Magavandamálin farin að trufla hana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. október 2025 10:32 Andrea Kolbeinsdóttir er óhrædd við að tjá sig um vandamálið sem hún ætlar nú að leita sér hjálpar við. @andreakolbeins Íslenska hlaupakonan Andrea Kolbeinsdóttir skrifaði stuttan pistil á samfélagsmiðlum þar sem hún segir frá því sem hefur verið að hrjá hana í ár. Hún ætlar að leita lausna og hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf. Andrea fór yfir málin eftir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum þar sem hún náði þrettánda sætinu. „Síðan ég bókstaflega skeit á mig í Kaupmannahafnarmaraþoninu ætlaði ég svo mikið að sýna mig í hinu stóra markmiði ársins, en allt kom fyrir ekki. Þó að þrettánda sæti á HM sé ekki slæmur árangur átti ég mjög vonda upplifun í mjög löngu hlaupi,“ skrifaði Andrea. Það er orðið henni ljóst að magavandamálin eru farin að trufla hana og hennar undirbúning fyrir keppnir. „Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga, en undanfarið hefur það farið versnandi og flestar keppnir einkennst af því að vera hrædd um að fá í magann,“ skrifaði Andrea. Andlegi þátturinn er stór þáttur í lífi íþróttamanns og það er nóg af stressi og álagi þótt þetta bætist ekki við. „Þegar hlaup fara að snúast um það er ekki gaman, og þegar það er ekki gaman ertu ekki með rétta hugarfarið, og þegar þú ert ekki með rétta hugarfarið gerir þú ekki mikið af viti,“ skrifaði Andrea. „Það ásamt fleiri atriðum er bara kafli í bókinni. Í næsta kafla ætla ég að hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf og fá aðstoð við að finna út úr hlutunum. Það besta og erfiðasta við þessa blessuðu bók er að þú ert höfundurinn og ræður hvernig næsti kafli verður,“ skrifaði Andrea. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins) Frjálsar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Andrea fór yfir málin eftir heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum þar sem hún náði þrettánda sætinu. „Síðan ég bókstaflega skeit á mig í Kaupmannahafnarmaraþoninu ætlaði ég svo mikið að sýna mig í hinu stóra markmiði ársins, en allt kom fyrir ekki. Þó að þrettánda sæti á HM sé ekki slæmur árangur átti ég mjög vonda upplifun í mjög löngu hlaupi,“ skrifaði Andrea. Það er orðið henni ljóst að magavandamálin eru farin að trufla hana og hennar undirbúning fyrir keppnir. „Ég hef alltaf verið með viðkvæman maga, en undanfarið hefur það farið versnandi og flestar keppnir einkennst af því að vera hrædd um að fá í magann,“ skrifaði Andrea. Andlegi þátturinn er stór þáttur í lífi íþróttamanns og það er nóg af stressi og álagi þótt þetta bætist ekki við. „Þegar hlaup fara að snúast um það er ekki gaman, og þegar það er ekki gaman ertu ekki með rétta hugarfarið, og þegar þú ert ekki með rétta hugarfarið gerir þú ekki mikið af viti,“ skrifaði Andrea. „Það ásamt fleiri atriðum er bara kafli í bókinni. Í næsta kafla ætla ég að hætta að reyna að finna út úr öllu sjálf og fá aðstoð við að finna út úr hlutunum. Það besta og erfiðasta við þessa blessuðu bók er að þú ert höfundurinn og ræður hvernig næsti kafli verður,“ skrifaði Andrea. View this post on Instagram A post shared by Andrea Kolbeinsdóttir (@andreakolbeins)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Handbolti Komst við er hann ræddi Schumacher Formúla 1 Tvíburasysturnar óvænt hættar Körfubolti Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Enski boltinn Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Enski boltinn F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Formúla 1 Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Fótbolti Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Körfubolti Fleiri fréttir Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Njarðvík - KR | Uppgjör efstu liðanna Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Skotar fá frídag vegna HM Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira