bull eftir kanadíska kappaksturinn í Formúlu 1 hafi verið „vandræðaleg“. Formúla 1 17.6.2025 20:15
Ómeiddur eftir svakalegan árekstur í Indycar Ökumaðurinn Josef Newgarden sem keppir í IndyCar lenti í ljótum árekstri þegar IndyCar var með keppni í St. Louis á sunnudaginn en sjá má atvikið hér fyrir neðan. Sport 17.6.2025 08:02
Ferrari sigraði 24 tíma Le Mans kappaksturinn 24 tíma kappaksturinn á Le Mans í Frakklandi fór fram í gær í 93. skiptið. Þetta er svokallaður úthalds kappakstur þar sem, eins og nafnið gefur til kynna, lið keyra í 24 tíma. Sport 16.6.2025 19:31
Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton kveðst vera mikill dýravinur og er í öngum sínum eftir að hafa óvart keyrt yfir og drepið múrmeldýr í Formúlu 1 kappakstrinum í Kanada um helgina. Formúla 1 16.6.2025 16:47
Russell kom, sá og sigraði í Kanada Eftir að ná ráspól í gær sýndi George Russell fádæma öryggi í kappakstri helgarinnar í Formúlu 1 sem fram fór í Kanada. Formúla 1 15.6.2025 20:32
Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Max Verstappen verður að vara sig, en ætlar ekki að gera það, í næstu tveimur keppnum Formúlu 1. Hann á yfir höfði sér bann ef hann fær refsistig, en er orðinn verulega pirraður á „barnalegum“ spurningum blaðamanna um bannið. Formúla 1 15.6.2025 11:58
Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ George Russell, ökumaður Mercedes, er annað árið í röð á ráspól í Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer í Kanada. Hann þakkaði áhorfendum fyrir að lokinni tímatöku. Formúla 1 14.6.2025 23:00
Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ „Skiptir það máli?“ svaraði ferfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen í dag, spurður hvort hann hefði viljandi valdið árekstri við George Russell í spænska Formúlu 1 kappakstrinum í dag. Russell er ekki í vafa um að um viljaverk sé að ræða og er Verstappen á barmi þess að fara í bann. Formúla 1 1.6.2025 22:47
Piastri á ráspól Oscar Piastri, ökumaður McLaren, hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lando Norris í baráttunni um ráspól í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar. Kappaksturinn fer fram á Spáni á morgun, sunnudag. Formúla 1 31.5.2025 19:01
Hamilton segir sögusagnir um ósætti vera þvaður Sjöfaldi Formúlu 1 heimsmeistarinn Lewis Hamilton, ökuþór Ferrari, gefur lítið fyrir sögusagnir sem birst hafa í fjölmiðlum um meint ósætti hans og aðal samstarfsmann hans hjá ítalska risanum, Riccardo Adami. Formúla 1 30.5.2025 11:02
Alda Karen keppir í hermiakstri Alda Karen Hjaltalín Lopez, athafnakona og fyrirlesari, keppir næstu sex vikur í deildarkeppni í Formúlu 1-hermiakstri í New Jersey í Bandaríkjunum. Lífið 27.5.2025 11:00
Norris vann í Mónakó í fyrsta sinn Lando Norris á McLaren hrósaði sigri í Mónakó-kappakstrinum í dag. Þetta var áttunda keppni tímabilsins í Formúlu 1. Formúla 1 25.5.2025 15:35
Lando Norris hrifsaði til sín ráspólinn á elleftu stundu Lando Norris, ökumaður McLaren, tryggði sér besta tímann í tímatökum fyrir Mónakó-kappaksturinn í tímatökum í dag á síðasta hring sínum. Formúla 1 24.5.2025 17:36
Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sigursælasta liðið í sögu Indianapolis 500-kappakstursins rak forseta sinn og tvo aðra háttsetta stjórnendur eftir að tveir bílar þess reyndust ólöglegir í tímatökum um síðustu helgi. Eigandi liðsins er jafnframt eigandi kappakstursins og hefur uppákoman vakið upp spurningar um hagsmunaárekstra. Sport 23.5.2025 15:18
Stefnir úr hermiakstri í Formúlu 3 Stafræn aksturskeppni Formúlu 4 hefst í kvöld þar sem bestu ökuþórar landsins í aksturshermum leiða saman hesta sína. Landsliðsmaður í hermiakstri vill auka tengingu við raunverulegan akstur og stefnir sjálfur langt. Sport 22.5.2025 19:15
Nýliðar á ráspól fyrir stærsta kappakstur í heimi Ísraelsk-rússneski ökuþórinn og nýliðinn Robert Shwartzman kom öllum að óvörum þegar hann náði ráspól fyrir Indianapolis 500-kappaksturinn í tímatökum í gær. Þetta er jafnframt í fyrsta skiptið sem Prema-lið hans tekur þátt í þessum stærsta kappakstri í heimi. Sport 19.5.2025 11:48
Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Max Verstappen hjá Red Bull fagnaði öðrum sigri sínum í sjöunda kappakstri tímabilsins í Formúlu 1, sem fór fram á Imola brautinni í Emilia Romagna héraðinu á Ítalíu. Formúla 1 18.5.2025 14:54
Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Max Verstappen var hársbreidd frá því að stela ráspólnum af Oscar Piastri en náði því ekki og endaði í 2. sæti í tímatökunum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn á Imola í dag. Formúla 1 17.5.2025 16:22