Fréttir Viðræður við þingnefnd nauðsyn Bandarískur sérfræðingur í varnarmálum segir að Íslendingar þurfi að hafa frumkvæði að viðræðum við lykilmenn í þinginu. Forseti verði að ráðfæra sig við tiltekna þingnefnd og framtíð varnarliðsins á Íslandi verði ekki tryggð án stuðnings nefndarinnar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:23 Gríðarlegur fjöldi á útifundi Fjöldi fólks mótmælti á útifundi í dag þeirri fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Innlent 13.10.2005 14:23 Ekki enn lýst eftir konunni Lögreglan virðist vera búin að útiloka að konan sem saknað hefur verið síðan á sunnudag finnist á lífi því hún hefur ekki enn lýst formlega eftir henni. Innlent 13.10.2005 14:23 Rannsókn þokast hægt Lögregla leitar ekki skipulega að konunni, sem hefur verið saknað frá því snemma á sunnudagsmorgun, enda vita menn ekki hvar þeir eiga að bera niður. Rannsókn lögreglu þokast hægt en þó nokkuð margir hafa verið yfirheyrðir og rannsókn á heimili mannsins, sem nú situr í gæsluvarðhaldi á Litla Hrauni, var fram haldið í dag - þriðja daginn í röð. Innlent 13.10.2005 14:23 Þjóðarhreyfingin fyrir nefndina Fulltrúar Þjóðarhreyfingarinnar eru á meðal þeirra sem veða kallaðir á fund allsherjarnefndar á morgun vegna frumvarps ríkisstjórnarinnar og frumvarps stjórnarandstöðunnar. Formaður nefndarinnar áætlar að hún ljúki umfjöllun sinni í lok næstu viku. Innlent 13.10.2005 14:23 Stefnuleysi í málefnum háskóla <font face="Helv"> Gerðar eru ýmsar athugasemdir við stefnuleysi í málefnum háskóla hérlendis í nýrri skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur látið frá sér fara um námsframboð og nemendafjölda við íslenska háskóla. </font> Innlent 13.10.2005 14:23 Dómur fyrir bankaránstilraun Maður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tilraun til bankaráns í útibúi Landsbankans við Gullinbrú í desember á síðasta ári. Hann hafði enga peninga með sér á brott í ránstilrauninni en var ákærður fyrir að ógna starfsfólki bankans með hnífi. Innlent 13.10.2005 14:23 Nýtt umferðarátak Nýju umferðarátaki var ýtt úr vör í dag. Átakið er samstarfsverkefni samgönguráðuneytisins, Umferðarstofu og Vegagerðarinnar. Jafnframt var ný auglýsingaherferð Umferðarstofu kynnt sem kallast „Hægðu á þér“. Minnt er á að of mikill hraði er meðal helstu orsaka banaslysa og annarra alvarlegra umferðarslysa. Innlent 13.10.2005 14:23 Sjö létust og 15 slösuðust á Gaza Að minnsta kosti sjö Palestínumenn létust og fimmtán slösuðust þegar hersveitir Ísraela réðust inn í borg á norðurhluta Gaza-svæðisins í dag. Jassir Arafat, leiðtogi Palestínumanna, segir að árásirnar séu fjöldamorð og að Ísraelsmenn hafi útilokað frið á svæðinu með þessum aðgerðum. Erlent 13.10.2005 14:23 Afkoma lífeyrissjóðanna batnar Afkoma lífeyrissjóða breyttist mjög til hins betra í fyrra eftir þrjú erfið ár þar á undan og nálgaðist raunávöxtun þeirra metið frá árinu 1999. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:23 3 ár fyrir kynferðisbrot Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum og vinkonu þeirra. Honum er gert að greiða rúmlega tvær milljónir króna í miskabætur og sakarkostnað. Innlent 13.10.2005 14:23 Lífstíðardómur Mijailovic ógiltur Áfrýjunardómstóll í Svíþjóð ógilti í dag lífstíðardóm yfir Mijailo Mijailovic, morðingja Önnu Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar, og dæmdi hann þess í stað til vistunar á réttargeðdeild. Mögulegt er að niðurstöðunni verði áfrýjað til hæstaréttar Svíþjóðar. Erlent 13.10.2005 14:23 Skilorð fyrir misheppnað bankarán 23 ára gamall maður fékk í gær skilorðsbundinn fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur upp á fimm mánuði fyrir tilraun til að ræna útibú Landsbankans við Gullinbrú í Reykjavík föstudaginn 5. desember sl. Refsing fellur niður að 3 árum liðnum haldi maðurinn almennt skilorð, en honum var jafnframt gert að greiða allan sakarkostnað. Innlent 13.10.2005 14:23 Fíkniefnabrotum fjölgar um tæp 50% Fíkniefnabrotum fjölgaði um næstum því 50% í fyrra frá árinu áður samkvæmt ársskýrslu lögreglunnar í Reykjavík. Fimmtungi færri nauðganir voru tilkynntar. Innlent 13.10.2005 14:23 Hrun í laxveiðum Algjört hrun er í laxveiðum í norskum ám það sem af er sumri og í Vestur-Noregi er aflinn aðeins þriðjungur af afla í meðal ári, að því er Intra Fish greinir frá. Engin einhlít skýring er á þessu en sumir kenna þrálátum norðanáttum um ástandið. Erlent 13.10.2005 14:23 Harry Potter hættulegur Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að vestrænar stórmyndir sumarsins geti spillt siðferðiskennd kínverskra barna og hafa því bannað nokkrar myndir. Harry Potter, köngulóarmaðurinn og græna tröllið Skrekkur eru meðal þeirra sem taldir eru hafa hættuleg áhrif á æskuna. Erlent 13.10.2005 14:23 6 drepnir á Gaza Ísraelskar hersveitir drápu sex Palestínumenn í einhverjum hörðustu bardögum undanfarinna vikna á Gaza-ströndinni. Sjónarvottar segja fjóra mannanna hafa verið byssumenn. Erlent 13.10.2005 14:23 Próflaus strætóbílstjóri Próflaus strætóstjóri lenti í tveimur árekstrum sama daginn. Svo virðist sem það sé vandkvæðum bundið að fá upplýsingar um það hvort vagnstjórar hafi örugglega ökuréttindi. Innlent 13.10.2005 14:23 Falun Gong komnir aftur Meðlimir Falun Gong ætla að mótmæla fyrir utan kínverska sendiráðið á milli klukkan tíu og ellefu í fyrramálið vegna opinberrar heimsóknar Wang Zhaoguo, varaforseta kínverska þingsins, til Íslands. Innlent 13.10.2005 14:23 Bíll konunnar í Stórholti Bíll konunnar sem saknað hefur verið síðan á sunnudagsmorgun og grunað er að hafi verið ráðinn bani, hefur verið fyrir utan íbúð fyrrverandi sambýlismanns hennar í Stórholti síðan á sunnudag Innlent 13.10.2005 14:23 Þjófur gómaður í nótt Lögreglan í Reykjavík gómaði í nótt mann sem gerði tilraun til að brjótast inn í fyrirtæki í austurborginni. Þegar hann var búinn að spenna upp glugga fór viðvörunarkerfi í gang og lagði hann þá á flótta. Innlent 13.10.2005 14:23 Almenn sátt um kvótaúthlutun "Menn eru auðvitað missáttir við sitt en á heildina litið tel ég að flestir séu að fá það sem þeir bjuggust við," segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda. Innlent 13.10.2005 14:23 Ólst upp hjá kjúklingum Sunjit-Kumar, 32 ára frá Fídjieyjum, gengur undir nafninu kjúklingamaðurinn. Hann lærir nú að umgangast menn á nýjan leik eftir að hafa alist upp með kjúklingum. Erlent 13.10.2005 14:23 Fyrsta skóflustungan að álveri Verið er að taka fyrstu skóflustunguna að álveri Alcoa í Reyðarfirði. Baráttuhópur fyrir náttúrvernd og virkara lýðræði kallar framkvæmdirnar skemmdarverk sem komandi kynslóðir eigi eftir að gráta. Innlent 13.10.2005 14:23 Með fjölda dóma á bakinu Tvítugur maður var í gær dæmdur í eins árs fangelsi fyrir þjófnað í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 13.10.2005 14:23 3 ár fyrir kynferðisbrot Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum og vinkonu þeirra. Stúlkurnar voru 11 og 12 ára þegar brotin voru framin en þau áttu sér stað á árunum 1996 til 2003, bæði á heimili ákærða og í sumarhúsi móður hans. Innlent 13.10.2005 14:23 Lítil hætta á verðbólguhækkun Greiningardeild Landsbankans telur að miðað við núverandi stöðu efnahagsmála sé óveruleg hætta á að verðbólgan fari úr böndunum. Bent er á að Seðlabankinn hafi nú þegar aukið peningalegt aðhald og segir Landsbankinn mikilvægt að þeirri stefnu verði viðhaldið. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:23 Ríkið gæti að stöðugleika Greiningardeild Landsbankans telur "að miðað við núverandi stöðu efnhagsmála sé hættan á að verðbólgan fari úr böndum óveruleg." Þetta kemur fram í sérriti Landsbankans um efnahagsmál. Greiningardeildin áréttar hins vegar hlutverk ríkisins við að halda stöðugleika. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:23 Norac segist saklaus Mirko Norac, fyrrverandi herforingi í króatíska hernum, lýsti yfir sakleysi sínu fyrir alþjóðadómstólnum í Haag í Hollandi í dag. Hann er ákærður fyrir stríðsglæpi gegn Serbum frá því Króatar börðust fyrir sjálfstæði sínu frá Júgóslavneska sambandsríkinu árið 1993. Erlent 13.10.2005 14:23 Standa ekki við loforð Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi stjórnvöld í Súdan fyrir að standa ekki við fyrirheit um að hjálpa til við að binda endi á þjáningar í Darfurhéraði. Fjöldi þeldökkra íbúa héraðsins hefur lagt á flótta vegna árása arabískra vígasveita sem hafa notið stuðnings stjórnvalda. Erlent 13.10.2005 14:23 « ‹ ›
Viðræður við þingnefnd nauðsyn Bandarískur sérfræðingur í varnarmálum segir að Íslendingar þurfi að hafa frumkvæði að viðræðum við lykilmenn í þinginu. Forseti verði að ráðfæra sig við tiltekna þingnefnd og framtíð varnarliðsins á Íslandi verði ekki tryggð án stuðnings nefndarinnar. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 14:23
Gríðarlegur fjöldi á útifundi Fjöldi fólks mótmælti á útifundi í dag þeirri fyrirætlan ríkisstjórnarinnar að koma í veg fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu um fjölmiðlalögin. Innlent 13.10.2005 14:23
Ekki enn lýst eftir konunni Lögreglan virðist vera búin að útiloka að konan sem saknað hefur verið síðan á sunnudag finnist á lífi því hún hefur ekki enn lýst formlega eftir henni. Innlent 13.10.2005 14:23
Rannsókn þokast hægt Lögregla leitar ekki skipulega að konunni, sem hefur verið saknað frá því snemma á sunnudagsmorgun, enda vita menn ekki hvar þeir eiga að bera niður. Rannsókn lögreglu þokast hægt en þó nokkuð margir hafa verið yfirheyrðir og rannsókn á heimili mannsins, sem nú situr í gæsluvarðhaldi á Litla Hrauni, var fram haldið í dag - þriðja daginn í röð. Innlent 13.10.2005 14:23
Þjóðarhreyfingin fyrir nefndina Fulltrúar Þjóðarhreyfingarinnar eru á meðal þeirra sem veða kallaðir á fund allsherjarnefndar á morgun vegna frumvarps ríkisstjórnarinnar og frumvarps stjórnarandstöðunnar. Formaður nefndarinnar áætlar að hún ljúki umfjöllun sinni í lok næstu viku. Innlent 13.10.2005 14:23
Stefnuleysi í málefnum háskóla <font face="Helv"> Gerðar eru ýmsar athugasemdir við stefnuleysi í málefnum háskóla hérlendis í nýrri skýrslu sem Ríkisendurskoðun hefur látið frá sér fara um námsframboð og nemendafjölda við íslenska háskóla. </font> Innlent 13.10.2005 14:23
Dómur fyrir bankaránstilraun Maður á þrítugsaldri var í dag dæmdur í fimm mánaða skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir tilraun til bankaráns í útibúi Landsbankans við Gullinbrú í desember á síðasta ári. Hann hafði enga peninga með sér á brott í ránstilrauninni en var ákærður fyrir að ógna starfsfólki bankans með hnífi. Innlent 13.10.2005 14:23
Nýtt umferðarátak Nýju umferðarátaki var ýtt úr vör í dag. Átakið er samstarfsverkefni samgönguráðuneytisins, Umferðarstofu og Vegagerðarinnar. Jafnframt var ný auglýsingaherferð Umferðarstofu kynnt sem kallast „Hægðu á þér“. Minnt er á að of mikill hraði er meðal helstu orsaka banaslysa og annarra alvarlegra umferðarslysa. Innlent 13.10.2005 14:23
Sjö létust og 15 slösuðust á Gaza Að minnsta kosti sjö Palestínumenn létust og fimmtán slösuðust þegar hersveitir Ísraela réðust inn í borg á norðurhluta Gaza-svæðisins í dag. Jassir Arafat, leiðtogi Palestínumanna, segir að árásirnar séu fjöldamorð og að Ísraelsmenn hafi útilokað frið á svæðinu með þessum aðgerðum. Erlent 13.10.2005 14:23
Afkoma lífeyrissjóðanna batnar Afkoma lífeyrissjóða breyttist mjög til hins betra í fyrra eftir þrjú erfið ár þar á undan og nálgaðist raunávöxtun þeirra metið frá árinu 1999. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:23
3 ár fyrir kynferðisbrot Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum og vinkonu þeirra. Honum er gert að greiða rúmlega tvær milljónir króna í miskabætur og sakarkostnað. Innlent 13.10.2005 14:23
Lífstíðardómur Mijailovic ógiltur Áfrýjunardómstóll í Svíþjóð ógilti í dag lífstíðardóm yfir Mijailo Mijailovic, morðingja Önnu Lindh utanríkisráðherra Svíþjóðar, og dæmdi hann þess í stað til vistunar á réttargeðdeild. Mögulegt er að niðurstöðunni verði áfrýjað til hæstaréttar Svíþjóðar. Erlent 13.10.2005 14:23
Skilorð fyrir misheppnað bankarán 23 ára gamall maður fékk í gær skilorðsbundinn fangelsisdóm í Héraðsdómi Reykjavíkur upp á fimm mánuði fyrir tilraun til að ræna útibú Landsbankans við Gullinbrú í Reykjavík föstudaginn 5. desember sl. Refsing fellur niður að 3 árum liðnum haldi maðurinn almennt skilorð, en honum var jafnframt gert að greiða allan sakarkostnað. Innlent 13.10.2005 14:23
Fíkniefnabrotum fjölgar um tæp 50% Fíkniefnabrotum fjölgaði um næstum því 50% í fyrra frá árinu áður samkvæmt ársskýrslu lögreglunnar í Reykjavík. Fimmtungi færri nauðganir voru tilkynntar. Innlent 13.10.2005 14:23
Hrun í laxveiðum Algjört hrun er í laxveiðum í norskum ám það sem af er sumri og í Vestur-Noregi er aflinn aðeins þriðjungur af afla í meðal ári, að því er Intra Fish greinir frá. Engin einhlít skýring er á þessu en sumir kenna þrálátum norðanáttum um ástandið. Erlent 13.10.2005 14:23
Harry Potter hættulegur Stjórnvöld í Kína hafa ákveðið að vestrænar stórmyndir sumarsins geti spillt siðferðiskennd kínverskra barna og hafa því bannað nokkrar myndir. Harry Potter, köngulóarmaðurinn og græna tröllið Skrekkur eru meðal þeirra sem taldir eru hafa hættuleg áhrif á æskuna. Erlent 13.10.2005 14:23
6 drepnir á Gaza Ísraelskar hersveitir drápu sex Palestínumenn í einhverjum hörðustu bardögum undanfarinna vikna á Gaza-ströndinni. Sjónarvottar segja fjóra mannanna hafa verið byssumenn. Erlent 13.10.2005 14:23
Próflaus strætóbílstjóri Próflaus strætóstjóri lenti í tveimur árekstrum sama daginn. Svo virðist sem það sé vandkvæðum bundið að fá upplýsingar um það hvort vagnstjórar hafi örugglega ökuréttindi. Innlent 13.10.2005 14:23
Falun Gong komnir aftur Meðlimir Falun Gong ætla að mótmæla fyrir utan kínverska sendiráðið á milli klukkan tíu og ellefu í fyrramálið vegna opinberrar heimsóknar Wang Zhaoguo, varaforseta kínverska þingsins, til Íslands. Innlent 13.10.2005 14:23
Bíll konunnar í Stórholti Bíll konunnar sem saknað hefur verið síðan á sunnudagsmorgun og grunað er að hafi verið ráðinn bani, hefur verið fyrir utan íbúð fyrrverandi sambýlismanns hennar í Stórholti síðan á sunnudag Innlent 13.10.2005 14:23
Þjófur gómaður í nótt Lögreglan í Reykjavík gómaði í nótt mann sem gerði tilraun til að brjótast inn í fyrirtæki í austurborginni. Þegar hann var búinn að spenna upp glugga fór viðvörunarkerfi í gang og lagði hann þá á flótta. Innlent 13.10.2005 14:23
Almenn sátt um kvótaúthlutun "Menn eru auðvitað missáttir við sitt en á heildina litið tel ég að flestir séu að fá það sem þeir bjuggust við," segir Örn Pálsson, framkvæmdastjóri landssambands smábátaeigenda. Innlent 13.10.2005 14:23
Ólst upp hjá kjúklingum Sunjit-Kumar, 32 ára frá Fídjieyjum, gengur undir nafninu kjúklingamaðurinn. Hann lærir nú að umgangast menn á nýjan leik eftir að hafa alist upp með kjúklingum. Erlent 13.10.2005 14:23
Fyrsta skóflustungan að álveri Verið er að taka fyrstu skóflustunguna að álveri Alcoa í Reyðarfirði. Baráttuhópur fyrir náttúrvernd og virkara lýðræði kallar framkvæmdirnar skemmdarverk sem komandi kynslóðir eigi eftir að gráta. Innlent 13.10.2005 14:23
Með fjölda dóma á bakinu Tvítugur maður var í gær dæmdur í eins árs fangelsi fyrir þjófnað í Héraðsdómi Reykjaness. Innlent 13.10.2005 14:23
3 ár fyrir kynferðisbrot Karlmaður hefur verið dæmdur í þriggja ára fangelsi í Héraðsdómi Suðurlands fyrir kynferðisbrot gegn tveimur dætrum sínum og vinkonu þeirra. Stúlkurnar voru 11 og 12 ára þegar brotin voru framin en þau áttu sér stað á árunum 1996 til 2003, bæði á heimili ákærða og í sumarhúsi móður hans. Innlent 13.10.2005 14:23
Lítil hætta á verðbólguhækkun Greiningardeild Landsbankans telur að miðað við núverandi stöðu efnahagsmála sé óveruleg hætta á að verðbólgan fari úr böndunum. Bent er á að Seðlabankinn hafi nú þegar aukið peningalegt aðhald og segir Landsbankinn mikilvægt að þeirri stefnu verði viðhaldið. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:23
Ríkið gæti að stöðugleika Greiningardeild Landsbankans telur "að miðað við núverandi stöðu efnhagsmála sé hættan á að verðbólgan fari úr böndum óveruleg." Þetta kemur fram í sérriti Landsbankans um efnahagsmál. Greiningardeildin áréttar hins vegar hlutverk ríkisins við að halda stöðugleika. Viðskipti innlent 13.10.2005 14:23
Norac segist saklaus Mirko Norac, fyrrverandi herforingi í króatíska hernum, lýsti yfir sakleysi sínu fyrir alþjóðadómstólnum í Haag í Hollandi í dag. Hann er ákærður fyrir stríðsglæpi gegn Serbum frá því Króatar börðust fyrir sjálfstæði sínu frá Júgóslavneska sambandsríkinu árið 1993. Erlent 13.10.2005 14:23
Standa ekki við loforð Colin Powell, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, gagnrýndi stjórnvöld í Súdan fyrir að standa ekki við fyrirheit um að hjálpa til við að binda endi á þjáningar í Darfurhéraði. Fjöldi þeldökkra íbúa héraðsins hefur lagt á flótta vegna árása arabískra vígasveita sem hafa notið stuðnings stjórnvalda. Erlent 13.10.2005 14:23