Fréttir Byggðir að sökkva vegna hlýnunar Byggðir í Alaska eru hreinlega að sökkva vegna hlýnunar á norðurslóðum og lífverur eru í vanda á svæðinu vegna breytts umhverfis. Erlent 23.10.2005 15:00 Heilu hent Það færist í vöxt að Íslendingar hendi ökufærum bílum. Hringrás við Sundahöfn eyðileggur í hverjum mánuði fjölda bíla sem fólk kemur akandi á. Það kemur kannski á óvart að margir bílanna eru alls ekki bara brotajárn og mjög oft ökufærir. Innlent 23.10.2005 15:00 Slagurinn um þriðja sætið Prófkjör Reykjavíkurfélags vinstri grænna verður á morgun. Úrslitin fyrir fyrstu tvö sæti listans eru sögð liggja fyrir, en slagurinn standi um þriðja sætið. Líklegast þykir að baráttan verði milli Gríms Atlasonar, Sóleyjar Tómasdóttur og Þorleifs Gunnlaugssonar. Innlent 23.10.2005 15:00 Fréttin ekki mistök Mikael Torfason, annar af ritstjórum DV, kannast ekki við að frétt blaðsins á mánudag, um að Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Jónína Benediktsdóttir hafi átt í ástarsambandi á sama tíma og þau stóðu í tölvupóstsamskiptum vegna málefna Jóns Geralds Sullenberger hafi verið mistök. Innlent 23.10.2005 15:00 Spörkuðu í höfuð manns Aðalmeðferð í máli tveggja tæplega tvítugra manna fór fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrr í vikunni. Innlent 23.10.2005 15:00 Álykta gegn framboði Íslands? Svo gæti farið að Landsfundur sjálfstæðismanna álykti gegn framboði Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og krefjist þess að framboðið verði dregið til baka. Í drögum að ályktunum fyrir flokksþing Ungra sjálfstæðismanna segir að sambandið vilji að framboð Íslands verði dregið til baka. Innlent 23.10.2005 15:00 Vill átta milljarða fasteignafélag Fasteignafélag í eigu Sigurjóns Sighvatssonar mun ef samningar nást þar um kaupa meirihluta í dönsku fasteignafélagi sem á um 150 íbúðir, verslunar- og skrifstofuhúsnæði og byggingarland í Kaupmannahöfn. Innlent 23.10.2005 15:00 Ekki ráðinn nýr umboðsmaður Jónas R. Jónasson hefur sagt upp störfum sem umboðsmaður íslenska hestsins. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra mun að líkindum ekki ráða nýjan umboðsmann. Fjármunum verður þá veitt til stofnanna eða félagasamtaka sem vinna að markaðsmálum hestsins. Innlent 23.10.2005 15:00 Hollensku lögin rýmkuð Hollenska ríkisstjórnin ætlar sér að auka við lög um líknardráp þar í landi, og setja viðmiðunarreglur um hvenær læknar megi binda enda á líf dauðvona nýbura, séu foreldrar samþykkir því. Erlent 23.10.2005 15:00 Hollensku lögin rýmkuð Hollenska ríkisstjórnin ætlar sér að auka við lög um líknardráp þar í landi, og setja viðmiðunarreglur um hvenær læknar megi binda enda á líf dauðvona nýbura, séu foreldrar samþykkir því. Erlent 23.10.2005 15:00 50 látnir - 100 særðir Að minnsta kosti 50 manns eru sagðar látnir og 100 særðir eftir að röð bílsprengna sprakk norður af Bagdad fyrir stundu. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um ódæðið að svo stöddu. Erlent 23.10.2005 15:00 Fatlaðir lyfta á Lækjartorgi Heimsmeistaramótið í aflraunum fatlaðra hefst á Lækjartorgi í dag. Tíu keppendur reyna með sér en íranskir aflraunamenn geta ekki tekið þátt þar sem þeir fengu ekki vegabréfsáritun í tæka tíð. </font /></b /> Innlent 23.10.2005 15:00 Fóstur í póstsendingu Lögreglumönnum rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar þrjú fóstur fundust í póstsendingu á leið til Miami í gær. </font /> Erlent 23.10.2005 15:00 Opið daglega eftir áramót "Sögusagnir um að loka eigi Fjarskiptasafninu við Suðurgötu eru ekki sannar," segir Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður. Innlent 23.10.2005 15:00 Innkalla ákveðnar gerðir af Saab Saab-bílaverksmiðjurnar hafa ákveðið að innkalla 300 þúsund bifreiðar af gerðinni Saab 9-3s og 9-5s af árgerð 2000 til og með 2002 vegna galla í kveikjukerfi þar sem kerfið hefur tilhneigingu til að yfirhitna. Við innköllun verður skipt um kveikjukerfi í bílunum. Innköllunin er á heimsvísu svo að íslenskir eigendur þessara bíla geta átt von á því að samband verði haft við þá á komandi mánuðum og skipt um kveikjukerfið. Erlent 23.10.2005 15:00 Fundur hafi skilað miklum árangri Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, og Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata, sögðu að fundur þeirra í gær hefði skilað miklum árangri þótt ekki lægi enn fyrir hver yrði næsti kanslari landsins. Hvorki jafnaðarmenn né kristilegir demókratar náðu nægu fylgi í kosningunum 18. september til að geta myndað stjórn með samstarfsflokkum sínum og því hafa flokkarnir neyðst til að leita á náðir hvor annars með stjórnarmyndun. Erlent 23.10.2005 15:00 Vill þjóðskrána til Ísafjarðar "Þetta smellpassar við stefnu ríkisstjórnarinnar," segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, sem vill að Hagstofan flytji starfsemi sína til Ísafjarðar. Innlent 23.10.2005 15:00 Samkeppnishæfi Íslands eykst Ísland er nú í sjöunda sæti í samanburði Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar á samkeppnishæfi þjóða og hefur hækkað um þrjú sæti frá árinu 2004. Athyglisvert er að í 10 efstu sætunum eru allar Norðurlandaþjóðirnar. Við mat á samkeppnishæfi er litið annars vegar á forsendur framtíðarhagvaxtar og hins vegar núverandi grundvöll verðmætasköpunar. Innlent 23.10.2005 15:00 Brjótast milli heimsálfa Í það minnsta tveir létust þegar um sex hundruð manns reyndu að brjóta sér leið til Spánar yfir landamæri Marokkós. Erlent 23.10.2005 15:00 Tókst ekki að semja um kolmunna Samningamenn Rússa, Íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Evrópusambandslandanna náðu ekki samkomulagi um skiptingu kolmunnakvótans á milli ríkjanna á fundi sem lauk í Reykjavík í gær. Enn krefjast þjóðirnar samanlagt yfir hundrað prósenta af því magni sem vísindamenn telja ráðlegt að veiða úr stofninum árlega. Innlent 23.10.2005 15:00 Samþykktu kjarasamning Nýr kjarasamningur milli SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu og SFH - Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna SFR. Talning atkvæða fór fram síðastliðinn mánudag. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var um 56%. Já sögðu 71% en nei sögðu 28%. Innlent 23.10.2005 15:00 Ríflega 50 látnir vegna Damrey 54 eru látnir eða saknað eftir mikil flóð í norðurhluta Víetnams sem rekja má til yfirreiðar fellibylsins Damrey. Gríðarmikil úrkoma fygldi fellibylnum sem leiddi til þess að ár flæddu yfir bakka sína og þrátt fyrir að 330 þúsund manns hafi verið fluttir af hættusvæðum en fjölmargra saknað eftir hamfarirnar. Erlent 23.10.2005 15:00 Bræla víða við strendur landsins Bræla er víðast hvar við strendur landsins og sárafá skip á sjó. Nokkrir bátar, sem héldu í róður frá Norðurlandi í morgun, sneru við vegna óveðurs og spáin er afleit þegar líður á daginn. Ekki er vitað um nein óhöpp á sjónum þrátt fyrir veðrið. Innlent 23.10.2005 15:00 Komu að frelsun breskra hermanna Danskir hermenn komu að umdeildri árás breska hersins á lögreglustöð í bænum Basra í Írak í síðustu viku þar sem tveir breskir hermenn voru frelsaðir. Þetta staðfestir Sören Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, við danska blaðið <em>Information</em>. Erlent 23.10.2005 15:00 Innflytjendur látast við girðingu Í það minnsta tveir létust þegar um 600 ólöglegir innflytjendur reyndu að brjóta sér leið inn í Ceuta, spánskt landsvæði á Miðjarðarhafsströnd Norður-Afríku. Arabíska sjónvarpsstöðin al-Jazeera og spænskir fjölmiðlar segja allt að sex hafa látist í troðningi og af völdum skotsára en það hefur ekki fengist staðfest. Fólkið reyndi að komast yfir rammgerðar vírgirðingar sem loka héraðið af. Erlent 23.10.2005 15:00 Gagnrýnir fyrningu Formaður Lögmannafélags Íslands, Helgi Jóhannesson hæstaréttarlögmaður, segir mjög baglegt ef sakir fyrnist í málum sem til rannsóknar eru hjá yfirvöldum vegna tafa á rannsóknum. Helgi segir það bagalegt fyrir hvort tveggja fórnarlömb brota og ekki síst fyrir meinta sakamenn ef mál fyrnist í meðförum lögreglu, eins og nú sé raunin í máli Lífeyrissjóðs Austurlands. Innlent 23.10.2005 15:00 Víða hált á vegum Hálka er á heiðum og sums staðar einnig á láglendi á Norðurlandi og snjóþekja með ströndinni á Norðausturlandi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Hálkublettir eru á Fróðarheiði og Holtavörðuheiði og í Bröttubrekku. Hálka og hálkublettir eru á vestfirskum fjallavegum og einhver hálka á velflestum heiðum á Norðaustur- og Austurlandi. Innlent 23.10.2005 15:00 Hestasundlaug nauðsyn Það bráðvantar hestasundlaug hér á landi. Þetta hljómar kannski eins og grín en hestamönnum er dauðans alvara. Reykjavíkurborg mun væntanlega breyta deiliskipulagi í Víðidal svo þar megi gera eina slíka. Innlent 23.10.2005 15:00 Greiddi 226 þúsund fyrir fæðingu Hjónum á Akureyri var gert að greiða tæpar 226 þúsund krónur fyrir fæðingarhjálp á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Konan er frá Filippseyjum og er enn utan almannatryggingakerfisins. Tryggingafélag neitar að greiða kostnaðinn. Innlent 23.10.2005 15:00 Fá að snúa aftur til New Orleans Íbúar New Orleans mega fara að snúa aftur til borgarinnar á morgun, en margir þeirra hafa ekki að neinu að hverfa. Erlent 23.10.2005 15:00 « ‹ ›
Byggðir að sökkva vegna hlýnunar Byggðir í Alaska eru hreinlega að sökkva vegna hlýnunar á norðurslóðum og lífverur eru í vanda á svæðinu vegna breytts umhverfis. Erlent 23.10.2005 15:00
Heilu hent Það færist í vöxt að Íslendingar hendi ökufærum bílum. Hringrás við Sundahöfn eyðileggur í hverjum mánuði fjölda bíla sem fólk kemur akandi á. Það kemur kannski á óvart að margir bílanna eru alls ekki bara brotajárn og mjög oft ökufærir. Innlent 23.10.2005 15:00
Slagurinn um þriðja sætið Prófkjör Reykjavíkurfélags vinstri grænna verður á morgun. Úrslitin fyrir fyrstu tvö sæti listans eru sögð liggja fyrir, en slagurinn standi um þriðja sætið. Líklegast þykir að baráttan verði milli Gríms Atlasonar, Sóleyjar Tómasdóttur og Þorleifs Gunnlaugssonar. Innlent 23.10.2005 15:00
Fréttin ekki mistök Mikael Torfason, annar af ritstjórum DV, kannast ekki við að frétt blaðsins á mánudag, um að Styrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, og Jónína Benediktsdóttir hafi átt í ástarsambandi á sama tíma og þau stóðu í tölvupóstsamskiptum vegna málefna Jóns Geralds Sullenberger hafi verið mistök. Innlent 23.10.2005 15:00
Spörkuðu í höfuð manns Aðalmeðferð í máli tveggja tæplega tvítugra manna fór fram í Héraðsdómi Norðurlands eystra fyrr í vikunni. Innlent 23.10.2005 15:00
Álykta gegn framboði Íslands? Svo gæti farið að Landsfundur sjálfstæðismanna álykti gegn framboði Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna og krefjist þess að framboðið verði dregið til baka. Í drögum að ályktunum fyrir flokksþing Ungra sjálfstæðismanna segir að sambandið vilji að framboð Íslands verði dregið til baka. Innlent 23.10.2005 15:00
Vill átta milljarða fasteignafélag Fasteignafélag í eigu Sigurjóns Sighvatssonar mun ef samningar nást þar um kaupa meirihluta í dönsku fasteignafélagi sem á um 150 íbúðir, verslunar- og skrifstofuhúsnæði og byggingarland í Kaupmannahöfn. Innlent 23.10.2005 15:00
Ekki ráðinn nýr umboðsmaður Jónas R. Jónasson hefur sagt upp störfum sem umboðsmaður íslenska hestsins. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra mun að líkindum ekki ráða nýjan umboðsmann. Fjármunum verður þá veitt til stofnanna eða félagasamtaka sem vinna að markaðsmálum hestsins. Innlent 23.10.2005 15:00
Hollensku lögin rýmkuð Hollenska ríkisstjórnin ætlar sér að auka við lög um líknardráp þar í landi, og setja viðmiðunarreglur um hvenær læknar megi binda enda á líf dauðvona nýbura, séu foreldrar samþykkir því. Erlent 23.10.2005 15:00
Hollensku lögin rýmkuð Hollenska ríkisstjórnin ætlar sér að auka við lög um líknardráp þar í landi, og setja viðmiðunarreglur um hvenær læknar megi binda enda á líf dauðvona nýbura, séu foreldrar samþykkir því. Erlent 23.10.2005 15:00
50 látnir - 100 særðir Að minnsta kosti 50 manns eru sagðar látnir og 100 særðir eftir að röð bílsprengna sprakk norður af Bagdad fyrir stundu. Ekki liggja fyrir nánari upplýsingar um ódæðið að svo stöddu. Erlent 23.10.2005 15:00
Fatlaðir lyfta á Lækjartorgi Heimsmeistaramótið í aflraunum fatlaðra hefst á Lækjartorgi í dag. Tíu keppendur reyna með sér en íranskir aflraunamenn geta ekki tekið þátt þar sem þeir fengu ekki vegabréfsáritun í tæka tíð. </font /></b /> Innlent 23.10.2005 15:00
Fóstur í póstsendingu Lögreglumönnum rann kalt vatn milli skinns og hörunds þegar þrjú fóstur fundust í póstsendingu á leið til Miami í gær. </font /> Erlent 23.10.2005 15:00
Opið daglega eftir áramót "Sögusagnir um að loka eigi Fjarskiptasafninu við Suðurgötu eru ekki sannar," segir Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður. Innlent 23.10.2005 15:00
Innkalla ákveðnar gerðir af Saab Saab-bílaverksmiðjurnar hafa ákveðið að innkalla 300 þúsund bifreiðar af gerðinni Saab 9-3s og 9-5s af árgerð 2000 til og með 2002 vegna galla í kveikjukerfi þar sem kerfið hefur tilhneigingu til að yfirhitna. Við innköllun verður skipt um kveikjukerfi í bílunum. Innköllunin er á heimsvísu svo að íslenskir eigendur þessara bíla geta átt von á því að samband verði haft við þá á komandi mánuðum og skipt um kveikjukerfið. Erlent 23.10.2005 15:00
Fundur hafi skilað miklum árangri Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, og Angela Merkel, leiðtogi Kristilegra demókrata, sögðu að fundur þeirra í gær hefði skilað miklum árangri þótt ekki lægi enn fyrir hver yrði næsti kanslari landsins. Hvorki jafnaðarmenn né kristilegir demókratar náðu nægu fylgi í kosningunum 18. september til að geta myndað stjórn með samstarfsflokkum sínum og því hafa flokkarnir neyðst til að leita á náðir hvor annars með stjórnarmyndun. Erlent 23.10.2005 15:00
Vill þjóðskrána til Ísafjarðar "Þetta smellpassar við stefnu ríkisstjórnarinnar," segir Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á Ísafirði, sem vill að Hagstofan flytji starfsemi sína til Ísafjarðar. Innlent 23.10.2005 15:00
Samkeppnishæfi Íslands eykst Ísland er nú í sjöunda sæti í samanburði Alþjóðlegu efnahagsstofnunarinnar á samkeppnishæfi þjóða og hefur hækkað um þrjú sæti frá árinu 2004. Athyglisvert er að í 10 efstu sætunum eru allar Norðurlandaþjóðirnar. Við mat á samkeppnishæfi er litið annars vegar á forsendur framtíðarhagvaxtar og hins vegar núverandi grundvöll verðmætasköpunar. Innlent 23.10.2005 15:00
Brjótast milli heimsálfa Í það minnsta tveir létust þegar um sex hundruð manns reyndu að brjóta sér leið til Spánar yfir landamæri Marokkós. Erlent 23.10.2005 15:00
Tókst ekki að semja um kolmunna Samningamenn Rússa, Íslendinga, Færeyinga, Norðmanna og Evrópusambandslandanna náðu ekki samkomulagi um skiptingu kolmunnakvótans á milli ríkjanna á fundi sem lauk í Reykjavík í gær. Enn krefjast þjóðirnar samanlagt yfir hundrað prósenta af því magni sem vísindamenn telja ráðlegt að veiða úr stofninum árlega. Innlent 23.10.2005 15:00
Samþykktu kjarasamning Nýr kjarasamningur milli SFR - stéttarfélags í almannaþjónustu og SFH - Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu var samþykktur í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna SFR. Talning atkvæða fór fram síðastliðinn mánudag. Þátttaka í atkvæðagreiðslunni var um 56%. Já sögðu 71% en nei sögðu 28%. Innlent 23.10.2005 15:00
Ríflega 50 látnir vegna Damrey 54 eru látnir eða saknað eftir mikil flóð í norðurhluta Víetnams sem rekja má til yfirreiðar fellibylsins Damrey. Gríðarmikil úrkoma fygldi fellibylnum sem leiddi til þess að ár flæddu yfir bakka sína og þrátt fyrir að 330 þúsund manns hafi verið fluttir af hættusvæðum en fjölmargra saknað eftir hamfarirnar. Erlent 23.10.2005 15:00
Bræla víða við strendur landsins Bræla er víðast hvar við strendur landsins og sárafá skip á sjó. Nokkrir bátar, sem héldu í róður frá Norðurlandi í morgun, sneru við vegna óveðurs og spáin er afleit þegar líður á daginn. Ekki er vitað um nein óhöpp á sjónum þrátt fyrir veðrið. Innlent 23.10.2005 15:00
Komu að frelsun breskra hermanna Danskir hermenn komu að umdeildri árás breska hersins á lögreglustöð í bænum Basra í Írak í síðustu viku þar sem tveir breskir hermenn voru frelsaðir. Þetta staðfestir Sören Gade, varnarmálaráðherra Danmerkur, við danska blaðið <em>Information</em>. Erlent 23.10.2005 15:00
Innflytjendur látast við girðingu Í það minnsta tveir létust þegar um 600 ólöglegir innflytjendur reyndu að brjóta sér leið inn í Ceuta, spánskt landsvæði á Miðjarðarhafsströnd Norður-Afríku. Arabíska sjónvarpsstöðin al-Jazeera og spænskir fjölmiðlar segja allt að sex hafa látist í troðningi og af völdum skotsára en það hefur ekki fengist staðfest. Fólkið reyndi að komast yfir rammgerðar vírgirðingar sem loka héraðið af. Erlent 23.10.2005 15:00
Gagnrýnir fyrningu Formaður Lögmannafélags Íslands, Helgi Jóhannesson hæstaréttarlögmaður, segir mjög baglegt ef sakir fyrnist í málum sem til rannsóknar eru hjá yfirvöldum vegna tafa á rannsóknum. Helgi segir það bagalegt fyrir hvort tveggja fórnarlömb brota og ekki síst fyrir meinta sakamenn ef mál fyrnist í meðförum lögreglu, eins og nú sé raunin í máli Lífeyrissjóðs Austurlands. Innlent 23.10.2005 15:00
Víða hált á vegum Hálka er á heiðum og sums staðar einnig á láglendi á Norðurlandi og snjóþekja með ströndinni á Norðausturlandi samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Hálkublettir eru á Fróðarheiði og Holtavörðuheiði og í Bröttubrekku. Hálka og hálkublettir eru á vestfirskum fjallavegum og einhver hálka á velflestum heiðum á Norðaustur- og Austurlandi. Innlent 23.10.2005 15:00
Hestasundlaug nauðsyn Það bráðvantar hestasundlaug hér á landi. Þetta hljómar kannski eins og grín en hestamönnum er dauðans alvara. Reykjavíkurborg mun væntanlega breyta deiliskipulagi í Víðidal svo þar megi gera eina slíka. Innlent 23.10.2005 15:00
Greiddi 226 þúsund fyrir fæðingu Hjónum á Akureyri var gert að greiða tæpar 226 þúsund krónur fyrir fæðingarhjálp á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Konan er frá Filippseyjum og er enn utan almannatryggingakerfisins. Tryggingafélag neitar að greiða kostnaðinn. Innlent 23.10.2005 15:00
Fá að snúa aftur til New Orleans Íbúar New Orleans mega fara að snúa aftur til borgarinnar á morgun, en margir þeirra hafa ekki að neinu að hverfa. Erlent 23.10.2005 15:00