Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Skólum breytt eftir barnaníð

Breytingar hafa verið gerðar á öllum leikskólum í Kristianstad í Svíþjóð eftir að í ljós kom árið 2015 að barnaníðingur, sem starfað hafði á 26 leikskólum í afleysingum, hafði beitt um 20 börn á aldrinum eins til þriggja ára ofbeldi.

Erlent
Fréttamynd

Kostnaður stefnir í 410 milljónir

Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu.

Innlent
Fréttamynd

Ríkisstjórnin með 78 prósenta stuðning

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur nýtur meiri stuðnings fólks yfir fimmtugu en þeirra sem yngri eru. Ekki er munur á stuðningi milli kynja. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn.

Innlent
Fréttamynd

Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda

Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan.

Innlent
Fréttamynd

Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM

Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn.

Innlent
Fréttamynd

Aldarafmæli Laugabúðar fagnað

Haldið var upp á 100 ára afmæli Laugabúðar á Eyrarbakka í gær því það var 4. desember 1917 sem Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka.

Innlent
Fréttamynd

Um súlur og höfuð sem stungið er í sandinn

Í fésbókarfærslu sakar Vala Garðarsdóttir fornleifafræðingur einhverja andstæðinga hótelbyggingar í Víkurgarði um að "fara rangt með staðreyndir, villa fyrir um og stinga höfðinu í sandinn við öllu því sem er rétt og staðreynd í þessu máli“. Hún sakar þá um uppspuna og sinnuleysi um fornminjar.

Skoðun
Fréttamynd

Að koma heim í miðri messu

Skömmu fyrir nón síðastliðinn laugardag er mér ekið, nýlentum hér á landi, í gegnum Garðabæ á leið til föðurhúsa í Kópavogi. Verður mér þá litið til suðurs í hraunið þar sem nær allur bílafloti landsmanna umkringir Costco og síðan blasir við mér bílalest mikil sem bíður þess að komast fyrir í sömu mergðinni.

Bakþankar
Fréttamynd

Metsölubækurnar ódýrastar í Bónus

Costco tekur í fyrsta sinn þátt í íslenska jólabókaflóðinu og virðist ætla að veðja á valda metsöluhöfunda fremur en úrval. Bókaverðið er í algjörum sérflokki í Bónus.

Innlent
Fréttamynd

Lúxuslíf fyrir málaskólafé

Foreldrar danskrar stúlku greiddu danska fyrirtækinu EF Education First nær 15 þúsund danskar krónur, eða um 240 þúsund íslenskar krónur, fyrir 10 daga dvöl í málaskóla í München í Þýskalandi.

Erlent
Fréttamynd

Afsláttur af námslánum til að efla byggðir

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra hyggst beita námslánakerfinu til að efla búsetu í brothættum byggðum. Byggt á reynslu Norðmanna sem afskrifa lán sérfræðinga um 10 prósent á ári í þágu brothættra byggða.

Innlent
Fréttamynd

Sveitarfélög vinni gegn áreitni

Stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga lýsir yfir ánægju sinni með það frumkvæði sem konur í stjórnmálum landsins hafa tekið undir merkjum „Í skugga valdsins“.

Innlent
Fréttamynd

Mest aukning á þriðjudögum

Umferðin um Hringveginn hefur, það sem af er árinu, verið 10 prósentum meiri en á sama tímabili í fyrra. Aukningin milli ára í nóvember er 7,2 prósent. Þetta kemur fram í samantekt á vef Vegagerðarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Aldar ógæfa

Árið er 1847. Ungverski læknirinn I.P. Semmelweis og nemendur hans byrja daginn á að kryfja lík kvenna sem létust úr barnsfarasótt. Síðan halda þeir á fæðingardeild og skoða sængurkonur. Í umsjá Semmelweis látast tífalt fleiri úr barnsfarasótt en í umsjá ljósmæðra.

Bakþankar
Fréttamynd

Á hlaupum undan ábyrgðinni

Borgarstjóri telur sig hafa mikla samúð með heimilislausu fólki. Svo mikla að hann skammar sveitarfélögin í nágrenni Reykjavíkur fyrir að fara illa með fólk. Sveitarfélögin hafi ekki byggt nógu mikið af félagslegum íbúðum og að hans mati er ástandið því svona slæmt.

Skoðun
Fréttamynd

Íbúar segja Strætó fara of hratt

Íbúar á Stokkseyri eru ekki sáttir við Strætó. Segja vagnana keyra alltof hratt í gegnum þorpið sem skapi stórhættu fyrir íbúa. Upplýsingafulltrúi Strætó lítur málið alvarlegum augum og segir að tekið verði á því.

Innlent
Fréttamynd

Kvörtun frá einum íbúa

Kvörtun barst frá einum íbúa vegna hundahalds Sigurbjargar Hlöðversdóttur í Hátúni 10, húsnæði Brynju, hússjóðs Öryrkjabandalags Íslands.

Innlent