Birtist í Fréttablaðinu Rannsóknarnefnd Alþingis: Aðkoma Hauck & Aufhäuser aðeins til málamynda við kaup á Búnaðarbanka Þátttaka þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbanka var „aðeins til málamynda“. Kaupin voru fjármögnuð í gegnum aflandsfélag á vegum Kaupþings. Viðskipti innlent 26.3.2017 22:09 Hetjudáðir eiga aldrei við í vopnuðum ránum Vopnuð rán á Bíldshöfða og í Grímsbæ í mars juku vitund verslunareigenda sem senda nú starfsfólk sitt á sérstakt námskeið þar sem viðbrögð við slíkri upplifun eru kennd. Mikið áfall er að fá vopnaðan og öskrandi ræningja inn Innlent 24.3.2017 21:29 Flestir telja að afnám hafta snerti þá ekki Helmingur svarenda í nýrri könnun telur afnám fjármagnshafta engin áhrif hafa á sig. Rúm 30 prósent telja áhrifin lítil eða mjög lítil. Ekki óvænt, segir forstöðumaður Stofnunar um fjárm Viðskipti innlent 24.3.2017 20:57 Votlendi endurheimt fyrir fugla og fólk Garðabær hefur lokið endurheimt votlendis á tveimur svæðum innan bæjarmarkanna. Undirbúa þriðja verkefnið við Urriðavatn. Svæðin ætluð til útivistar og ekki síst til skoðunar á fjölbreyttu fuglalífi. Er hluti af stefnumótun sveitar Innlent 24.3.2017 20:32 Úthlutun ekki í takt við fjöldann Fjárhæðir sem útdeilt er úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða eru ekki í takt við ferðamannafjölda svæðanna. Suðurland fær lága fjárhæð miðað við að 70 prósent ferðamanna heimsækja svæðið á sumrin. Innlent 24.3.2017 21:29 Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um Erlent 24.3.2017 20:32 Stefna á 5% hlut af Bandaríkjamarkaði Kerecis hefur gert samning um sölu á nýrri vöru til meðhöndlunar á brunasárum á Bandaríkjamarkaði. Stefna á 5% hlut af 80 milljarða markaði innan fimm ára. Sölunet samstarfsaðila Kerecis spannar 36 þjóðlönd sem litið er til á n Innlent 24.3.2017 18:43 Hjálpartæki fyrir astmasjúk börn ófáanleg Sérhannaðir plasthólkar til að gefa börnum astmalyf eru ekki til í landinu og hafa verið uppseldir frá miðjum mánuðinum. Ekki er hægt að gefa ungum börnum astmalyf nema með þessum hólkum. Innlent 23.3.2017 20:47 Fjarskiptarisar hafna YouTube Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T og Verizon eru á meðal fyrirtækja sem ætla að hætta að auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google. Viðskipti erlent 23.3.2017 20:38 Vilja lagavernd vegna óbólusettra barna Varaformaður bæjarráðs Kópavogs vill að foreldrar leikskólabarna fái að vita ef önnur börn í skólanum eru ekki bólusett. Þá geti þau brugðist við, til dæmis með því að taka börn sín úr skólanum. Meirihluti bæjarráðs tók und Innlent 23.3.2017 21:00 Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins. Viðskipti innlent 23.3.2017 20:38 Árásarmaðurinn hafði ítrekað komist í kast við lögin Átta manns hafa verið handteknir vegna árásarinnar í London á miðvikudag. Árásarmaðurinn er samt talinn hafa staðið einn að verki. Theresa May forsætisráðherra hvatti Breta til að láta ekki óttann stjórna sér. Erlent 23.3.2017 20:38 Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast Innlent 23.3.2017 21:00 Svíþjóðardemókratar næststærstir flokka í Svíþjóð Svíþjóðardemókratar, flokkur Jimmie Åkesson, eru orðnir næststærsti flokkurinn í Svíþjóð Erlent 23.3.2017 20:38 Tveggja ára settur út í frostið á sokkaleistum Móðir tveggja ára drengs á Fáskrúðsfirði undrast að sonur hennar hafi verið settur á stól út í frostið á leikskólanum í byggðarlaginu. Vinnubrögðin eru ekki í lagi, segir móðirin, sem segir ekki mikla eftirsjá að merkja hjá star Innlent 23.3.2017 21:31 Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. Innlent 23.3.2017 20:59 Alvarlegt slys á Grundartanga Starfsmaður Norðuráls á Grundartanga slasaðist alvarlega í gær er krani sem hann stýrði varð fyrir öðrum krana. Innlent 23.3.2017 21:31 Nýstirni rís Katrín Halldóra Sigurðardóttir vinnur leiksigur. Gagnrýni 23.3.2017 09:16 Sinfónían beint í æð Meistaralegur sellóleikur, afburða hljómsveitarspil. Með betri tónleikum vetrarins. Gagnrýni 23.3.2017 09:15 Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð Erlent 22.3.2017 21:10 Brasilíumenn eru sakaðir um útflutning á úldnu kjöti Til þess að sýna umheiminum að brasilískt kjöt sé ekki jafnslæmt og kom í ljós við húsleit lögregluyfirvalda síðastliðinn föstudag bauð forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til málsverðar á einu af bestu steikhúsum höfuðborgarinnar um helgina. Erlent 22.3.2017 21:37 Karlaföt hækkað meira í verði en kvenna Kaupmenn þurfa að bregðast við auknum netviðskiptum og verslunarferðum Íslendinga sem og öðrum nýjungum í fataverslun. Þeir voru lengi að bregðast við netverslun að mati formanns SVÞ. Viðskipti innlent 22.3.2017 19:46 Gjörbreytt staða frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Vinstri græn gætu myndað þriggja flokka ríkisstjórn með Pírötum og Samfylkingunni. Ný könnun bendir til að einungis fimm flokkar næðu fulltrúa á þing. Sjálfstæðisflokkurinn ennþá langstærsti flokkurinn en VG saxar á forskotið. Innlent 22.3.2017 20:36 Hvergerðingar vara við innlendum skattaparadísum Afnám lágmarksútsvars brýtur "gegn anda þess jafnræðis sem við sem þjóð viljum að ríki í okkar samfélagi“, segir bæjarráð Hveragerðis sem leggst eindregið gegn samþykkt frumvarps sem felur í sér afnám lagaákvæðis um lágmarksútvar. Innlent 22.3.2017 21:11 Leigubílum fjölgar ekki í takti við ferðamenn Leigubílstjórar í Reykjanesbæ eru ósáttir við að rútufyrirtæki skutlist með farþega og finnst að hver sem er geti vaðið inn á þeirra starfssvið. Leigubílaleyfum hefur ekki fjölgað á Íslandi þrátt fyrir algjöra sprengingu í fjö Innlent 22.3.2017 21:46 Sérleyfi til að kafa í Silfru á dagskrá Þjóðgarðsvörður telur ákjósanlegt að haldin verði útboð á sérleyfum til köfunar í Silfru. Brýnt sé að bregðast tafarlaust við straumi kafara í gjána. Frumvarpsdrög um málið eru til meðferðar í umhverfisráðuneytinu. Innlent 22.3.2017 21:37 Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiði Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síðustu fimm árum þróað aðferðir til að endurnýta náttúrulegan gróður til að græða sár eftir framkvæmdir á Hellisheiði. Innlent 22.3.2017 20:09 Morfís og mormónar í hættu eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut Sindri Blær Gunnarsson, 17 ára drengur úr Hafnarfirði, er annar þeirra sem lenti í hörðum árkestri á Reykjanesbraut nálægt Kaplakrika á mánudaginn þar sem tveir bílar skullu saman. Innlent 21.3.2017 16:15 Samningurinn við Snapchat afsal á friðhelgi Þegar einstaklingar samþykkja notendaskilmála hinna ýmissu smáforrita og samfélagsmiðla eru þeir oft að samþykkja lægri viðmið til persónuverndar en gilda hér á landi. Innlent 21.3.2017 14:29 Styttist í virkt eftirlit með Airbnb-útleigu Umsóknarfrestur vegna starfsins rann út 27. febrúar síðastliðinn og bárust embættinu 93 umsóknir. Innlent 21.3.2017 20:50 « ‹ ›
Rannsóknarnefnd Alþingis: Aðkoma Hauck & Aufhäuser aðeins til málamynda við kaup á Búnaðarbanka Þátttaka þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupum á 45,8% hlut ríkisins í Búnaðarbanka var „aðeins til málamynda“. Kaupin voru fjármögnuð í gegnum aflandsfélag á vegum Kaupþings. Viðskipti innlent 26.3.2017 22:09
Hetjudáðir eiga aldrei við í vopnuðum ránum Vopnuð rán á Bíldshöfða og í Grímsbæ í mars juku vitund verslunareigenda sem senda nú starfsfólk sitt á sérstakt námskeið þar sem viðbrögð við slíkri upplifun eru kennd. Mikið áfall er að fá vopnaðan og öskrandi ræningja inn Innlent 24.3.2017 21:29
Flestir telja að afnám hafta snerti þá ekki Helmingur svarenda í nýrri könnun telur afnám fjármagnshafta engin áhrif hafa á sig. Rúm 30 prósent telja áhrifin lítil eða mjög lítil. Ekki óvænt, segir forstöðumaður Stofnunar um fjárm Viðskipti innlent 24.3.2017 20:57
Votlendi endurheimt fyrir fugla og fólk Garðabær hefur lokið endurheimt votlendis á tveimur svæðum innan bæjarmarkanna. Undirbúa þriðja verkefnið við Urriðavatn. Svæðin ætluð til útivistar og ekki síst til skoðunar á fjölbreyttu fuglalífi. Er hluti af stefnumótun sveitar Innlent 24.3.2017 20:32
Úthlutun ekki í takt við fjöldann Fjárhæðir sem útdeilt er úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða eru ekki í takt við ferðamannafjölda svæðanna. Suðurland fær lága fjárhæð miðað við að 70 prósent ferðamanna heimsækja svæðið á sumrin. Innlent 24.3.2017 21:29
Tíu í haldi og rætt við þúsundir vitna Árásarmaðurinn Khalid Masood snerist til íslamstrúar eftir langan afbrotaferil. Hann þótti samt ekki sérlega trúaður og skrapp reglulega á krána. Hann myrti fjóra og slasaði tugi manns í London á miðvikudag. Forsætisráðherrann talar um Erlent 24.3.2017 20:32
Stefna á 5% hlut af Bandaríkjamarkaði Kerecis hefur gert samning um sölu á nýrri vöru til meðhöndlunar á brunasárum á Bandaríkjamarkaði. Stefna á 5% hlut af 80 milljarða markaði innan fimm ára. Sölunet samstarfsaðila Kerecis spannar 36 þjóðlönd sem litið er til á n Innlent 24.3.2017 18:43
Hjálpartæki fyrir astmasjúk börn ófáanleg Sérhannaðir plasthólkar til að gefa börnum astmalyf eru ekki til í landinu og hafa verið uppseldir frá miðjum mánuðinum. Ekki er hægt að gefa ungum börnum astmalyf nema með þessum hólkum. Innlent 23.3.2017 20:47
Fjarskiptarisar hafna YouTube Bandarísku fjarskiptafyrirtækin AT&T og Verizon eru á meðal fyrirtækja sem ætla að hætta að auglýsa á YouTube, myndbandaveitu Google. Viðskipti erlent 23.3.2017 20:38
Vilja lagavernd vegna óbólusettra barna Varaformaður bæjarráðs Kópavogs vill að foreldrar leikskólabarna fái að vita ef önnur börn í skólanum eru ekki bólusett. Þá geti þau brugðist við, til dæmis með því að taka börn sín úr skólanum. Meirihluti bæjarráðs tók und Innlent 23.3.2017 21:00
Íbúðalánasjóður vill auknar eiginfjárkröfur við önnur kaup Hagdeild Íbúðalánasjóðs telur fulla ástæðu til þess að auka eiginfjárkröfur þegar lána á fyrir íbúðarkaupum öðrum en þeim fyrstu. Þetta kemur fram í grein sem Guðmundur Sigfinnsson, hagfræðingur hjá deildinni, skrifar á vef sjóðsins. Viðskipti innlent 23.3.2017 20:38
Árásarmaðurinn hafði ítrekað komist í kast við lögin Átta manns hafa verið handteknir vegna árásarinnar í London á miðvikudag. Árásarmaðurinn er samt talinn hafa staðið einn að verki. Theresa May forsætisráðherra hvatti Breta til að láta ekki óttann stjórna sér. Erlent 23.3.2017 20:38
Styður ekki heilbrigðisþjónustu sem byggð er upp í gróðaskyni Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra segir samninga við Klíníkina í Ármúla ekki verða fleiri en nú er. Hann telur Klíníkina ekki hafa leyfi til að reka margra daga legudeild. Kolbeinn Óttarsson Proppé, þingmaður VG, segir vatnaskil felast Innlent 23.3.2017 21:00
Svíþjóðardemókratar næststærstir flokka í Svíþjóð Svíþjóðardemókratar, flokkur Jimmie Åkesson, eru orðnir næststærsti flokkurinn í Svíþjóð Erlent 23.3.2017 20:38
Tveggja ára settur út í frostið á sokkaleistum Móðir tveggja ára drengs á Fáskrúðsfirði undrast að sonur hennar hafi verið settur á stól út í frostið á leikskólanum í byggðarlaginu. Vinnubrögðin eru ekki í lagi, segir móðirin, sem segir ekki mikla eftirsjá að merkja hjá star Innlent 23.3.2017 21:31
Vilja ekki að útigangsfólk búi í gistiskýli Samantekt á notkun gistiskýlisins við Lindargötu 48 sýnir að 18 prósent gesta nýta 70 prósent af öllum gistinóttum. Innlent 23.3.2017 20:59
Alvarlegt slys á Grundartanga Starfsmaður Norðuráls á Grundartanga slasaðist alvarlega í gær er krani sem hann stýrði varð fyrir öðrum krana. Innlent 23.3.2017 21:31
Sinfónían beint í æð Meistaralegur sellóleikur, afburða hljómsveitarspil. Með betri tónleikum vetrarins. Gagnrýni 23.3.2017 09:15
Vitni lýsa árásinni sem algjörum hryllingi Fjórir féllu í árás á og við lóð breska þinghússins í gær. Árásarmaðurinn er talinn hafa verið einn að verki og var hann felldur á vettvangi. Lögregla rannsakar árásina sem hryðjuverk. Alþjóðasamfélagið vottaði Bretum samúð Erlent 22.3.2017 21:10
Brasilíumenn eru sakaðir um útflutning á úldnu kjöti Til þess að sýna umheiminum að brasilískt kjöt sé ekki jafnslæmt og kom í ljós við húsleit lögregluyfirvalda síðastliðinn föstudag bauð forseti Brasilíu, Michel Temer, sendiherrum erlendra ríkja til málsverðar á einu af bestu steikhúsum höfuðborgarinnar um helgina. Erlent 22.3.2017 21:37
Karlaföt hækkað meira í verði en kvenna Kaupmenn þurfa að bregðast við auknum netviðskiptum og verslunarferðum Íslendinga sem og öðrum nýjungum í fataverslun. Þeir voru lengi að bregðast við netverslun að mati formanns SVÞ. Viðskipti innlent 22.3.2017 19:46
Gjörbreytt staða frá síðustu kosningum samkvæmt nýrri könnun Vinstri græn gætu myndað þriggja flokka ríkisstjórn með Pírötum og Samfylkingunni. Ný könnun bendir til að einungis fimm flokkar næðu fulltrúa á þing. Sjálfstæðisflokkurinn ennþá langstærsti flokkurinn en VG saxar á forskotið. Innlent 22.3.2017 20:36
Hvergerðingar vara við innlendum skattaparadísum Afnám lágmarksútsvars brýtur "gegn anda þess jafnræðis sem við sem þjóð viljum að ríki í okkar samfélagi“, segir bæjarráð Hveragerðis sem leggst eindregið gegn samþykkt frumvarps sem felur í sér afnám lagaákvæðis um lágmarksútvar. Innlent 22.3.2017 21:11
Leigubílum fjölgar ekki í takti við ferðamenn Leigubílstjórar í Reykjanesbæ eru ósáttir við að rútufyrirtæki skutlist með farþega og finnst að hver sem er geti vaðið inn á þeirra starfssvið. Leigubílaleyfum hefur ekki fjölgað á Íslandi þrátt fyrir algjöra sprengingu í fjö Innlent 22.3.2017 21:46
Sérleyfi til að kafa í Silfru á dagskrá Þjóðgarðsvörður telur ákjósanlegt að haldin verði útboð á sérleyfum til köfunar í Silfru. Brýnt sé að bregðast tafarlaust við straumi kafara í gjána. Frumvarpsdrög um málið eru til meðferðar í umhverfisráðuneytinu. Innlent 22.3.2017 21:37
Súrmjólkurmosi dafnar á Hellisheiði Magnea Magnúsdóttir hefur í störfum sínum hjá Orku náttúrunnar á síðustu fimm árum þróað aðferðir til að endurnýta náttúrulegan gróður til að græða sár eftir framkvæmdir á Hellisheiði. Innlent 22.3.2017 20:09
Morfís og mormónar í hættu eftir harðan árekstur á Reykjanesbraut Sindri Blær Gunnarsson, 17 ára drengur úr Hafnarfirði, er annar þeirra sem lenti í hörðum árkestri á Reykjanesbraut nálægt Kaplakrika á mánudaginn þar sem tveir bílar skullu saman. Innlent 21.3.2017 16:15
Samningurinn við Snapchat afsal á friðhelgi Þegar einstaklingar samþykkja notendaskilmála hinna ýmissu smáforrita og samfélagsmiðla eru þeir oft að samþykkja lægri viðmið til persónuverndar en gilda hér á landi. Innlent 21.3.2017 14:29
Styttist í virkt eftirlit með Airbnb-útleigu Umsóknarfrestur vegna starfsins rann út 27. febrúar síðastliðinn og bárust embættinu 93 umsóknir. Innlent 21.3.2017 20:50