Akstursíþróttir

Fréttamynd

Gunnar Karl og Ísak unnu fyrsta rall sumarsins

Fyrsta umferð Íslandsmótsins í ralli fór fram á Suðurnesjum á laugardaginn. Ríkjandi Íslandsmeistararnir Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson urðu að sjá á eftir sigrinum til Gunnars Karls Jóhannessonar og Ísaks Guðjónssonar.

Sport
Fréttamynd

Hafnarfjarðarbær borgar malbikið og viðgerðir

Stjórn Akstursíþróttafélags Hafnarfjarðarbæjar, AÍH, hefur óskað eftir aðkomu bæjarins til að greiða útistandandi skuld við Hlaðbæ Colas vegna malbiksviðgerða á akstursbraut félagsins við Krýsuvíkurveg.

Sport
Fréttamynd

Gunnar Karl og Ísak unnu Haustrallið

Mikil rigning og bleyta mætti keppendum í síðustu keppni Íslandsmótsins í ralli um helgina. Eftir talsverð afföll voru það Gunnar Karl Jóhannesson og Ísak Sigfússon sem stóðu uppi sem sigurvegarar.

Formúla 1
Fréttamynd

Baldur og Heimir Íslandsmeistarar í ralli

Lengsta og erfiðasta rallkeppni ársins, Rallý Reykjavík, fór fram um helgina. Baldur Arnar Hlöðversson og Heimir Snær Jónsson stóðu uppi sem öruggir sigurvegarar eftir þriggja daga keppni.

Formúla 1
Sjá meira
Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.