Birtist í Fréttablaðinu Í hvers konar samfélagi viljum við búa? Þannig er nefnilega mál með vexti að báðir eigum við tvær dætur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Samtals fjórar stúlkur. Á ýmsan hátt hefur þeim verið nauðgað, þær beittar ofbeldi og misnotaðar kynferðislega. Þeirri fimmtu var byrluð ólyfjan en henni komið undir læknishendur áður en frekari glæpir áttu sér stað. Skoðun 12.7.2017 19:53 Vilja banna svartolíu innan lögsögunnar Aðgerðahópur um loftslagsmál og Náttúruverndarsamtök Íslands standa fyrir áskorun til Alþjóða siglingamálastofnunarinnar um að banna notkun svartolíu á skip sem sigla um norðurhöf. Innlent 12.7.2017 20:34 Bregðast við dræmri miðasölu á ofurleikinn Viðureign ensku liðanna Manchester City og West Ham á föstudegi um verslunarmannahelgi hefur ekki kveikt í áhugafólki um enska knattspyrnu. Brugðist verður við með fjölmiðlaherferð og að miðaeigendur fái að hitta leikmenn. Enski boltinn 12.7.2017 20:34 Viðsnúningur í rekstri VÍS Verulegur viðsnúningur var í afkomu af vátryggingarekstri á öðrum ársfjórðungi 2017. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun sem send var Kauphöllinni í gær. Viðskipti innlent 12.7.2017 20:34 Ólíklegt að fjallskiladómur hafi mikil áhrif Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins. Innlent 12.7.2017 20:59 Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag. Innlent 12.7.2017 20:34 Trump segir soninn opinn og saklausan Bandaríkjaforseti segir son sinn verða fyrir barðinu á nornaveiðum. Trump yngri sagði föður sínum ekki frá fundi sem er sagður hluti af stuðningi Rússlandsstjórnar við framboð föður hans. Erlent 12.7.2017 19:53 Hafa flutt gjaldeyrinn úr landi Hluti þeirra fjárfesta sem tóku þátt í gjaldeyrisútboðum Seðlabankans á fyrri hluta árs 2012 hefur innleyst fjárfestingar sínar og flutt gjaldeyri úr landi. Það hefur átt þátt í gengisveikingu krónunnar síðustu vikur. Viðskipti innlent 12.7.2017 19:54 Varpa ljósi á umfang skuldsetningar Kauphöllin ætlar að birta opinberlega upplýsingar um heildarveðsetningu á íslenskum hlutabréfamarkaði. Gefur vísbendingu um umfang skuldsetningar. Viðskipti innlent 12.7.2017 19:54 Fjárfestar óttast slæmt gengi Snapchat Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. Viðskipti erlent 12.7.2017 20:34 Mikil fjölgun innbrota í sumarbústaði Það sem af er ári hafa átta innbrot verið framin í bústaði á Vesturlandi, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi. Innlent 12.7.2017 20:34 Tæplega helmingur á móti inngöngu 47,9% svarenda kváðust andvíg eða mjög andvíg því að Ísland gengi í Evrópusambandið þegar MMR spurði í júní. Innlent 12.7.2017 19:54 Fleiri hjá Hrími telja brotið á sér Núverandi og fyrrverandi starfsmenn hönnunarverslunarinnar Hríms eru ósáttir við launamál og framkomu eigenda í garð starfsmanna. Óánægja er með launaálag og vinnuálag starfsmanna. Innlent 12.7.2017 21:00 Átta vannýttar útivistarperlur á höfuðborgarsvæðinu Víða á stórhöfuðborgarsvæðinu er að finna skemmtileg útivistarsvæði. Sum hver eru nýtt af íbúum í næsta nágrenni, önnur af fáum. Lífið 12.7.2017 11:48 Tískan í stúkunni á Wimbledon Wimbledon-mótið í tennis stendur þessa stundina yfir í Lundúnum og af því tilefni flykkist fólk á völlinn til að fylgjast með tennisstjörnum keppa, hvort sem það hefur áhuga á íþróttinni eða ekki. Og stjörnurnar nýta áhorfendastú Tíska og hönnun 12.7.2017 11:45 Sirkusköttur á róluvellinum Jóakim Meyvant Kvaran er nýútskrifaður með BA í sirkuslistum. Hann vinnur hjá Sirkus Íslands sem frumsýnir þrjár nýjar sýningar um helgina og hlakkar til að leika listir sínar í sumar. Lífið 12.7.2017 11:50 Svalirnar urðu að tveggja hæða palli Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli. Lífið 12.7.2017 11:43 Bænin Ég finn að þegar ég ætla að tala um bænina verð ég svolítið feimin. Við erum mörg sem lifum bænalífi en erum ekki mikið að deila því. Bakþankar 11.7.2017 16:42 Heilbrigðisþjónustan í dag, partur 2 Það er almennt viðurkennt að sál og líkami mynda eina heild. Ef sálinni líður illa þá hefur það oft neikvæðar afleiðingar á líkamann og starfsemi hans og ef líkaminn er veikur þá eykst álagið á sálina. Skoðun 11.7.2017 16:43 Auki opinber gjöld á dísilvélar um áramót Fjármálaráðherra áætlar að hækka kolefnisgjaldið á bensín um áramótin og skoðar sambærilega hækkun á dísilolíu til að sem minnstur munur verði á dísilolíu og bensíni. Innlent 11.7.2017 19:55 Nýtt upphaf Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana. Fastir pennar 11.7.2017 16:51 Um launastefnu ríkis og afturvirkt kjararáð Sautján aðildarfélög BHM undirbúa kjaraviðræður við ríkið en gerðardómur um kjör félagsmanna fellur úr gildi 31. ágúst nk. Skoðun 11.7.2017 20:04 Baðstaðirnir þrír rukkuðu tíu milljarða Tekjur Jarðbaðanna við Mývatn námu 725 milljónum króna í fyrra og jukust þær um 33 prósent. Rúmlega 200 þúsund gestir borguðu þar af 581 milljón í aðgangseyri. Viðskipti innlent 11.7.2017 19:55 Leiðtoginn sagður látinn Svo virðist sem Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki (ISIS), sé fallinn frá. Erlent 11.7.2017 19:55 Tchenguiz selur Hilton-hótel Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hyggst selja tíu Hilton-hótel í Bretlandi fyrir allt að 600 milljónir punda eða um 81 milljarð íslenskra króna. Erlent 11.7.2017 20:17 Fundað verður um styrkveitingu vegna Ófærðar 2 Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á styrk til handa Baltasar Kormáki. Innlent 11.7.2017 20:30 Enn hrellir Rússagrýlan Donald Trump Donald Trump yngri sótti fund þar sem honum var lofað upplýsingum um Hillary Clinton. Trump yngri var upplýstur um að upplýsingarnar væru hluti af stuðningi yfirvalda í Rússlandi við framboðið. Erlent 11.7.2017 19:56 Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins Almannatryggingar voru stofnaðar 1946. Ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins, svo kölluð nýsköpunarstjórn, kom tryggingunum á fót. Skoðun 11.7.2017 16:43 Frábiðja sér gullfiska og greiðslukort í rotþróm Seyra er nýtt við landgræðslu á Suðurlandi og þykir árangurinn góður. Aðskotahlutir í rotþróm valda þó vanda. Umhverfis- og tæknisvið vekur athygli á því að bannað sé að henda gullfiskum og kreditkortum í klósettið. Innlent 11.7.2017 20:17 Hrím hönnunarhús braut lög með hærri launum til karls Kærunefnd jafnréttismála segir að Hrím hönnunarhús hafi gerst brotlegt við jafnréttislög. Kærandi segir málið ekki snúast um peninga heldur réttlæti. Eigendurnir eru vonsviknir en þeir töldu sig vera að fara eftir lögum í einu og öllu. Innlent 11.7.2017 20:30 « ‹ ›
Í hvers konar samfélagi viljum við búa? Þannig er nefnilega mál með vexti að báðir eigum við tvær dætur sem hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi. Samtals fjórar stúlkur. Á ýmsan hátt hefur þeim verið nauðgað, þær beittar ofbeldi og misnotaðar kynferðislega. Þeirri fimmtu var byrluð ólyfjan en henni komið undir læknishendur áður en frekari glæpir áttu sér stað. Skoðun 12.7.2017 19:53
Vilja banna svartolíu innan lögsögunnar Aðgerðahópur um loftslagsmál og Náttúruverndarsamtök Íslands standa fyrir áskorun til Alþjóða siglingamálastofnunarinnar um að banna notkun svartolíu á skip sem sigla um norðurhöf. Innlent 12.7.2017 20:34
Bregðast við dræmri miðasölu á ofurleikinn Viðureign ensku liðanna Manchester City og West Ham á föstudegi um verslunarmannahelgi hefur ekki kveikt í áhugafólki um enska knattspyrnu. Brugðist verður við með fjölmiðlaherferð og að miðaeigendur fái að hitta leikmenn. Enski boltinn 12.7.2017 20:34
Viðsnúningur í rekstri VÍS Verulegur viðsnúningur var í afkomu af vátryggingarekstri á öðrum ársfjórðungi 2017. Þetta kemur fram í afkomuviðvörun sem send var Kauphöllinni í gær. Viðskipti innlent 12.7.2017 20:34
Ólíklegt að fjallskiladómur hafi mikil áhrif Ólíklegt er að niðurstaða Héraðsdóms Vesturlands, þess efnis að eigandi fjárlausrar jarðar án upprekstrarréttar þurfi ekki að greiða fjallskilagjöld, komi til með að hafa mikil áhrif á fjallskil sveitarfélaga landsins. Innlent 12.7.2017 20:59
Rennibrautir vígðar í milljóna framúrkeyrslu Heildarkostnaður við endurbætur á Sundlaug Akureyrar stendur í 405 milljónum króna og útlit er fyrir að talan hækki. Áttu upphaflega að kosta 270 milljónir en verkið er nú mun umfangsmeira. Rennibrautirnar verða opnaðar í dag. Innlent 12.7.2017 20:34
Trump segir soninn opinn og saklausan Bandaríkjaforseti segir son sinn verða fyrir barðinu á nornaveiðum. Trump yngri sagði föður sínum ekki frá fundi sem er sagður hluti af stuðningi Rússlandsstjórnar við framboð föður hans. Erlent 12.7.2017 19:53
Hafa flutt gjaldeyrinn úr landi Hluti þeirra fjárfesta sem tóku þátt í gjaldeyrisútboðum Seðlabankans á fyrri hluta árs 2012 hefur innleyst fjárfestingar sínar og flutt gjaldeyri úr landi. Það hefur átt þátt í gengisveikingu krónunnar síðustu vikur. Viðskipti innlent 12.7.2017 19:54
Varpa ljósi á umfang skuldsetningar Kauphöllin ætlar að birta opinberlega upplýsingar um heildarveðsetningu á íslenskum hlutabréfamarkaði. Gefur vísbendingu um umfang skuldsetningar. Viðskipti innlent 12.7.2017 19:54
Fjárfestar óttast slæmt gengi Snapchat Skráning móðurfélags samfélagsmiðilsins Snapchat á markað var ein stærsta hlutabréfafrétt í Bandaríkjunum á þessu ári. Viðskipti erlent 12.7.2017 20:34
Mikil fjölgun innbrota í sumarbústaði Það sem af er ári hafa átta innbrot verið framin í bústaði á Vesturlandi, samkvæmt upplýsingum frá Lögreglustjóranum á Vesturlandi. Innlent 12.7.2017 20:34
Tæplega helmingur á móti inngöngu 47,9% svarenda kváðust andvíg eða mjög andvíg því að Ísland gengi í Evrópusambandið þegar MMR spurði í júní. Innlent 12.7.2017 19:54
Fleiri hjá Hrími telja brotið á sér Núverandi og fyrrverandi starfsmenn hönnunarverslunarinnar Hríms eru ósáttir við launamál og framkomu eigenda í garð starfsmanna. Óánægja er með launaálag og vinnuálag starfsmanna. Innlent 12.7.2017 21:00
Átta vannýttar útivistarperlur á höfuðborgarsvæðinu Víða á stórhöfuðborgarsvæðinu er að finna skemmtileg útivistarsvæði. Sum hver eru nýtt af íbúum í næsta nágrenni, önnur af fáum. Lífið 12.7.2017 11:48
Tískan í stúkunni á Wimbledon Wimbledon-mótið í tennis stendur þessa stundina yfir í Lundúnum og af því tilefni flykkist fólk á völlinn til að fylgjast með tennisstjörnum keppa, hvort sem það hefur áhuga á íþróttinni eða ekki. Og stjörnurnar nýta áhorfendastú Tíska og hönnun 12.7.2017 11:45
Sirkusköttur á róluvellinum Jóakim Meyvant Kvaran er nýútskrifaður með BA í sirkuslistum. Hann vinnur hjá Sirkus Íslands sem frumsýnir þrjár nýjar sýningar um helgina og hlakkar til að leika listir sínar í sumar. Lífið 12.7.2017 11:50
Svalirnar urðu að tveggja hæða palli Margrét Tryggvadóttir rithöfundur þráði að geta gengið út í garðinn sinn af svölunum. Þegar loksins var gengið í verkið urðu svalirnar að tveggja hæða palli. Lífið 12.7.2017 11:43
Bænin Ég finn að þegar ég ætla að tala um bænina verð ég svolítið feimin. Við erum mörg sem lifum bænalífi en erum ekki mikið að deila því. Bakþankar 11.7.2017 16:42
Heilbrigðisþjónustan í dag, partur 2 Það er almennt viðurkennt að sál og líkami mynda eina heild. Ef sálinni líður illa þá hefur það oft neikvæðar afleiðingar á líkamann og starfsemi hans og ef líkaminn er veikur þá eykst álagið á sálina. Skoðun 11.7.2017 16:43
Auki opinber gjöld á dísilvélar um áramót Fjármálaráðherra áætlar að hækka kolefnisgjaldið á bensín um áramótin og skoðar sambærilega hækkun á dísilolíu til að sem minnstur munur verði á dísilolíu og bensíni. Innlent 11.7.2017 19:55
Nýtt upphaf Það er frekar dapurlegt að fylgjast með því hvernig komið er fyrir Neytendasamtökunum þessa dagana. Fastir pennar 11.7.2017 16:51
Um launastefnu ríkis og afturvirkt kjararáð Sautján aðildarfélög BHM undirbúa kjaraviðræður við ríkið en gerðardómur um kjör félagsmanna fellur úr gildi 31. ágúst nk. Skoðun 11.7.2017 20:04
Baðstaðirnir þrír rukkuðu tíu milljarða Tekjur Jarðbaðanna við Mývatn námu 725 milljónum króna í fyrra og jukust þær um 33 prósent. Rúmlega 200 þúsund gestir borguðu þar af 581 milljón í aðgangseyri. Viðskipti innlent 11.7.2017 19:55
Leiðtoginn sagður látinn Svo virðist sem Abu Bakr al-Baghdadi, leiðtogi hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamskt ríki (ISIS), sé fallinn frá. Erlent 11.7.2017 19:55
Tchenguiz selur Hilton-hótel Breski kaupsýslumaðurinn Vincent Tchenguiz hyggst selja tíu Hilton-hótel í Bretlandi fyrir allt að 600 milljónir punda eða um 81 milljarð íslenskra króna. Erlent 11.7.2017 20:17
Fundað verður um styrkveitingu vegna Ófærðar 2 Forsvarsmenn Sambands íslenskra kvikmyndaframleiðenda (SÍK) óskuðu í gær eftir fundi með fulltrúum Kvikmyndamiðstöðvar Íslands og fulltrúa mennta- og menningarmálaráðuneytisins vegna úthlutunar á styrk til handa Baltasar Kormáki. Innlent 11.7.2017 20:30
Enn hrellir Rússagrýlan Donald Trump Donald Trump yngri sótti fund þar sem honum var lofað upplýsingum um Hillary Clinton. Trump yngri var upplýstur um að upplýsingarnar væru hluti af stuðningi yfirvalda í Rússlandi við framboðið. Erlent 11.7.2017 19:56
Almannatryggingar fyrsta stoð lífeyriskerfisins Almannatryggingar voru stofnaðar 1946. Ríkisstjórn Alþýðuflokksins, Sjálfstæðisflokksins og Sósíalistaflokksins, svo kölluð nýsköpunarstjórn, kom tryggingunum á fót. Skoðun 11.7.2017 16:43
Frábiðja sér gullfiska og greiðslukort í rotþróm Seyra er nýtt við landgræðslu á Suðurlandi og þykir árangurinn góður. Aðskotahlutir í rotþróm valda þó vanda. Umhverfis- og tæknisvið vekur athygli á því að bannað sé að henda gullfiskum og kreditkortum í klósettið. Innlent 11.7.2017 20:17
Hrím hönnunarhús braut lög með hærri launum til karls Kærunefnd jafnréttismála segir að Hrím hönnunarhús hafi gerst brotlegt við jafnréttislög. Kærandi segir málið ekki snúast um peninga heldur réttlæti. Eigendurnir eru vonsviknir en þeir töldu sig vera að fara eftir lögum í einu og öllu. Innlent 11.7.2017 20:30