Fréttir Krefjast afsagnar Fischers Hart er sótt að Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, að segja af sér í kjölfar þess að upp komst um afdrifaríkt klúður í utanríkisráðuneytinu. Erlent 13.10.2005 18:48 Ökukennaranám í KHÍ Kennaraháskóli Íslands mun eftirleiðis annast nám fyrir verðandi ökukennara og endurmenntun fyrir starfandi ökukennara. Skólinn bauð upp á ökukennaranám fyrir nokkrum árum og hefur það nú verið endurskoðað og endurbætt. Innlent 13.10.2005 18:48 500 palestínskum föngum sleppt Fimmhundruð palestínskum föngum sem verið hafa í haldi í Ísrael verður sleppt klukkan átta að íslenskum tíma í dag. Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, segir þetta gert til þess að koma enn frekari skriði á friðarferlið sem tekið hefur mikinn kipp undanfarið. Erlent 13.10.2005 18:48 Þjófar stálu sundlaug Fátt er svo fast að þjófar geti ekki stolið því. Að því komst Norðmaðurinn Arild Nicolaysen þegar hann kom að sumarbústað sínum og sá að þjófar höfðu haft sundlaugina á brott. Erlent 13.10.2005 18:48 Flýr undan Fljótsdalslínum Bóndinn á Eyrarteigi í Skriðdal sér fram á að íbúðarhús hans verði óíbúðarhæft og verðlaust þegar Fljótsdalslínur verða lagðar 148 metrum frá húsinu. Landsnet bauð 1,2 milljónir króna í bætur en því var hafnað. Eignarnám jarðarinnar hefur verið heimilað. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:48 Hringleið umhverfis Miðnesheiði Hringleið mun opnast umhverfis Miðnesheiði með nýjum vegi, sem boðinn verður út í vor. Um leið fær almenningur aðgang að fögrum og sögufrægum stöðum í næsta nágrenni Leifsstöðvar á svæði sem í meira en hálfa öld hefur tilheyrt Varnarliðinu. Innlent 13.10.2005 18:48 Lög um málefni aldraðra úrelt Félag eldri borgara í Reykjavík telur að lög um málefni aldraðra séu byggð á úreltum sjónarmiðum sem ekki eru í tak við nútímaleg viðhorf og eru dragbítur á eðlilega og nauðsynlega framþróun. Innlent 13.10.2005 18:48 Abbas undirbúi róttækar umbætur George Bush, forseti Bandaríkjanna, skorar á Mahmoud Abbas, nýjan leiðtoga Palestínu, að leggja línurnar að róttækum umbótum í landinu á ráðstefnu sem haldin verður um málefni Palestínu í Lundúnum í næsta mánuði. Erlent 13.10.2005 18:48 Samræmd próf lögð niður Aðalfundur Félags grunnskólakennara leggur til við menntamálaráðuneytið að samræmd próf í grunnskólum verði lögð niður. Í ályktun fundarins kemur fram að með vaxandi þróun undanfarin ár í átt að einstaklingsmiðuðu námi og í ljósi framtíðarsýnar fræðsluyfirvalda þá hafi samræmd próf ekki þann tilgang og vægi sem þeim hafi verið ætlað í upphafi. Innlent 13.10.2005 18:48 Ódýrara að taka lán fyrir skálanum Ódýrara hefði verið fyrir Reykjavíkurborg að taka lán fyrir sýningarskálanum sem hýsir landnámsminjarnar í Aðalstræti en að selja hann og endurleigja. Það hefur varafulltrúi F-lista í skipulagsráði reiknað út. Hann vill að málið verði tekið upp, enda hljóti að vera um mistök að ræða hjá borgaryfirvöldum. Innlent 13.10.2005 18:48 Bush mætir andstæðingum sínum Bush Bandaríkjaforseti mun mæta sínum hörðustu andstæðingum, hverjum á fætur öðrum, í fimm daga Evrópureisu sinni sem hófst í dag og situr meðal annars kvöldverð með Jacques Chirac Frakklandsforseta í kvöld. Bush er talin ætla að nota tækifærið til að bæta samskiptin yfir Atlantsála sem súrnuðu verulega í kjölfar Íraksstríðsins. Erlent 13.10.2005 18:48 116 lík hafa fundist Fimm lík til viðbótar hafa fundist um borð í ferju sem sökk í Bangladess á laugardaginn. Seint í gærkvöldi fundust þrjátíu lík og alls hafa þá 116 lík fundist. Áttatíu manna er enn saknað og er óttast að flestir ef ekki allir þeirra hafi látið lífið. Erlent 13.10.2005 18:48 Manntjón í snjóflóðum á Indlandi Mikið fannfergi í Kasmír-héraði á Indlandi hefur kostað 21 mann lífið og 28 er saknað, en þar hafa snjóflóð fallið á afskekkt þorp. Ekki hefur snjóað jafnmikið í héraðinu í nær tvo áratugi og hafa margir bæir í Himalajadalnum verið einangraðir í þrjá daga þar sem vegir eru lokaðir og víða er rafmagns- og símasambandslaust. Erlent 13.10.2005 18:48 Læknar sviptir án kæru 243 kærur og kvartanir bárust til Landlæknisembættisins á síðasta ári. Þá voru tveir læknar sviptir lækningaleyfi, en ekki vegna einstakra mistaka. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:48 Sprenging í kannabisinnflutningi Mikil sprenging hefur orðið í innflutningi á kannabisefnum á Bretlandseyjum. Að sögn breskra dagblaða er ástæðan sú að lögregluyfirvöld á Bretlandseyjum settu kókaín og heróín sem algjör forgangsmál í byrjun síðasta árs. Innlent 13.10.2005 18:48 Yfirlýsingar skaða Landsvirkjun Yfirlýsingar iðnaðarráðherra um einkavæðingu Landsvirkjunar skaða fyrirtækið og grafa undan lánstrausti þess að mati Álfheiðar Ingadóttur, stjórnarmanns í Landsvirkjun. Borgin geti ekki verið áfram í ábyrgð fyrir sextíu milljörðum króna verði fyrirtækið einkavætt. Það rýri verðmæti fyrirtækisins að missa þessar ábyrgðir. Innlent 13.10.2005 18:48 Haraldur hárfagri til Noregs Haraldur hárfagri og Gyða kona hans eru í Garðabæ en fara fljótlega til Noregs í góðra vina hópi. Ný útflutningsgrein er að verða til. Innlent 13.10.2005 18:48 Herteknum svæðum skilað Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, fyrirskipaði í dag að landnemabyggðum gyðinga á Gaza-svæðinu og á fjórum stöðum á Vesturbakkanum yrði lokað. Það yrði í fyrsta sinn í sögu Ísraels sem hertekin svæði Palestínumanna yrðu yfirgefin. Erlent 13.10.2005 18:48 Spánverjar kjósa um stjórnarskrá Þjóðaratkvæðagreiðsla hófst í morgun á Spáni um stjórnarskrá Evrópusambandsins. Spánn er fyrsta landið þar sem slík atkvæðagreiðsla fer fram, en alls eru það 10 Evrópuríki sem kjósa um stjórnarskrána. Erlent 13.10.2005 18:48 Tveir yfirheyrðir um rán og sleppt Tveggja sem rændu Árbæjarapótek klæddir samfestingum og með grímu er enn leitað. Tveir menn um tvítugt sem handteknir voru í íbúð í austurhluta Reykjavíkurborgar um miðnætti aðfaranótt sunnudags var sleppt um miðjan dag í gær. Innlent 13.10.2005 18:48 Átta með fíkniefni á Akureyri Átta menn innan við tvítugt voru teknir með fíkniefni í fórum sínum á Akureyri á laugardag. Innlent 13.10.2005 18:48 Vilja yfirráð í Asíu Japanar eru eingöngu í samkrulli við Bandaríkjamenn með það að markmiði að ráða ríkjum í Asíu um alla framtíð að mati ríkisdagblaðs Norður-Kóreu sem vísar alfarið á bug að þörf sé á viðræðum um vopnaeign landsins. Erlent 13.10.2005 18:48 12 ára í níu ára fangelsi Tólf ára drengur í Ohio, Bryan Christopher Sturm, var á laugardag dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að hafa myrt bæði frænku sína og ömmu. </font /> Erlent 13.10.2005 18:48 Vill eitt gagnaflutningsnet Flokksráð Vinstri - grænna hvetur til þess að grunnnet Landsímans, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjunar verði sameinuð í eitt gagnaflutningsnet í eigu ríkis og sveitarfélaga. Fundurinn telur mikilvægt að slíkt fjarskiptanet þjóni öllum landsmönnum og verði aðgengilegt öllum aðilum í fjarskiptaþjónustu en einkavæðing Landsímans með grunnnetinu muni leiða af sér mismunun og offjárfestingu sem almenningur þurfi á endanum að borga. Innlent 13.10.2005 18:48 Ný bensínstöð við Sprengisand Fyrsta bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík var opnuð í dag og fleiri eru á teikniborðinu. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir áfangann stóran og hann geri fyrirtækið enn sterkara í samkeppni á olíumarkaði. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48 Þingkosningar í Portúgal Fjórða ríkisstjórnin á þremur árum verður kjörin í dag í Portúgal. Þjóðin er ein sú fátækasta í Evrópusambandinu, en þar búa tíu milljónir manna. Skoðanakannanir benda til þess að sósíalistar, sem nú eru í stjórnarandstöðu, sigri í kosningunum. Erlent 13.10.2005 18:48 Atlantsolía opnar í Reykjavík Borgarstjóri opnar fyrstu bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík klukkan hálfþrjú í dag. Bensínstöðin er staðsett á Sprengisandi við enda Bústaðavegar á mótum Reykjanesbrautar. Bensínstöðin er sjálfsafgreiðslustöð fyrir bensín- og díselbíla. Fyrstu mánuðina mun starfsmaður leiðbeina nýjum viðskiptavinum við sjálfsafgreiðslu og notkun kortasjálfsala. Innlent 13.10.2005 18:48 Ernu farnast vel Frelsun Ernu tókst framar björtustu vonum. Össunni var sleppt við Álftavatn í gær og svo var fylgst með henni gegnum útvarpssendi. Hún var tiltölulega fljót að átta sig í náttúrunni og flaug svo styrkum vængjatökum út í Arnarhólma sem er gamalt arnarvígi. Innlent 13.10.2005 18:48 Grunuðum ræningjum sleppt Karlmönnunnum tveimur sem lögregla handtók á miðnætti, grunaða um vopnað lyfjarán í Árbæjarapóteki í gær, hefur verið sleppt. Mennirnir, sem báðir hafa komið við sögu lögreglu áður, voru handteknir í heimahúsi og voru yfirheyrðir í dag en sleppt að þeim loknum og er málið er enn í rannsókn. Innlent 13.10.2005 18:48 Búist við dræmri kosningaþátttöku Spánverjar hófu í morgun að greiða atkvæði um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins. Búist er við dræmri kosningaþátttöku en að stjórnarskráin verði samþykkt. Erlent 13.10.2005 18:48 « ‹ ›
Krefjast afsagnar Fischers Hart er sótt að Joschka Fischer, utanríkisráðherra Þýskalands, að segja af sér í kjölfar þess að upp komst um afdrifaríkt klúður í utanríkisráðuneytinu. Erlent 13.10.2005 18:48
Ökukennaranám í KHÍ Kennaraháskóli Íslands mun eftirleiðis annast nám fyrir verðandi ökukennara og endurmenntun fyrir starfandi ökukennara. Skólinn bauð upp á ökukennaranám fyrir nokkrum árum og hefur það nú verið endurskoðað og endurbætt. Innlent 13.10.2005 18:48
500 palestínskum föngum sleppt Fimmhundruð palestínskum föngum sem verið hafa í haldi í Ísrael verður sleppt klukkan átta að íslenskum tíma í dag. Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, segir þetta gert til þess að koma enn frekari skriði á friðarferlið sem tekið hefur mikinn kipp undanfarið. Erlent 13.10.2005 18:48
Þjófar stálu sundlaug Fátt er svo fast að þjófar geti ekki stolið því. Að því komst Norðmaðurinn Arild Nicolaysen þegar hann kom að sumarbústað sínum og sá að þjófar höfðu haft sundlaugina á brott. Erlent 13.10.2005 18:48
Flýr undan Fljótsdalslínum Bóndinn á Eyrarteigi í Skriðdal sér fram á að íbúðarhús hans verði óíbúðarhæft og verðlaust þegar Fljótsdalslínur verða lagðar 148 metrum frá húsinu. Landsnet bauð 1,2 milljónir króna í bætur en því var hafnað. Eignarnám jarðarinnar hefur verið heimilað. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:48
Hringleið umhverfis Miðnesheiði Hringleið mun opnast umhverfis Miðnesheiði með nýjum vegi, sem boðinn verður út í vor. Um leið fær almenningur aðgang að fögrum og sögufrægum stöðum í næsta nágrenni Leifsstöðvar á svæði sem í meira en hálfa öld hefur tilheyrt Varnarliðinu. Innlent 13.10.2005 18:48
Lög um málefni aldraðra úrelt Félag eldri borgara í Reykjavík telur að lög um málefni aldraðra séu byggð á úreltum sjónarmiðum sem ekki eru í tak við nútímaleg viðhorf og eru dragbítur á eðlilega og nauðsynlega framþróun. Innlent 13.10.2005 18:48
Abbas undirbúi róttækar umbætur George Bush, forseti Bandaríkjanna, skorar á Mahmoud Abbas, nýjan leiðtoga Palestínu, að leggja línurnar að róttækum umbótum í landinu á ráðstefnu sem haldin verður um málefni Palestínu í Lundúnum í næsta mánuði. Erlent 13.10.2005 18:48
Samræmd próf lögð niður Aðalfundur Félags grunnskólakennara leggur til við menntamálaráðuneytið að samræmd próf í grunnskólum verði lögð niður. Í ályktun fundarins kemur fram að með vaxandi þróun undanfarin ár í átt að einstaklingsmiðuðu námi og í ljósi framtíðarsýnar fræðsluyfirvalda þá hafi samræmd próf ekki þann tilgang og vægi sem þeim hafi verið ætlað í upphafi. Innlent 13.10.2005 18:48
Ódýrara að taka lán fyrir skálanum Ódýrara hefði verið fyrir Reykjavíkurborg að taka lán fyrir sýningarskálanum sem hýsir landnámsminjarnar í Aðalstræti en að selja hann og endurleigja. Það hefur varafulltrúi F-lista í skipulagsráði reiknað út. Hann vill að málið verði tekið upp, enda hljóti að vera um mistök að ræða hjá borgaryfirvöldum. Innlent 13.10.2005 18:48
Bush mætir andstæðingum sínum Bush Bandaríkjaforseti mun mæta sínum hörðustu andstæðingum, hverjum á fætur öðrum, í fimm daga Evrópureisu sinni sem hófst í dag og situr meðal annars kvöldverð með Jacques Chirac Frakklandsforseta í kvöld. Bush er talin ætla að nota tækifærið til að bæta samskiptin yfir Atlantsála sem súrnuðu verulega í kjölfar Íraksstríðsins. Erlent 13.10.2005 18:48
116 lík hafa fundist Fimm lík til viðbótar hafa fundist um borð í ferju sem sökk í Bangladess á laugardaginn. Seint í gærkvöldi fundust þrjátíu lík og alls hafa þá 116 lík fundist. Áttatíu manna er enn saknað og er óttast að flestir ef ekki allir þeirra hafi látið lífið. Erlent 13.10.2005 18:48
Manntjón í snjóflóðum á Indlandi Mikið fannfergi í Kasmír-héraði á Indlandi hefur kostað 21 mann lífið og 28 er saknað, en þar hafa snjóflóð fallið á afskekkt þorp. Ekki hefur snjóað jafnmikið í héraðinu í nær tvo áratugi og hafa margir bæir í Himalajadalnum verið einangraðir í þrjá daga þar sem vegir eru lokaðir og víða er rafmagns- og símasambandslaust. Erlent 13.10.2005 18:48
Læknar sviptir án kæru 243 kærur og kvartanir bárust til Landlæknisembættisins á síðasta ári. Þá voru tveir læknar sviptir lækningaleyfi, en ekki vegna einstakra mistaka. </font /></b /> Innlent 13.10.2005 18:48
Sprenging í kannabisinnflutningi Mikil sprenging hefur orðið í innflutningi á kannabisefnum á Bretlandseyjum. Að sögn breskra dagblaða er ástæðan sú að lögregluyfirvöld á Bretlandseyjum settu kókaín og heróín sem algjör forgangsmál í byrjun síðasta árs. Innlent 13.10.2005 18:48
Yfirlýsingar skaða Landsvirkjun Yfirlýsingar iðnaðarráðherra um einkavæðingu Landsvirkjunar skaða fyrirtækið og grafa undan lánstrausti þess að mati Álfheiðar Ingadóttur, stjórnarmanns í Landsvirkjun. Borgin geti ekki verið áfram í ábyrgð fyrir sextíu milljörðum króna verði fyrirtækið einkavætt. Það rýri verðmæti fyrirtækisins að missa þessar ábyrgðir. Innlent 13.10.2005 18:48
Haraldur hárfagri til Noregs Haraldur hárfagri og Gyða kona hans eru í Garðabæ en fara fljótlega til Noregs í góðra vina hópi. Ný útflutningsgrein er að verða til. Innlent 13.10.2005 18:48
Herteknum svæðum skilað Ariel Sharon, forsætisráðherra Ísraels, fyrirskipaði í dag að landnemabyggðum gyðinga á Gaza-svæðinu og á fjórum stöðum á Vesturbakkanum yrði lokað. Það yrði í fyrsta sinn í sögu Ísraels sem hertekin svæði Palestínumanna yrðu yfirgefin. Erlent 13.10.2005 18:48
Spánverjar kjósa um stjórnarskrá Þjóðaratkvæðagreiðsla hófst í morgun á Spáni um stjórnarskrá Evrópusambandsins. Spánn er fyrsta landið þar sem slík atkvæðagreiðsla fer fram, en alls eru það 10 Evrópuríki sem kjósa um stjórnarskrána. Erlent 13.10.2005 18:48
Tveir yfirheyrðir um rán og sleppt Tveggja sem rændu Árbæjarapótek klæddir samfestingum og með grímu er enn leitað. Tveir menn um tvítugt sem handteknir voru í íbúð í austurhluta Reykjavíkurborgar um miðnætti aðfaranótt sunnudags var sleppt um miðjan dag í gær. Innlent 13.10.2005 18:48
Átta með fíkniefni á Akureyri Átta menn innan við tvítugt voru teknir með fíkniefni í fórum sínum á Akureyri á laugardag. Innlent 13.10.2005 18:48
Vilja yfirráð í Asíu Japanar eru eingöngu í samkrulli við Bandaríkjamenn með það að markmiði að ráða ríkjum í Asíu um alla framtíð að mati ríkisdagblaðs Norður-Kóreu sem vísar alfarið á bug að þörf sé á viðræðum um vopnaeign landsins. Erlent 13.10.2005 18:48
12 ára í níu ára fangelsi Tólf ára drengur í Ohio, Bryan Christopher Sturm, var á laugardag dæmdur í níu ára fangelsi fyrir að hafa myrt bæði frænku sína og ömmu. </font /> Erlent 13.10.2005 18:48
Vill eitt gagnaflutningsnet Flokksráð Vinstri - grænna hvetur til þess að grunnnet Landsímans, Orkuveitu Reykjavíkur og Landsvirkjunar verði sameinuð í eitt gagnaflutningsnet í eigu ríkis og sveitarfélaga. Fundurinn telur mikilvægt að slíkt fjarskiptanet þjóni öllum landsmönnum og verði aðgengilegt öllum aðilum í fjarskiptaþjónustu en einkavæðing Landsímans með grunnnetinu muni leiða af sér mismunun og offjárfestingu sem almenningur þurfi á endanum að borga. Innlent 13.10.2005 18:48
Ný bensínstöð við Sprengisand Fyrsta bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík var opnuð í dag og fleiri eru á teikniborðinu. Markaðsstjóri fyrirtækisins segir áfangann stóran og hann geri fyrirtækið enn sterkara í samkeppni á olíumarkaði. Viðskipti innlent 13.10.2005 18:48
Þingkosningar í Portúgal Fjórða ríkisstjórnin á þremur árum verður kjörin í dag í Portúgal. Þjóðin er ein sú fátækasta í Evrópusambandinu, en þar búa tíu milljónir manna. Skoðanakannanir benda til þess að sósíalistar, sem nú eru í stjórnarandstöðu, sigri í kosningunum. Erlent 13.10.2005 18:48
Atlantsolía opnar í Reykjavík Borgarstjóri opnar fyrstu bensínstöð Atlantsolíu í Reykjavík klukkan hálfþrjú í dag. Bensínstöðin er staðsett á Sprengisandi við enda Bústaðavegar á mótum Reykjanesbrautar. Bensínstöðin er sjálfsafgreiðslustöð fyrir bensín- og díselbíla. Fyrstu mánuðina mun starfsmaður leiðbeina nýjum viðskiptavinum við sjálfsafgreiðslu og notkun kortasjálfsala. Innlent 13.10.2005 18:48
Ernu farnast vel Frelsun Ernu tókst framar björtustu vonum. Össunni var sleppt við Álftavatn í gær og svo var fylgst með henni gegnum útvarpssendi. Hún var tiltölulega fljót að átta sig í náttúrunni og flaug svo styrkum vængjatökum út í Arnarhólma sem er gamalt arnarvígi. Innlent 13.10.2005 18:48
Grunuðum ræningjum sleppt Karlmönnunnum tveimur sem lögregla handtók á miðnætti, grunaða um vopnað lyfjarán í Árbæjarapóteki í gær, hefur verið sleppt. Mennirnir, sem báðir hafa komið við sögu lögreglu áður, voru handteknir í heimahúsi og voru yfirheyrðir í dag en sleppt að þeim loknum og er málið er enn í rannsókn. Innlent 13.10.2005 18:48
Búist við dræmri kosningaþátttöku Spánverjar hófu í morgun að greiða atkvæði um nýja stjórnarskrá Evrópusambandsins. Búist er við dræmri kosningaþátttöku en að stjórnarskráin verði samþykkt. Erlent 13.10.2005 18:48