Birtist í Fréttablaðinu Gróðrarstöð vill ekki skuggavarp og kærir Hveragerðisbæ Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Innlent 4.2.2018 22:36 Svona verður þetta Engum dylst að Reykjavík er nú um stundir að ganga í gegnum gagngerar breytingar. Fastir pennar 4.2.2018 21:29 Múrverktaki lagði Tollstjóra í deilu um Sprinter Múrverktaki þarf að greiða þrettán prósent í vörugjöld af Benz Sprinter bifreið sem hann flutti til landsins. Innlent 4.2.2018 22:23 Fjárhagsaðstoð og mannréttindabrot Hvert leitar fólk sem býr við fátækt og félagslega einangrun og getur ekki framfleytt sér eða fjölskyldu sinni? Skoðun 4.2.2018 21:29 Nýr formaður Skotvís: Veiðar og náttúruvernd ekki andstæðir pólar Nýkjörinn formaður Skotvís segir mörg mikilvæg verkefni bíða nýrrar stjórnar. Aðkoma félagsins að stofnun miðhálendisþjóðgarðs er eitt hið brýnasta að hans mati. Hann segir að ekki skuli banna veiðar nema ástæða sé fyrir banni. Innlent 4.2.2018 22:30 Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn. Innlent 4.2.2018 22:23 „Það er ekkert hræðilegt ef ég næ þessu ekki “ Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um helgina. Hún stressar sig ekki mikið á lágmarkinu fyrir EM innanhúss en stefnir á að toppa á EM utanhúss í ágúst. Sport 4.2.2018 20:57 Bretar varaðir við kulda Breska veðurstofan hvetur íbúa þar til að búa sig undir snjó og ísingu. Erlent 4.2.2018 22:23 Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum. Erlent 4.2.2018 21:29 RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin. Innlent 4.2.2018 21:29 Grunur um skattalagabrot og þjófnað Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl. Innlent 5.2.2018 05:00 Árangurinn felst í samstöðu Forseti ASÍ segir það alveg klárt mál að það sé í höndum félagsmanna VR að taka ákvörðun um úrsögn úr ASÍ. Samstaða stéttarfélaganna sé lykilatriði til þess að ná árangri í hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. Innlent 2.2.2018 21:06 Meistaramánuður og lífið Einhverra hluta vegna ákvað ég að meistaramánuður væri í janúar en ekki febrúar. Ég er því búinn að vera afskaplega duglegur undanfarið. Ég hef synt og farið í Mjölni, út að skokka, fastað í 16 tíma á sólarhring, hugleitt og sleppt öllu áfengi. Fastir pennar 2.2.2018 16:18 Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. Erlent 2.2.2018 19:43 Elon Musk áformar engin uppvakningaragnarök Einn ríkasti maður heims lætur rafbílaveldi sitt og áform um að byggja upp samfélag á Mars ekki duga sér. Í vikunni seldi hann almenningi eldvörpur fyrir milljarð króna. Óvíst er hvort um grín sé að ræða eða hvort einhver ástæða liggi að baki nýjasta ævintýri Elons Musk. Viðskipti erlent 2.2.2018 17:38 Hvorki fást svör né gögn frá kirkjuráði Fréttablaðið hefur nú beðið í fimmtán vikur eftir gögnum af fundum kirkjuráðs í haust sem leið. Í fyrstu var sagt að erindin yrðu afgreidd en í tæpa tvo mánuði hafa engin svör fengist frá biskupi og framkvæmdastjóra kirkjuráðs. Innlent 2.2.2018 20:53 Strætó lækkar aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt aftur í 67 ár Stjórn Strætó bs. ákvað á fundi sínum í gær að færa aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt fyrirtækisins aftur niður í 67 ár úr 70 árum. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó bs., segir að stjórnin hafi verið sammála um að breytingin væri sanngjörn og hún mun koma til framkvæmda strax. Innlent 2.2.2018 21:06 Langþreytt á draugahúsi í eigu banka á Þórshöfn á Langanesi Bygging sem Landsbankinn og Byggðastofnun eiga á Þórshöfn á Langanesi hefur staðið auð í áraraðir. Fyrri eigendur fóru í þrot við að breyta húsinu í íbúðir. Innlent 2.2.2018 20:17 Mannanafnanefnd Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð. Bakþankar 2.2.2018 15:47 Ekki bíða Áttatíu prósent offeitra barna á grunnskólaaldri glíma við offitu fyrir lífstíð samkvæmt nýrri skýrslu bresku Barnalæknasamtakanna. Líkur eru á að ævi offeitra barna verði áratug styttri en jafnaldra þeirra, sem ekki glíma við offitu. Fastir pennar 2.2.2018 15:51 Sameinuðu þjóðirnar vilja blaðamenn Reuters í Mjanmar úr fangelsi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna kallaði í gær eftir því að Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters, yrðu leystir úr haldi. Erlent 2.2.2018 19:43 Bíða með lóðina sem Spretta vill Hafnarstjórn Hafnarfjarðar mun ekki ráðstafa lóð sem sprotafyrirtækið Spretta hefur óskað eftir við Strandgötu 86, undir gámaþorp fyrir ræktun spretta (e. microgreens) og salats, fyrr en frekari ákvörðun liggur fyrir um framtíðarskipan á svæðinu. Innlent 2.2.2018 20:53 Ofaldir hrafnar valda andvöku Kvartað hefur verið til Heilbrigðiseftirlits Austurlands undan því að fólk fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. Innlent 2.2.2018 21:25 Nálaskiptaprógamm fanga gæti reynst snúið Starfshópur um aðgerðir gegn kynsjúkdómum leggur til að fangar fái aðgang að nálum, sprautum og smokkum sér að kostnaðarlausu. Fangelsismálastjóri kveðst opinn fyrir öllum tillögum þó sumar geti reynst snúnar í framkvæmd. Innlent 2.2.2018 21:25 Fækkun í Borgarfirði er tímabundin "Það getur falist í því nokkur styrkleiki að vera með fámennan skóla því við höfum gott tækifæri á að fylgjast náið með okkar nemendum og veita þeim gott aðhald,“ segir Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar. Innlent 2.2.2018 21:06 Eru greinilega að gera eitthvað rétt Dagana 29. til 31. mars verður tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður haldin í fimmtánda sinn á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar, Kristján Freyr Halldórsson, trúir varla að þetta verði fimmtánda hátíðin og að tónlistarfólk sé alltaf jafn spennt fyrir hátíðinni. Lífið 2.2.2018 09:57 Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur Lífið 1.2.2018 17:00 Menntaborgin Reykjavík Reykjavík hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að bjóða börnunum í borginni skóla- og frístundastarf sem er í fremstu röð. Á kjörtímabilinu hefur okkur tekist að hefja mikla sókn í málaflokknum, eftir að okkur tókst að rétta við fjárhag borgarinnar. Skoðun 2.2.2018 08:39 Sums staðar tífalt fleiri útlendingar Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu. Innlent 1.2.2018 20:24 Sorpflokkun ábótavant og verðmæti urðuð í Álfsnesi Rannsókn Resource International á sorpböggum til urðunar í Álfsnesi sýndi að þar var allt of mikið var af pappír, pappa og plasti. Stjórn Sorpu segir fyrirtæki og stofnanir þurfa að gera betur í flokkun endurvinnsluefnis. Innlent 1.2.2018 21:50 « ‹ ›
Gróðrarstöð vill ekki skuggavarp og kærir Hveragerðisbæ Í kæru til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála er vitnað til umsagnar um áhrif skuggavarps sem eigendur Borgar fengu frá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins. Innlent 4.2.2018 22:36
Svona verður þetta Engum dylst að Reykjavík er nú um stundir að ganga í gegnum gagngerar breytingar. Fastir pennar 4.2.2018 21:29
Múrverktaki lagði Tollstjóra í deilu um Sprinter Múrverktaki þarf að greiða þrettán prósent í vörugjöld af Benz Sprinter bifreið sem hann flutti til landsins. Innlent 4.2.2018 22:23
Fjárhagsaðstoð og mannréttindabrot Hvert leitar fólk sem býr við fátækt og félagslega einangrun og getur ekki framfleytt sér eða fjölskyldu sinni? Skoðun 4.2.2018 21:29
Nýr formaður Skotvís: Veiðar og náttúruvernd ekki andstæðir pólar Nýkjörinn formaður Skotvís segir mörg mikilvæg verkefni bíða nýrrar stjórnar. Aðkoma félagsins að stofnun miðhálendisþjóðgarðs er eitt hið brýnasta að hans mati. Hann segir að ekki skuli banna veiðar nema ástæða sé fyrir banni. Innlent 4.2.2018 22:30
Engin heildstæð meðferð fyrir dæmda kynferðisbrotamenn Ekki er gert ráð fyrir auknu fjármagni til meðferðar fyrir dómþola í áætlun ríkisstjórnarinnar gegn kynferðisbrotum. Sérfræðingur segir meðferð geta skilað góðum árangri en segir bæði skorta fjármagn og heildarsýn. Innlent 4.2.2018 22:23
„Það er ekkert hræðilegt ef ég næ þessu ekki “ Arna Stefanía Guðmundsdóttir vann sigur í 400 metra hlaupi kvenna á Reykjavíkurleikunum um helgina. Hún stressar sig ekki mikið á lágmarkinu fyrir EM innanhúss en stefnir á að toppa á EM utanhúss í ágúst. Sport 4.2.2018 20:57
Bretar varaðir við kulda Breska veðurstofan hvetur íbúa þar til að búa sig undir snjó og ísingu. Erlent 4.2.2018 22:23
Hundruð þúsunda mótmæltu í Grikklandi Talið er að upp undir milljón Grikkja hafi mótmælt sáttatillögu í deilum við Makedóníumenn. Margir komu langt að til að mótmæla. Segja að nafnið Makedónía sé grískt og að Makedóníumenn séu að stela menningararfinum. Erlent 4.2.2018 21:29
RÚV seldi kostaða dagskrárliði fyrir 158 milljónir í fyrra Ríkisútvarpið hafði 158 milljónir í tekjur í fyrra af seldum kostunum á dagskrárefni. Nýtir sér reglulega undanþágur frá lögum sem banna öflun tekna með kostunum. Á meðal dagskrárliða sem kostaðir voru í fyrra var Söngvakeppnin. Innlent 4.2.2018 21:29
Grunur um skattalagabrot og þjófnað Einkahlutafélagið SS hús ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta 10. janúar og er til rannsóknar hjá skattayfirvöldum. Fyrrverandi framkvæmdastjóri félagsins situr í gæsluvarðhaldi vegna gruns um fíkniefnasmygl. Innlent 5.2.2018 05:00
Árangurinn felst í samstöðu Forseti ASÍ segir það alveg klárt mál að það sé í höndum félagsmanna VR að taka ákvörðun um úrsögn úr ASÍ. Samstaða stéttarfélaganna sé lykilatriði til þess að ná árangri í hagsmunabaráttu fyrir félagsmenn. Innlent 2.2.2018 21:06
Meistaramánuður og lífið Einhverra hluta vegna ákvað ég að meistaramánuður væri í janúar en ekki febrúar. Ég er því búinn að vera afskaplega duglegur undanfarið. Ég hef synt og farið í Mjölni, út að skokka, fastað í 16 tíma á sólarhring, hugleitt og sleppt öllu áfengi. Fastir pennar 2.2.2018 16:18
Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. Erlent 2.2.2018 19:43
Elon Musk áformar engin uppvakningaragnarök Einn ríkasti maður heims lætur rafbílaveldi sitt og áform um að byggja upp samfélag á Mars ekki duga sér. Í vikunni seldi hann almenningi eldvörpur fyrir milljarð króna. Óvíst er hvort um grín sé að ræða eða hvort einhver ástæða liggi að baki nýjasta ævintýri Elons Musk. Viðskipti erlent 2.2.2018 17:38
Hvorki fást svör né gögn frá kirkjuráði Fréttablaðið hefur nú beðið í fimmtán vikur eftir gögnum af fundum kirkjuráðs í haust sem leið. Í fyrstu var sagt að erindin yrðu afgreidd en í tæpa tvo mánuði hafa engin svör fengist frá biskupi og framkvæmdastjóra kirkjuráðs. Innlent 2.2.2018 20:53
Strætó lækkar aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt aftur í 67 ár Stjórn Strætó bs. ákvað á fundi sínum í gær að færa aldursmörk fyrir eldriborgaraafslátt fyrirtækisins aftur niður í 67 ár úr 70 árum. Heiða Björg Hilmisdóttir, stjórnarformaður Strætó bs., segir að stjórnin hafi verið sammála um að breytingin væri sanngjörn og hún mun koma til framkvæmda strax. Innlent 2.2.2018 21:06
Langþreytt á draugahúsi í eigu banka á Þórshöfn á Langanesi Bygging sem Landsbankinn og Byggðastofnun eiga á Þórshöfn á Langanesi hefur staðið auð í áraraðir. Fyrri eigendur fóru í þrot við að breyta húsinu í íbúðir. Innlent 2.2.2018 20:17
Mannanafnanefnd Eftir aldalanga einangrun er Ísland orðið miðpunktur heimsins. Hingað streyma ferðamenn í tugþúsundatali og landsmenn gera garðinn frægan um allan heim. Íslendingar voru nærri því að leggja undir sig fjármálakerfi heimsins á árunum fyrir hrun. Nú hasla þeir sér völl í fótbolta, flugsamgöngum og kvikmyndagerð. Bakþankar 2.2.2018 15:47
Ekki bíða Áttatíu prósent offeitra barna á grunnskólaaldri glíma við offitu fyrir lífstíð samkvæmt nýrri skýrslu bresku Barnalæknasamtakanna. Líkur eru á að ævi offeitra barna verði áratug styttri en jafnaldra þeirra, sem ekki glíma við offitu. Fastir pennar 2.2.2018 15:51
Sameinuðu þjóðirnar vilja blaðamenn Reuters í Mjanmar úr fangelsi Mannréttindastofnun Sameinuðu þjóðanna kallaði í gær eftir því að Wa Lone og Kyaw Soe Oo, blaðamenn Reuters, yrðu leystir úr haldi. Erlent 2.2.2018 19:43
Bíða með lóðina sem Spretta vill Hafnarstjórn Hafnarfjarðar mun ekki ráðstafa lóð sem sprotafyrirtækið Spretta hefur óskað eftir við Strandgötu 86, undir gámaþorp fyrir ræktun spretta (e. microgreens) og salats, fyrr en frekari ákvörðun liggur fyrir um framtíðarskipan á svæðinu. Innlent 2.2.2018 20:53
Ofaldir hrafnar valda andvöku Kvartað hefur verið til Heilbrigðiseftirlits Austurlands undan því að fólk fóðri hrafna í útjaðri Egilsstaða. Innlent 2.2.2018 21:25
Nálaskiptaprógamm fanga gæti reynst snúið Starfshópur um aðgerðir gegn kynsjúkdómum leggur til að fangar fái aðgang að nálum, sprautum og smokkum sér að kostnaðarlausu. Fangelsismálastjóri kveðst opinn fyrir öllum tillögum þó sumar geti reynst snúnar í framkvæmd. Innlent 2.2.2018 21:25
Fækkun í Borgarfirði er tímabundin "Það getur falist í því nokkur styrkleiki að vera með fámennan skóla því við höfum gott tækifæri á að fylgjast náið með okkar nemendum og veita þeim gott aðhald,“ segir Guðrún Björg Aðalsteinsdóttir, skólameistari Menntaskóla Borgarfjarðar. Innlent 2.2.2018 21:06
Eru greinilega að gera eitthvað rétt Dagana 29. til 31. mars verður tónlistarhátíðin Aldrei fór ég suður haldin í fimmtánda sinn á Ísafirði. Rokkstjóri hátíðarinnar, Kristján Freyr Halldórsson, trúir varla að þetta verði fimmtánda hátíðin og að tónlistarfólk sé alltaf jafn spennt fyrir hátíðinni. Lífið 2.2.2018 09:57
Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur Lífið 1.2.2018 17:00
Menntaborgin Reykjavík Reykjavík hefur sett sér það metnaðarfulla markmið að bjóða börnunum í borginni skóla- og frístundastarf sem er í fremstu röð. Á kjörtímabilinu hefur okkur tekist að hefja mikla sókn í málaflokknum, eftir að okkur tókst að rétta við fjárhag borgarinnar. Skoðun 2.2.2018 08:39
Sums staðar tífalt fleiri útlendingar Á aðeins fjórum árum hefur orðið stórbreyting í lýðfræði lítilla sveitarfélaga á landsbyggðinni. Dæmi um að erlendum ríkisborgurum fjölgi meira en tífalt vegna ferðaþjónustu. Innlent 1.2.2018 20:24
Sorpflokkun ábótavant og verðmæti urðuð í Álfsnesi Rannsókn Resource International á sorpböggum til urðunar í Álfsnesi sýndi að þar var allt of mikið var af pappír, pappa og plasti. Stjórn Sorpu segir fyrirtæki og stofnanir þurfa að gera betur í flokkun endurvinnsluefnis. Innlent 1.2.2018 21:50