Innlent

Spörkuðu í höfuð manns

Mennirnir eru ákærðir fyrir að hafa veist að öðrum manni fyrir utan veitingahús á Norðurlandi eystra í janúar fyrir tæpum tveimur árum síðar, og slegið og sparkað í höfuð hans. Þolandinn krefst tæpra 100.000 króna í bætur. Dómurinn verður kveðinn upp í næsta mánuði, og má búast við að hann verði vægari vegna þess hve langur tími hefur liðið síðan rannsókn lauk.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×