Birtist í Fréttablaðinu Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. Innlent 1.12.2017 20:42 Páfi nefndi Róhingja loks á nafn og hitti 16 flóttamenn Frans Páfi hitti flóttamenn í Bangladess. Hann nefndi heiti þjóðflokks Róhingja í fyrsta sinn í Asíureisu sinni. Áður gagnrýndur fyrir að forðast heitið á meðan hann var í Mjanmar, þaðan sem Róhingjar hafa flúið í hundraða þúsunda tali. Erlent 1.12.2017 19:47 Íbúar vilja bætur vegna hótels við Snorrabraut Með áformaðri skipulagsbreytingu má reisa 4.450 fermetra byggingu á tveimur til fjórum hæðum fyrir hótel eða íbúðir við gömlu mjólkurstöðina á Snorrabraut 54. Innlent 1.12.2017 20:32 Hreppur tapar í vindmyllustríði Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar. Innlent 1.12.2017 20:43 Segjast út undan í flugvallamálum Sveitarstjórn Skagafjarðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sé ekki meðal áætlunarflugvalla í heildarendurskoðun um rekstur flugvalla. Innlent 1.12.2017 20:32 Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. Fótbolti 1.12.2017 19:47 Forviða á banni Rússa sem vilja ekki íslenska þorsklifur Akraborg á Akranesi hefur ekki mátt selja niðursoðna þorsklifur til Rússlands síðan í ágúst. Framkvæmdastjórinn segir fullyrðingar um magn eitraða þungmálmsins kadmíums með öllu óskiljanlegar. Viðskipti innlent 1.12.2017 20:11 Nýr forseti gagnrýndur fyrir að skipa herforingja í ráðherrastóla Emmerson Mnangagwa, nýr forseti Simbabve, kynnti ríkisstjórn sína í gær. Voru þar áhrifamenn úr hernum, sem spiluðu lykilrullu í því að koma Robert Mugabe frá völdum, skipaðir í mikilvæg ráðuneyti. Erlent 1.12.2017 19:48 Erfiður jólamánuður blasir við mörgum "Ég grét á kvöldin áður en ég vissi af þessum úrræðum,“ segir ung móðir sem sótti matarúthlutun hjá Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Innlent 30.11.2017 20:14 Hatrið og óttinn eru stærstu óvinirnir Ísraelar og Palestínumenn hafa átt í blóðugum átökum áratugum saman. Wajih Tmeizi og Nir Oren, Palestínumaður og Ísraeli, ræddu við Fréttablaðið. Þeir segja samræður lykilinn að friði á svæðinu. Innlent 30.11.2017 20:16 Tíu milljarða viðskipti Vodafone tekur í dag við rekstri útvarps- og sjónvarpssviðs 365 ásamt visir.is og fjarskiptasviði 365. Viðskipti innlent 30.11.2017 21:59 Tilboð um ráðherrasæti kom á óvart Forsætisráðherra hringdi í framkvæmdastjóra Landverndar á miðvikudaginn og bauð honum að gerast umhverfisráðherra. Hann er stofnfélagi í VG en hefur ekki verið virkur félagi undanfarin ár. Innlent 30.11.2017 20:15 Skammaði Þorgerði á leiðinni úr ráðherrastóli Jón Gunnarsson gerði athugasemdir við eina síðustu ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um stækkun friðunarsvæðis hvala á ríkisráðsfundi fráfarandi ríkisstjórnar á Bessastöðum í gær. Innlent 30.11.2017 22:00 Fögur þykja fyrirheitin hjá nýrri stjórn Réttindi hinsegin fólks, umbætur í meðferð kynferðisbrotamála og hækkað frítekjumark aldraðra er meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst beita sér fyrir, auk stórsóknar í byggðamálum. Innlent 30.11.2017 20:17 Stjórnarsáttmálinn sagður langur texti um lítið Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, er tekin við. Stjórnarsáttmáli var undirritaður í gær. Innlent 30.11.2017 20:14 Dauðsföll 26 manna rakin til lyfjanotkunar Vísbendingar eru um að barátta Landlæknis gegn óhóflegum lyfjaávísunum skili árangri. Fleiri læknar nýta sér lyfjagrunn. Færri deyja vegna lyfjanotkunar en smygl á lyfjum hefur aukist. Parkódín forte veldur mestum áhyggjum. Innlent 30.11.2017 20:47 Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. Viðskipti erlent 30.11.2017 20:47 Samstæð sakamál II Á fimmtudaginn var lýsti ég því hér á þessum stað hvernig helmingaskipti gátu af sér hermangið og meðfylgjandi lögbrot án þess að stjórnvöld reyndu að skakka leikinn ef olíumálið eitt er undan skilið eins og Kristján Pétursson löggæzlumaður lýsir í sjálfsævisögu sinni Margir vildu hann feigan 1990. Fastir pennar 29.11.2017 15:44 Tækifærin liggja í heimaþjónustu Umræða um yfirflæði á sjúklingum á Landspítala er hávær. Lausnin er sögð aukið fráflæði spítalans sem vísar til hraðari útskrifta. En takmarkast þó af skorti á úrræðum eins og hjúkrunarrýmum og heimaþjónustu. Skoðun 29.11.2017 15:56 Þorlákshöfn – áföll og endurreisn Sveitarfélagið Ölfus hefur á undanförnum árum orðið fyrir áföllum í atvinnumálum. Öll tengjast þessi áföll sjávarútvegi með einum eða öðrum hætti. Skoðun 29.11.2017 14:41 Áreitni og launamunur kynjanna eru nátengd fyrirbæri Við höfum lengi talið öryggismál á vinnustöðum fjalla um að vera í öryggisbelti, hafa hjálm á höfði, fara í slysavarnaskóla og girða fyrir fallhættu. Við þurfum að hugsa upp á nýtt. Öryggismál snúa líka að því að starfsumhverfið sé laust við áreitni og ofbeldi af hendi viðskiptavina, vinnufélaga, birgja og yfirmanna. Það er það svo sannarlega ekki í dag. Skoðun 29.11.2017 16:03 Mikilvægi menntunar í verðmætasköpun við framleiðslu matvæla Á milli Matís og Háskóla Íslands ríkir gott og farsælt samstarf. Samningur er í gildi um kennslu og rannsóknir og gengur hann m.a. út á samnýtingu aðfanga og innviða, samstarf um rannsóknir og uppbyggingu mannauðs með það að markmiði að vera í fararbroddi á lykilfræðasviðum fyrir íslenskt samfélag. Skoðun 29.11.2017 15:28 Fókusa þarf á forvarnir í stað meðferða Öll samfélög á Vesturlöndum eru að takast á við vandamál sem skapast vegna andlegs ofbeldis í fyrirtækjum og stofnunum. Rannsóknir sýna að hér á Íslandi viðgengst andlegt ofbeldi eða einelti á vinnustöðum hjá um 11-12% fyrirtækja og stofnana. Skoðun 29.11.2017 14:07 Opið bréf til samgönguráðherra Grein þessi er reyndar líka til samgönguráðs, Vegagerðarinnar og allra þingmanna sem í nýliðnum kosningum lofuðu að leggja áherslu á uppbyggingu innviða og þar með samgöngumál. Skoðun 29.11.2017 16:46 Dumbungsleg staða í öldrunarmálum á Akureyri Í viðtali í Fréttablaðinu 24. október sl. viðhafði Halldór S. Guðmundsson, forstöðumaður Öldrunarheimila Akureyrar, þau ummæli að ekki væri skortur á dvalarrýmum á Akureyri og "í raun gæti verið að það séu of mörg hjúkrunarrými“. Þessi orð urðu mér sem og fjölmörgum öðrum umhugsunarefni. Skoðun 29.11.2017 14:37 Eftirlit á brauðfótum Á upphafsárum nýfrjálshyggjunnar reið alda fordæmingar á opinberu eftirliti yfir land og lýð. Í stað eftirlitsstofnunar var starfsemin uppnefnd eftirlitsiðnaður, sem átti að gefa í skyn að það sem þarna færi fram, væri atvinnustarfsemi, en ekki opinber þjónusta. Skoðun 30.11.2017 07:00 Þétting byggðar ekki að ná fram að ganga Byggð hefur þynnst verulega undanfarna þrjá áratugi eða svo og fer nú meira landrými undir hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins en nokkru sinni fyrr. Um þessar mundir eru um 35 íbúar á hverjum hektara en til samanburðar voru um 54 íbúar á hvern hektara á árinu 1985. Skoðun 29.11.2017 15:15 Stytta nýir vegir ferðatíma? Undanfarna mánuði hefur verið frjó umræða um nýtt hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu, Borgarlínu, þar sem eitt sjónarmiðið hefur verið að núverandi hugmyndir séu of dýrar og þess í stað ætti að leggja aukið fjármagn í að greiða frekar fyrir för bifreiða til dæmis með fleiri mislægum gatnamótum. Skoðun 29.11.2017 16:13 Sóknin er besta vörnin Það var sérlega ánægjulegt að lesa fréttina af sauðfjárbændunum í Árdal í Kelduhverfi á dögunum sem ákváðu að vinna allt sitt kjöt sjálf í haust og taka sölumálin í sínar eigin hendur. Þannig tókst þeim að selja alla sína lambakjötsframleiðslu á aðeins tveim dögum Skoðun 29.11.2017 16:58 Ríkiskirkjan Í dag er allra síðasti séns til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni, fyrir þá sem ekki vilja greiða sóknargjöld fyrir árið 2018. Þjóðkirkjan er furðulegasta stofnunin sem rekin er fyrir fé skattgreiðenda en langflestir meðlima hennar hafa verið skráðir í hana sjálfkrafa sem ómálga ungbörn. Bakþankar 29.11.2017 16:23 « ‹ ›
Sigurbjörg og Hrollur fá aðstoð frá Ingu Sæland Kærði uppsögn hússjóðs ÖBÍ á leigusamningi vegna hundahalds til kærunefndar húsnæðismála. Átti að skila af sér íbúðinni 1. desember en bíður niðurstöðu. Innlent 1.12.2017 20:42
Páfi nefndi Róhingja loks á nafn og hitti 16 flóttamenn Frans Páfi hitti flóttamenn í Bangladess. Hann nefndi heiti þjóðflokks Róhingja í fyrsta sinn í Asíureisu sinni. Áður gagnrýndur fyrir að forðast heitið á meðan hann var í Mjanmar, þaðan sem Róhingjar hafa flúið í hundraða þúsunda tali. Erlent 1.12.2017 19:47
Íbúar vilja bætur vegna hótels við Snorrabraut Með áformaðri skipulagsbreytingu má reisa 4.450 fermetra byggingu á tveimur til fjórum hæðum fyrir hótel eða íbúðir við gömlu mjólkurstöðina á Snorrabraut 54. Innlent 1.12.2017 20:32
Hreppur tapar í vindmyllustríði Landsvirkjun þarf ekki að greiða hærri fasteignagjöld af tveimur vindmyllum við Búrfell eins og Skeiða- og Gnúpverjahreppur gerði kröfu um í kæru til yfirmatsnefndar. Innlent 1.12.2017 20:43
Segjast út undan í flugvallamálum Sveitarstjórn Skagafjarðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að Alexandersflugvöllur á Sauðárkróki sé ekki meðal áætlunarflugvalla í heildarendurskoðun um rekstur flugvalla. Innlent 1.12.2017 20:32
Ekkert mál að komast beint á leiki í HM Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði. Fótbolti 1.12.2017 19:47
Forviða á banni Rússa sem vilja ekki íslenska þorsklifur Akraborg á Akranesi hefur ekki mátt selja niðursoðna þorsklifur til Rússlands síðan í ágúst. Framkvæmdastjórinn segir fullyrðingar um magn eitraða þungmálmsins kadmíums með öllu óskiljanlegar. Viðskipti innlent 1.12.2017 20:11
Nýr forseti gagnrýndur fyrir að skipa herforingja í ráðherrastóla Emmerson Mnangagwa, nýr forseti Simbabve, kynnti ríkisstjórn sína í gær. Voru þar áhrifamenn úr hernum, sem spiluðu lykilrullu í því að koma Robert Mugabe frá völdum, skipaðir í mikilvæg ráðuneyti. Erlent 1.12.2017 19:48
Erfiður jólamánuður blasir við mörgum "Ég grét á kvöldin áður en ég vissi af þessum úrræðum,“ segir ung móðir sem sótti matarúthlutun hjá Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Innlent 30.11.2017 20:14
Hatrið og óttinn eru stærstu óvinirnir Ísraelar og Palestínumenn hafa átt í blóðugum átökum áratugum saman. Wajih Tmeizi og Nir Oren, Palestínumaður og Ísraeli, ræddu við Fréttablaðið. Þeir segja samræður lykilinn að friði á svæðinu. Innlent 30.11.2017 20:16
Tíu milljarða viðskipti Vodafone tekur í dag við rekstri útvarps- og sjónvarpssviðs 365 ásamt visir.is og fjarskiptasviði 365. Viðskipti innlent 30.11.2017 21:59
Tilboð um ráðherrasæti kom á óvart Forsætisráðherra hringdi í framkvæmdastjóra Landverndar á miðvikudaginn og bauð honum að gerast umhverfisráðherra. Hann er stofnfélagi í VG en hefur ekki verið virkur félagi undanfarin ár. Innlent 30.11.2017 20:15
Skammaði Þorgerði á leiðinni úr ráðherrastóli Jón Gunnarsson gerði athugasemdir við eina síðustu ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur um stækkun friðunarsvæðis hvala á ríkisráðsfundi fráfarandi ríkisstjórnar á Bessastöðum í gær. Innlent 30.11.2017 22:00
Fögur þykja fyrirheitin hjá nýrri stjórn Réttindi hinsegin fólks, umbætur í meðferð kynferðisbrotamála og hækkað frítekjumark aldraðra er meðal þess sem ný ríkisstjórn hyggst beita sér fyrir, auk stórsóknar í byggðamálum. Innlent 30.11.2017 20:17
Stjórnarsáttmálinn sagður langur texti um lítið Ríkisstjórn Sjálfstæðisflokksins, Framsóknarflokksins og Vinstri grænna, undir forsæti Katrínar Jakobsdóttur, er tekin við. Stjórnarsáttmáli var undirritaður í gær. Innlent 30.11.2017 20:14
Dauðsföll 26 manna rakin til lyfjanotkunar Vísbendingar eru um að barátta Landlæknis gegn óhóflegum lyfjaávísunum skili árangri. Fleiri læknar nýta sér lyfjagrunn. Færri deyja vegna lyfjanotkunar en smygl á lyfjum hefur aukist. Parkódín forte veldur mestum áhyggjum. Innlent 30.11.2017 20:47
Bitcoin tekur skarpa dýfu Gengi rafmyntarinnar Bitcoin gagnvart Bandaríkjadal tók skarpa dýfu, alls um sextán prósent, í gær eftir mikinn uppgang undanfarinna daga. Viðskipti erlent 30.11.2017 20:47
Samstæð sakamál II Á fimmtudaginn var lýsti ég því hér á þessum stað hvernig helmingaskipti gátu af sér hermangið og meðfylgjandi lögbrot án þess að stjórnvöld reyndu að skakka leikinn ef olíumálið eitt er undan skilið eins og Kristján Pétursson löggæzlumaður lýsir í sjálfsævisögu sinni Margir vildu hann feigan 1990. Fastir pennar 29.11.2017 15:44
Tækifærin liggja í heimaþjónustu Umræða um yfirflæði á sjúklingum á Landspítala er hávær. Lausnin er sögð aukið fráflæði spítalans sem vísar til hraðari útskrifta. En takmarkast þó af skorti á úrræðum eins og hjúkrunarrýmum og heimaþjónustu. Skoðun 29.11.2017 15:56
Þorlákshöfn – áföll og endurreisn Sveitarfélagið Ölfus hefur á undanförnum árum orðið fyrir áföllum í atvinnumálum. Öll tengjast þessi áföll sjávarútvegi með einum eða öðrum hætti. Skoðun 29.11.2017 14:41
Áreitni og launamunur kynjanna eru nátengd fyrirbæri Við höfum lengi talið öryggismál á vinnustöðum fjalla um að vera í öryggisbelti, hafa hjálm á höfði, fara í slysavarnaskóla og girða fyrir fallhættu. Við þurfum að hugsa upp á nýtt. Öryggismál snúa líka að því að starfsumhverfið sé laust við áreitni og ofbeldi af hendi viðskiptavina, vinnufélaga, birgja og yfirmanna. Það er það svo sannarlega ekki í dag. Skoðun 29.11.2017 16:03
Mikilvægi menntunar í verðmætasköpun við framleiðslu matvæla Á milli Matís og Háskóla Íslands ríkir gott og farsælt samstarf. Samningur er í gildi um kennslu og rannsóknir og gengur hann m.a. út á samnýtingu aðfanga og innviða, samstarf um rannsóknir og uppbyggingu mannauðs með það að markmiði að vera í fararbroddi á lykilfræðasviðum fyrir íslenskt samfélag. Skoðun 29.11.2017 15:28
Fókusa þarf á forvarnir í stað meðferða Öll samfélög á Vesturlöndum eru að takast á við vandamál sem skapast vegna andlegs ofbeldis í fyrirtækjum og stofnunum. Rannsóknir sýna að hér á Íslandi viðgengst andlegt ofbeldi eða einelti á vinnustöðum hjá um 11-12% fyrirtækja og stofnana. Skoðun 29.11.2017 14:07
Opið bréf til samgönguráðherra Grein þessi er reyndar líka til samgönguráðs, Vegagerðarinnar og allra þingmanna sem í nýliðnum kosningum lofuðu að leggja áherslu á uppbyggingu innviða og þar með samgöngumál. Skoðun 29.11.2017 16:46
Dumbungsleg staða í öldrunarmálum á Akureyri Í viðtali í Fréttablaðinu 24. október sl. viðhafði Halldór S. Guðmundsson, forstöðumaður Öldrunarheimila Akureyrar, þau ummæli að ekki væri skortur á dvalarrýmum á Akureyri og "í raun gæti verið að það séu of mörg hjúkrunarrými“. Þessi orð urðu mér sem og fjölmörgum öðrum umhugsunarefni. Skoðun 29.11.2017 14:37
Eftirlit á brauðfótum Á upphafsárum nýfrjálshyggjunnar reið alda fordæmingar á opinberu eftirliti yfir land og lýð. Í stað eftirlitsstofnunar var starfsemin uppnefnd eftirlitsiðnaður, sem átti að gefa í skyn að það sem þarna færi fram, væri atvinnustarfsemi, en ekki opinber þjónusta. Skoðun 30.11.2017 07:00
Þétting byggðar ekki að ná fram að ganga Byggð hefur þynnst verulega undanfarna þrjá áratugi eða svo og fer nú meira landrými undir hvern íbúa höfuðborgarsvæðisins en nokkru sinni fyrr. Um þessar mundir eru um 35 íbúar á hverjum hektara en til samanburðar voru um 54 íbúar á hvern hektara á árinu 1985. Skoðun 29.11.2017 15:15
Stytta nýir vegir ferðatíma? Undanfarna mánuði hefur verið frjó umræða um nýtt hraðvagnakerfi á höfuðborgarsvæðinu, Borgarlínu, þar sem eitt sjónarmiðið hefur verið að núverandi hugmyndir séu of dýrar og þess í stað ætti að leggja aukið fjármagn í að greiða frekar fyrir för bifreiða til dæmis með fleiri mislægum gatnamótum. Skoðun 29.11.2017 16:13
Sóknin er besta vörnin Það var sérlega ánægjulegt að lesa fréttina af sauðfjárbændunum í Árdal í Kelduhverfi á dögunum sem ákváðu að vinna allt sitt kjöt sjálf í haust og taka sölumálin í sínar eigin hendur. Þannig tókst þeim að selja alla sína lambakjötsframleiðslu á aðeins tveim dögum Skoðun 29.11.2017 16:58
Ríkiskirkjan Í dag er allra síðasti séns til að skrá sig úr Þjóðkirkjunni, fyrir þá sem ekki vilja greiða sóknargjöld fyrir árið 2018. Þjóðkirkjan er furðulegasta stofnunin sem rekin er fyrir fé skattgreiðenda en langflestir meðlima hennar hafa verið skráðir í hana sjálfkrafa sem ómálga ungbörn. Bakþankar 29.11.2017 16:23