Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Vogar sér ekki að greina frá

Í samtali við Fréttablaðið segist Sigmundur ekki vilja gefa upp fulltrúar hvaða vogunarsjóða það voru sem gerðu tilraun til að múta forsætisráðherranum.

Innlent
Fréttamynd

Tipparar mokgræddu á unglingaleik í Árbæ

Fjárhættuspilarar fá hagstæða stuðla á leiki í 2. flokki þar sem veðmála­fyrir­tæki vita síður af meiðslum og fjarvistum leikmanna. KSÍ er uggandi yfir veðmálum í yngri flokkum. Faðir leikmanns óttast að leikmönnum verði mútað.

Innlent
Fréttamynd

Útspil HB Granda heppnaðist

Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar hefur lagt spilin á borðið og boðið HB Granda uppbyggingu sem kostar á annan milljarð króna. Forstjórinn gat ekki svarað hvort tilboðið breytti einhverju sem rætt verður í dag.

Innlent
Fréttamynd

Gamma í vinnslu eiturefnaúrgangs

Gamma Capital á nú endurvinnslufyrirtækið Hringrás eftir að fyrri eigandi fór í þrot. Sækir um starfsleyfi til móttöku spilliefna og sóttmengaðs úrgangs í Klettagörðum. Hafnarstjóri segir þetta ekki falla að stefnu Faxaflóahafna

Innlent
Fréttamynd

Neyðarfundur vegna aðgerða HB Granda

Tæplega hundrað starfsmönnum í botnfiskvinnslu HB Granda á Akranesi verður sagt upp og vinnslan færð til Reykjavíkur. Þingmenn kjördæmisins og bæjarstjórn funduðu í gærkvöldi vegna málsins.

Innlent
Fréttamynd

Íbúum stafar ekki bráð hætta af mengun

„Það er hins vegar mikilvægt að það verði dregið úr þessari losun arsens og Umhverfis­stofnun mun fylgja því eftir,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðsstjóri hjá Umhverfisstofnun.

Innlent
Fréttamynd

Vilja fá hugmyndir um nýtingu lághitavatns

Lághitavatn finnst um allt land en er ekki nýtt sem skyldi. Vatnið frá Vaðlaheiðargöngum varð kveikja hugmyndasamkeppni. Baðstaður, fiskeldi og ylrækt blasir við sem dæmi um nýtingarmöguleika.

Innlent
Fréttamynd

Svartur dagur í sögu Akranesbæjar

93 starfsmenn munu að öllum líkindum missa vinnuna hjá HB Granda í lok mánaðar. Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir stöðuna í bænum grafalvarlega.

Innlent
Fréttamynd

Verði jafnlaunaferlið hunsað kostar það sekt

Frumvarp um jafnlaunavottun verður kynnt í ríkisstjórn í þessari viku. Frumvarpið tekur til fyrirtækja með 25 starfsmenn og fleiri. Fámennustu fyrirtækin hafa þrjú ár til að aðlaga sig nýjum reglum. Breið samstaða er um málið.

Innlent
Fréttamynd

Þriðji hver jarðarbúi er fátækur

Mikill árangur hefur náðst síðasta aldarfjórðunginn en stórir hópar jarðarbúa njóta þó framfaranna ekki til fulls. Þriðjungur fólks býr við erfiðleika, að því er kemur fram í nýrri Þróunarskýrslu Sameinuðu þjóðanna.

Erlent
Fréttamynd

Gjaldskylda við Domus Medica

Hluti bílastæða á lóð Domus Medica verður gjaldskyldur sem og almenn bílastæði við Hólavallagötu og Hávallagötu milli Garðastrætis og Blómvallagötu

Innlent
Fréttamynd

Fangelsið hálftómt en biðlistinn lengist

Þrjátíu fangar sitja nú í Fangelsinu á Hólmsheiði en pláss er þar fyrir 56. Á sama tíma lengist biðlisti fanga eftir afplánun. Loka þarf einni álmu á Litla-Hrauni í sumar vegna viðhalds og flytja fanga annað

Innlent
Fréttamynd

Telja göngin eyðileggja raforkuframleiðslu sína

Ábúendur í Nesi þurfa nú að greiða um sex hundruð þúsund krónur á ári í rafmagn og hita vegna vatnsskorts af völdum gerðar Vaðlaheiðarganga. Bæjarlækurinn þornaði upp. Vatn úr Vaðlaheiðinni leitar inn í göngin í staðinn.

Innlent