Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Lestrarhestar stórir og smáir

Hann fékk bók en hún fékk nál og tvinna segir í texta lagsins "Hátíð í bæ“ eftir Ólaf Gauk í samræmi við tíðarandann þegar textinn var saminn. Í dag myndum við alveg eins syngja "hún fékk bók en hann fékk nál og tvinna“

Skoðun
Fréttamynd

Mega ekki fullyrða að ísinn sé gerður af ást

Heilbrigðiseftirlitið stöðvaði dreifingu á rjómaís frá Ísleifi heppna, sem ekki var framleiddur í þar til bæru eldhúsi. Þá voru á umbúðunum ýmsar fullyrðingar sem ekki var hægt að færa sönnur á.

Innlent
Fréttamynd

Segja horfur góðar þrátt fyrir verkfall

Mörg hótel eru uppbókuð fyrir áramótin og horfur fyrir jólin góðar. Vöxtur ferðaþjónustu vekur heimsathygli og Ísland talið ákjósanlegur áfangastaður fyrir brúðkaupsferð Harrys­ Bretaprins og Meghan Markle, unnustu hans.

Innlent
Fréttamynd

Beittu vændistálbeitu til að fremja rán

Tvö voru sakfelld fyrir rán eftir beitingu blekkinga með notkun tálbeitu. Ráðist var á brotaþola með hnífum og kylfu en enginn var sakfelldur fyrir líkamsárás. Gerendur höfðu síma, lyf og tóbak upp úr krafsinu.

Innlent
Fréttamynd

Risahótel á Hlíðarenda úr einingum frá Kína

Leitað hefur verið hófanna hjá Reykjavíkurborg um leyfi til að reisa á Hlíðarenda við Hringbraut 446 herbergja hótel úr einingum frá Kína. Eigandinn vill ekki tjá sig. Arkitektinn segir að hér sé um að ræða nýja byggingaraðferð.

Innlent
Fréttamynd

"Ég á mér draum“

Ástæðan fyrir því að ég valdi þessa tilvitnun frá Martin Luther King Jr. sem fyrirsögn fyrir þessa grein mína er að ég get með góðri samvisku notað hana, því að hún endurspeglar þá tilfinningu sem ég hef í augnablikinu. Ég á mér draum, draum um betra Ísland.

Skoðun
Fréttamynd

Senda rútur á eftir kúnnunum

Samkvæmt norskum tollayfirvöldum freistast margir Norðmenn til að koma með of mikið af kjöti heim en það er einkum sú vara sem freistar þeirra.

Erlent
Fréttamynd

Pissaði óboðinn í hvítu tjaldi

Karlmaður var í Héraðsdómi Suðurlands síðasta mánudag dæmdur í 30 daga fangelsi og til greiðslu skaða- og miskabóta vegna líkamsárásar sem átti sér stað á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum árið 2015.

Innlent
Fréttamynd

Réttindi barna í alþjóðasamstarfi

Nýlega er lokið formennsku Íslands í Eystrasaltsráðinu, sem er svæðissamstarf Norðurlandanna fimm, Eystrasaltslandanna, Rússlands, Póllands og Þýskalands, auk Evrópusambandsins. Eins og kunnugt er var ráðinu komið á fót í því skyni að treysta lýðræðisþróun, öryggi og velferð í ríkjunum nærri Eystrasaltinu

Skoðun
Fréttamynd

Hvert fór hún?

Pakkar glitra undir jólatrénu. Rjúpur krauma á pönnunni. Í dag er glatt í döprum hjörtum ómar í útvarpinu. Tár trítlar niður kinnina á pabba, honum finnst lagið svo fallegt. Fjögur kerti loga á skenknum. Jólin.

Bakþankar
Fréttamynd

Koma svo SSH!

Húsnæðismál hafa verið nokkuð í umræðunni að undanförnu, einkum staða þeirra sem verst standa í þeim efnum, fólks sem er beinlínis á götunni.

Skoðun
Fréttamynd

Fá kynningu á samningi

Samningurinn verður kynntur á félagsfundi þar sem jafnframt verður útskýrt hvernig staðið verður að atkvæðagreiðslu um samninginn.

Innlent
Fréttamynd

Jól fjarri heimili sínu vegna fæðingar tvíbura

Sigþrúður Margrét Gunnsteinsdóttir á von á tveimur stelpum í byrjun næsta árs. Hún býr á Ísafirði en er gert að flytja til Reykjavíkur. Aðstöðumunur kvenna mikill þegar kemur að áhættufæðingum.

Innlent
Fréttamynd

Telur alvarlegt að ráðherrann brjóti lög

Jóhannes Rúnar Jóhannsson hæstaréttarlögmaður segir niðurstöðu Hæstaréttar í Landsdómsmálinu afdráttarlausa. Dómsmálaráðherra hafi brotið lög og það hljóti að vera alvarlegt mál.

Innlent
Fréttamynd

Mjótt á munum og korter í kosningar

Ef spár El País ganga eftir fá aðskilnaðarsinnar eins manns meirihluta á katalónska þinginu. Boðað var til kosninga eftir að forsætisráðherra Spánar leysti upp héraðsþingið vegna sjálfstæðisyfirlýsingar.

Erlent