AGS vill að lífeyrissjóðum verði bannað að lána til íbúðakaupa Jón Hákon Halldórsson skrifar 29. mars 2017 07:00 Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kynnti skýrslu sína í gær. vísir/gva Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur til þess að lífeyrissjóðum verði bannað að lána til íbúðakaupa. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hefur verið stödd hér á landi undanfarnar tær vikur. Í skýrslunni lýsir nefndin áhyggjum sínum af því að verðhækkanir á fasteignamarkaði gætu aukið á þenslu í hagkerfinu. Húsnæðislán séu farin að aukast og fylgjast þurfi betur með því. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að beita ætti þjóðhagsvarúðartækjum, eins og þörf krefur. Slíkar aðgerðir ætti að fela í sér að takmarka lán í erlendum gjaldmiðli til óvarinna lántakenda og mögulega að banna lánveitingar lífeyrissjóðanna AGS segir að eftirspurn eftir húsnæði kunni áfram að verða meiri en framboðið og þar með hækka húsnæðisverð enn meira. „Ef hækkandi framfærslukostnaður heldur erlendu vinnuafli frá landinu gæti þenslan orðið meiri á vinnumarkaði. Frekari háar launahækkanir gætu aukið enn á innlendan eftirspurnarþrýsting,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir AGS að Seðlabankinn ætti að viðhalda aðhaldssamri peningastefnu á sama tíma og innlend eftirspurn er jafn mikil og nú er. „Bankinn ætti að grípa minna inn í gjaldeyrismarkað en hann gerði á síðasta ári og sýna aukna þolinmæði gagnvart skammtímasveiflum. Eftir því sem styrking krónunnar bætir verðbólguhorfur gæti myndast svigrúm til vaxtalækkunar.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hvetur til þess að lífeyrissjóðum verði bannað að lána til íbúðakaupa. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sendinefndar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins sem hefur verið stödd hér á landi undanfarnar tær vikur. Í skýrslunni lýsir nefndin áhyggjum sínum af því að verðhækkanir á fasteignamarkaði gætu aukið á þenslu í hagkerfinu. Húsnæðislán séu farin að aukast og fylgjast þurfi betur með því. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn segir að beita ætti þjóðhagsvarúðartækjum, eins og þörf krefur. Slíkar aðgerðir ætti að fela í sér að takmarka lán í erlendum gjaldmiðli til óvarinna lántakenda og mögulega að banna lánveitingar lífeyrissjóðanna AGS segir að eftirspurn eftir húsnæði kunni áfram að verða meiri en framboðið og þar með hækka húsnæðisverð enn meira. „Ef hækkandi framfærslukostnaður heldur erlendu vinnuafli frá landinu gæti þenslan orðið meiri á vinnumarkaði. Frekari háar launahækkanir gætu aukið enn á innlendan eftirspurnarþrýsting,“ segir í yfirlýsingunni. Þá segir AGS að Seðlabankinn ætti að viðhalda aðhaldssamri peningastefnu á sama tíma og innlend eftirspurn er jafn mikil og nú er. „Bankinn ætti að grípa minna inn í gjaldeyrismarkað en hann gerði á síðasta ári og sýna aukna þolinmæði gagnvart skammtímasveiflum. Eftir því sem styrking krónunnar bætir verðbólguhorfur gæti myndast svigrúm til vaxtalækkunar.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Innlent Ekið á konu á Langholtsvegi Innlent Fleiri Epstein-skjöl birt: Prinsinn bað um „óviðeigandi vinkonur“ Erlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Undrandi á ráðningu ráðgjafa Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fleiri fréttir Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Lögreglan lýsir eftir Birni Þorláki Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Sjá meira