Golden Globe-verðlaunin

Fréttamynd

Opið bréf Dylan Farrow vekur heimsathygli

Virðingin sem Woody Allen nýtur í kvikmyndaiðnaðinum er lýsandi dæmi þess að samfélagið bregst ítrekað fórnarlömbum kynferðisofbeldis. Þetta er meðal þess sem kemur fram í opnu bréfi Dylan Farrow, dóttur Allens, sem birtist í The New York Times í gærkvöldi, en þar lýsir hún misnotkun af hálfu föður síns.

Erlent
Fréttamynd

Vafasamur Wall Street-úlfur

Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Tom Ford þakkar fyrir sig

Fatahönnuðurinn Tom Ford sendi leikkonunni Hayden Panettiere, 24 ára, hvítar rósir og þakkarkort sem hún myndaði.

Lífið
Fréttamynd

Kossaflens baksviðs

Golden Globe vinningshafinn Leonardo DiCaprio var myndaður kyssa þýsku unnustu sína baksviðs á Golden Globe.

Lífið
Fréttamynd

Vaxaður kviknakinn

Söngvarinn og leikarinn Jared Leto, 42 ára, sat fyrir fáklæddur eins og sjá má á myndunum hjá ljósmyndara fræga fólksins Terry Richardson. Leikarinn var myndaður þegar hann fór í sturtu meðal annars fyrir myndatökuna.

Lífið