Búast við tveggja milljarða tapi Jón Þór Stefánsson skrifar 21. júlí 2025 18:02 Play hefur sent frá sér afkomuviðvörun. Vísir/Vilhelm Flugfélagið Play hefur sent frá sér afkomuviðvörun fyrir annan ársfjórðung þessa árs. „Undirbúningur árshlutauppgjörs fyrir 2. ársfjórðung 2025 bendir til þess að afkoma verði lakari en á sama tímabili í fyrra og undir væntingum,“ segir í tilkynningu á vef Kauphallarinnar. Þar segir að fyrirtækið geri ráð fyrir tapi upp á um það bil sextán milljónir Bandaríkjadala, eða um tvo milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi 2025, samanborið við tap upp á tíu milljónir dala, eða 1,2 milljarða króna, á sama tímabili í fyrra. Í tilkynningunni segir að eftirfarandi þættir hafi orðið til þess að frávik urðu á væntingum félagsins: Neikvæð gengisáhrif upp á um það bil 2,5 milljónir dala vegna styrkingar íslensku krónunnar, sem hafði aðallega áhrif á laun, afgreiðslu- og flugvallargjöld. Flugvél sem átti að fara til PLAY Europe í byrjun vors tafðist óvænt vegna viðhalds. Þetta leiddi til tekjutaps upp á um það bil 1,1 milljón dala. Atlantshafsmarkaðurinn var veikari en áætlað var, vegna minni eftirspurnar og undir frammistöðu miðað við sama tímabil í fyrra. Fram kemur að félagið hafi ráðist í hagræðingaraðgerðir sem ekki hafi skilað fullum áhrifum, á meðan félagið gengur í gegnum breytingar á viðskiptalíkani sínu. „Þessar breytingar fela í sér tilfallandi kostnað sem hefur áhrif á afkomu tímabilsins.“ Play Fréttir af flugi Kauphöllin Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira
„Undirbúningur árshlutauppgjörs fyrir 2. ársfjórðung 2025 bendir til þess að afkoma verði lakari en á sama tímabili í fyrra og undir væntingum,“ segir í tilkynningu á vef Kauphallarinnar. Þar segir að fyrirtækið geri ráð fyrir tapi upp á um það bil sextán milljónir Bandaríkjadala, eða um tvo milljarða króna, á öðrum ársfjórðungi 2025, samanborið við tap upp á tíu milljónir dala, eða 1,2 milljarða króna, á sama tímabili í fyrra. Í tilkynningunni segir að eftirfarandi þættir hafi orðið til þess að frávik urðu á væntingum félagsins: Neikvæð gengisáhrif upp á um það bil 2,5 milljónir dala vegna styrkingar íslensku krónunnar, sem hafði aðallega áhrif á laun, afgreiðslu- og flugvallargjöld. Flugvél sem átti að fara til PLAY Europe í byrjun vors tafðist óvænt vegna viðhalds. Þetta leiddi til tekjutaps upp á um það bil 1,1 milljón dala. Atlantshafsmarkaðurinn var veikari en áætlað var, vegna minni eftirspurnar og undir frammistöðu miðað við sama tímabil í fyrra. Fram kemur að félagið hafi ráðist í hagræðingaraðgerðir sem ekki hafi skilað fullum áhrifum, á meðan félagið gengur í gegnum breytingar á viðskiptalíkani sínu. „Þessar breytingar fela í sér tilfallandi kostnað sem hefur áhrif á afkomu tímabilsins.“
Play Fréttir af flugi Kauphöllin Uppgjör og ársreikningar Mest lesið Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur S4S-veldið tekur við Lindex Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Fleiri fréttir S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Sjá meira