Birtist í Fréttablaðinu Framleiðsla á skyri MS og fjárfesta hafin í New York Icelandic Provisions hóf framleiðslu á skyri í uppsveitum New York í febrúar. Selt í 3.300 verslunum og stefnt að frekari útbreiðslu. Mjólkursamsalan og fjárfestarnir Hallbjörn Karlsson og Davíð Freyr Albertsson eru í hluthafahópnum. Viðskipti innlent 28.3.2017 18:14 Sjö þúsund verkamenn á næstu árum sem toppar árin fyrir hrun Greiningardeild Arion banka spáir kröftugum hagvexti á árinu. Til að vinna að honum þarf að flytja inn vinnuafl. Mesti skorturinn er í byggingageiranum en síst í sjávarútvegi. Viðskipti innlent 28.3.2017 19:54 Rannsókn á ís vegna veikinda sakbornings AFL sparisjóður er í dag hluti af Arion banka, en þegar sparisjóðurinn sameinaðist bankanum var farið að skoða bókhald sjóðsins og vaknaði þá grunur um misferli. Innlent 28.3.2017 19:53 Vogar sér ekki að greina frá Í samtali við Fréttablaðið segist Sigmundur ekki vilja gefa upp fulltrúar hvaða vogunarsjóða það voru sem gerðu tilraun til að múta forsætisráðherranum. Innlent 28.3.2017 20:32 Seðlabankinn varð af milljörðum við sölu Kaupþingsbréfa til vogunarsjóða Rúmlega 6% hlutur í Kaupþingi sem Seðlabankinn seldi vogunarsjóðum í nóvember 2016 hækkaði í virði um milljarða tveimur mánuðum síðar. Kaupendur voru sömu sjóðir og eru eigendur Arion. Viðskipti innlent 28.3.2017 23:27 AGS vill að lífeyrissjóðum verði bannað að lána til íbúðakaupa Í skýrslunni lýsir nefndin áhyggjum sínum af því að verðhækkanir á fasteignamarkaði gætu aukið á þenslu í hagkerfinu. Innlent 28.3.2017 19:54 Gengið verður ekki fellt og veiðigjöld verða ekki lækkuð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að gengið verði ekki fellt fyrir stórútgerðir og veiðigjöld verði heldur ekki lækkuð. Innlent 28.3.2017 20:31 Aldagömul málverk af Geysi komin til landsins Breski sendiherrann hefur fengið til landsins tvö aldagömul málverk af Geysi. Málverkin hanga nú í borðstofu sendiherrans. Innlent 28.3.2017 16:00 Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Fjárhættuspilarar fá hagstæða stuðla á leiki í 2. flokki þar sem veðmálafyrirtæki vita síður af meiðslum og fjarvistum leikmanna. KSÍ er uggandi yfir veðmálum í yngri flokkum. Faðir leikmanns óttast að leikmönnum verði mútað. Innlent 28.3.2017 20:35 Gefa ekki upp áætlað tap á landvinnslu HB Granda Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, gefur ekki upp hvað fyrirtækið áætlar að tap af landvinnslu á Akranesi geti orðið mikið á næstu árum. Innlent 28.3.2017 23:26 Útspil HB Granda heppnaðist Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur lagt spilin á borðið og boðið HB Granda uppbyggingu sem kostar á annan milljarð króna. Forstjórinn gat ekki svarað hvort tilboðið breytti einhverju sem rætt verður í dag. Innlent 28.3.2017 23:12 Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs Gamma Capital á nú endurvinnslufyrirtækið Hringrás eftir að fyrri eigandi fór í þrot. Sækir um starfsleyfi til móttöku spilliefna og sóttmengaðs úrgangs í Klettagörðum. Hafnarstjóri segir þetta ekki falla að stefnu Faxaflóahafna Innlent 28.3.2017 17:32 Neyðarfundur vegna aðgerða HB Granda Tæplega hundrað starfsmönnum í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður sagt upp og vinnslan færð til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins og bæjarstjórn funduðu í gærkvöldi vegna málsins. Innlent 27.3.2017 22:53 Sendir í meðferð heim til Póllands Meðferðarúrræði hér duga ekki sökum þess að mennirnir kunna hvorki íslensku né ensku. Innlent 27.3.2017 22:51 Íbúum stafar ekki bráð hætta af mengun „Það er hins vegar mikilvægt að það verði dregið úr þessari losun arsens og Umhverfisstofnun mun fylgja því eftir,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Innlent 27.3.2017 22:52 Leigutakar veiðiréttar í Staðará vita ekki hverjum á að borga Innlent 27.3.2017 22:51 Dularfullt hvarf íslenskrar konu Lýst hefur verið eftir henni á vef Interpol í nokkurn tíma án þess að nokkuð hafi til hennar spurst. Innlent 27.3.2017 22:52 Vilja fá hugmyndir um nýtingu lághitavatns Lághitavatn finnst um allt land en er ekki nýtt sem skyldi. Vatnið frá Vaðlaheiðargöngum varð kveikja hugmyndasamkeppni. Baðstaður, fiskeldi og ylrækt blasir við sem dæmi um nýtingarmöguleika. Innlent 27.3.2017 22:53 Óljóst hvort um lögbrot er að ræða Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á hlut í Búnaðarbankanum verður kynnt á morgun. Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum var í "reynd aðeins að nafni til“. Viðskipti innlent 27.3.2017 22:50 Svartur dagur í sögu Akranesbæjar 93 starfsmenn munu að öllum líkindum missa vinnuna hjá HB Granda í lok mánaðar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir stöðuna í bænum grafalvarlega. Innlent 27.3.2017 22:52 Verði jafnlaunaferlið hunsað kostar það sekt Frumvarp um jafnlaunavottun verður kynnt í ríkisstjórn í þessari viku. Frumvarpið tekur til fyrirtækja með 25 starfsmenn og fleiri. Fámennustu fyrirtækin hafa þrjú ár til að aðlaga sig nýjum reglum. Breið samstaða er um málið. Innlent 27.3.2017 22:51 Næstum sjö af hverjum tíu vilja takmörk á leigu ferðamannaíbúða Formaður borgarráðs segir mikla umræðu um aðgerðir hafa farið fram í borgarkerfinu. Innlent 27.3.2017 22:52 Þriðji hver jarðarbúi er fátækur Mikill árangur hefur náðst síðasta aldarfjórðunginn en stórir hópar jarðarbúa njóta þó framfaranna ekki til fulls. Þriðjungur fólks býr við erfiðleika, að því er kemur fram í nýrri Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Erlent 26.3.2017 20:29 Enginn þriggja ráðherra tók af skarið við Mývatn „Mikill tími og orka hefur farið í ýmsa fundi með ráðamönnum þjóðarinnar til að fá ríkið að borðinu í fráveitumálum en án sýnilegs árangurs,“ skrifar Þorsteinn Gunnarsson. Innlent 26.3.2017 20:29 Gjaldskylda við Domus Medica Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu Innlent 26.3.2017 20:29 Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað Innlent 26.3.2017 21:19 Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía. Erlent 26.3.2017 20:29 Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn. Innlent 26.3.2017 22:01 Íbúar sex húsa losna ekki við ólykt á Akranesi Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur vísað frá kröfu íbúa sex húsa á Akranesi þess efnis að starfsleyfi fiskþurrkunar HB Granda í bænum verði fellt úr gildi. Innlent 26.3.2017 22:01 Segir ráðherra geta haft áhrif á fylgið hjá BF Sitt sýnist hverjum innan stjórnar Bjartrar framtíðar um samstarf flokksins við Viðreisn og Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 26.3.2017 21:08 « ‹ ›
Framleiðsla á skyri MS og fjárfesta hafin í New York Icelandic Provisions hóf framleiðslu á skyri í uppsveitum New York í febrúar. Selt í 3.300 verslunum og stefnt að frekari útbreiðslu. Mjólkursamsalan og fjárfestarnir Hallbjörn Karlsson og Davíð Freyr Albertsson eru í hluthafahópnum. Viðskipti innlent 28.3.2017 18:14
Sjö þúsund verkamenn á næstu árum sem toppar árin fyrir hrun Greiningardeild Arion banka spáir kröftugum hagvexti á árinu. Til að vinna að honum þarf að flytja inn vinnuafl. Mesti skorturinn er í byggingageiranum en síst í sjávarútvegi. Viðskipti innlent 28.3.2017 19:54
Rannsókn á ís vegna veikinda sakbornings AFL sparisjóður er í dag hluti af Arion banka, en þegar sparisjóðurinn sameinaðist bankanum var farið að skoða bókhald sjóðsins og vaknaði þá grunur um misferli. Innlent 28.3.2017 19:53
Vogar sér ekki að greina frá Í samtali við Fréttablaðið segist Sigmundur ekki vilja gefa upp fulltrúar hvaða vogunarsjóða það voru sem gerðu tilraun til að múta forsætisráðherranum. Innlent 28.3.2017 20:32
Seðlabankinn varð af milljörðum við sölu Kaupþingsbréfa til vogunarsjóða Rúmlega 6% hlutur í Kaupþingi sem Seðlabankinn seldi vogunarsjóðum í nóvember 2016 hækkaði í virði um milljarða tveimur mánuðum síðar. Kaupendur voru sömu sjóðir og eru eigendur Arion. Viðskipti innlent 28.3.2017 23:27
AGS vill að lífeyrissjóðum verði bannað að lána til íbúðakaupa Í skýrslunni lýsir nefndin áhyggjum sínum af því að verðhækkanir á fasteignamarkaði gætu aukið á þenslu í hagkerfinu. Innlent 28.3.2017 19:54
Gengið verður ekki fellt og veiðigjöld verða ekki lækkuð Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, segir að gengið verði ekki fellt fyrir stórútgerðir og veiðigjöld verði heldur ekki lækkuð. Innlent 28.3.2017 20:31
Aldagömul málverk af Geysi komin til landsins Breski sendiherrann hefur fengið til landsins tvö aldagömul málverk af Geysi. Málverkin hanga nú í borðstofu sendiherrans. Innlent 28.3.2017 16:00
Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ Fjárhættuspilarar fá hagstæða stuðla á leiki í 2. flokki þar sem veðmálafyrirtæki vita síður af meiðslum og fjarvistum leikmanna. KSÍ er uggandi yfir veðmálum í yngri flokkum. Faðir leikmanns óttast að leikmönnum verði mútað. Innlent 28.3.2017 20:35
Gefa ekki upp áætlað tap á landvinnslu HB Granda Forstjóri HB Granda, Vilhjálmur Vilhjálmsson, gefur ekki upp hvað fyrirtækið áætlar að tap af landvinnslu á Akranesi geti orðið mikið á næstu árum. Innlent 28.3.2017 23:26
Útspil HB Granda heppnaðist Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur lagt spilin á borðið og boðið HB Granda uppbyggingu sem kostar á annan milljarð króna. Forstjórinn gat ekki svarað hvort tilboðið breytti einhverju sem rætt verður í dag. Innlent 28.3.2017 23:12
Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs Gamma Capital á nú endurvinnslufyrirtækið Hringrás eftir að fyrri eigandi fór í þrot. Sækir um starfsleyfi til móttöku spilliefna og sóttmengaðs úrgangs í Klettagörðum. Hafnarstjóri segir þetta ekki falla að stefnu Faxaflóahafna Innlent 28.3.2017 17:32
Neyðarfundur vegna aðgerða HB Granda Tæplega hundrað starfsmönnum í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður sagt upp og vinnslan færð til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins og bæjarstjórn funduðu í gærkvöldi vegna málsins. Innlent 27.3.2017 22:53
Sendir í meðferð heim til Póllands Meðferðarúrræði hér duga ekki sökum þess að mennirnir kunna hvorki íslensku né ensku. Innlent 27.3.2017 22:51
Íbúum stafar ekki bráð hætta af mengun „Það er hins vegar mikilvægt að það verði dregið úr þessari losun arsens og Umhverfisstofnun mun fylgja því eftir,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun. Innlent 27.3.2017 22:52
Dularfullt hvarf íslenskrar konu Lýst hefur verið eftir henni á vef Interpol í nokkurn tíma án þess að nokkuð hafi til hennar spurst. Innlent 27.3.2017 22:52
Vilja fá hugmyndir um nýtingu lághitavatns Lághitavatn finnst um allt land en er ekki nýtt sem skyldi. Vatnið frá Vaðlaheiðargöngum varð kveikja hugmyndasamkeppni. Baðstaður, fiskeldi og ylrækt blasir við sem dæmi um nýtingarmöguleika. Innlent 27.3.2017 22:53
Óljóst hvort um lögbrot er að ræða Skýrsla rannsóknarnefndar Alþingis um sölu á hlut í Búnaðarbankanum verður kynnt á morgun. Aðkoma þýska bankans Hauck & Aufhäuser að kaupunum var í "reynd aðeins að nafni til“. Viðskipti innlent 27.3.2017 22:50
Svartur dagur í sögu Akranesbæjar 93 starfsmenn munu að öllum líkindum missa vinnuna hjá HB Granda í lok mánaðar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir stöðuna í bænum grafalvarlega. Innlent 27.3.2017 22:52
Verði jafnlaunaferlið hunsað kostar það sekt Frumvarp um jafnlaunavottun verður kynnt í ríkisstjórn í þessari viku. Frumvarpið tekur til fyrirtækja með 25 starfsmenn og fleiri. Fámennustu fyrirtækin hafa þrjú ár til að aðlaga sig nýjum reglum. Breið samstaða er um málið. Innlent 27.3.2017 22:51
Næstum sjö af hverjum tíu vilja takmörk á leigu ferðamannaíbúða Formaður borgarráðs segir mikla umræðu um aðgerðir hafa farið fram í borgarkerfinu. Innlent 27.3.2017 22:52
Þriðji hver jarðarbúi er fátækur Mikill árangur hefur náðst síðasta aldarfjórðunginn en stórir hópar jarðarbúa njóta þó framfaranna ekki til fulls. Þriðjungur fólks býr við erfiðleika, að því er kemur fram í nýrri Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna. Erlent 26.3.2017 20:29
Enginn þriggja ráðherra tók af skarið við Mývatn „Mikill tími og orka hefur farið í ýmsa fundi með ráðamönnum þjóðarinnar til að fá ríkið að borðinu í fráveitumálum en án sýnilegs árangurs,“ skrifar Þorsteinn Gunnarsson. Innlent 26.3.2017 20:29
Gjaldskylda við Domus Medica Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu Innlent 26.3.2017 20:29
Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað Innlent 26.3.2017 21:19
Stefnt að einkarekstri í heilbrigðiskerfi Finna Vonast er til þess að einkarekstur í heilbrigðisgeiranum muni minnka útgjöld finnska ríkisins til málaflokksins um tæplega fjörutíu prósent fyrir árið 2030. Taka á mið af reynslu Svía. Erlent 26.3.2017 20:29
Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn. Innlent 26.3.2017 22:01
Íbúar sex húsa losna ekki við ólykt á Akranesi Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur vísað frá kröfu íbúa sex húsa á Akranesi þess efnis að starfsleyfi fiskþurrkunar HB Granda í bænum verði fellt úr gildi. Innlent 26.3.2017 22:01
Segir ráðherra geta haft áhrif á fylgið hjá BF Sitt sýnist hverjum innan stjórnar Bjartrar framtíðar um samstarf flokksins við Viðreisn og Sjálfstæðisflokkinn. Innlent 26.3.2017 21:08