Erlent

Spánverjar kjósa um stjórnarskrá

Þjóðaratkvæðagreiðsla hófst í morgun á Spáni um stjórnarskrá Evrópusambandsins. Spánn er fyrsta landið þar sem slík atkvæðagreiðsla fer fram, en alls eru það 10 Evrópuríki sem kjósa um stjórnarskrána.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×