Fréttir Ástralir vilja sprengja Jarðvísindastofnun Ástralíu vill fá að sprengja 20 neðansjávarsprengjur við strandlengjuna til að prufukeyra mæla sem eiga að nema leynilegar tilraunir með neðansjávarkjarnorkusprengjur. Erlent 13.10.2005 19:39 Sniglatilkynningar streyma inn "Ég er búinn að fá fullt af sniglatilkynningum," sagði Erling Ólafsson dýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, spurður um hvort spánarsnigillinn illræmdi hefði látið á sér kræla hér á landi í sumar. Innlent 13.10.2005 19:39 Kórea verði kjarnorkuvopnalaus Talsmaður Hvíta hússins segir góðan árangur hafa náðst í viðræðum sem miða að því að fá Norður-Kóreumenn til að falla frá kjarnorkuáætlun sinni. Hann segir almennt samkomulag hafa náðst um að Kóreuskagi eigi að vera kjarnorkuvopnalaus. Erlent 13.10.2005 19:39 Fundur í dag hjá R - flokkunum Viðræðunefnd flokkanna, sem standa að R-listanum kemur saman til fundar í dag eftir langt hlé, enda liggur ekki enn fyrir hvort flokkarnir ætli að standa að sameiginlegu framboði fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Innlent 13.10.2005 19:39 Tekjur Actavis jukust um 14,4% Heildartekjur Actavis námu 9,8 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi og jukust um 14,4 prósent. Það finnst stjórnendum tæpast nóg, en búast við betri afkomu síðari hluta ársins. Robert Wessman, forstjóri Actavis, segir að ársfjórðungurinn hafi verið annasamur hjá félaginu þar sem bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Amide var keypt. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:39 Kjarnorkuárása minnst í kvöld 60 ár eru liðin frá árásunum á Hiroshima og Nagasaki í Japan en hörmulegra afleiðinga þeirra gætir enn þann dag í dag. Í tilefni dagsins verður kertum fleytt á Reykjavíkurtjörn klukkan hálfellefu í kvöld en það hefur verið gert á þessum degi á Íslandi síðastliðin tuttugu ár. Innlent 13.10.2005 19:39 Sveitarfélögum fækkað um helming Nefnd sem fjallar um eflingu sveitarstjórnarstigsins hefur lagt fram tillögur sem fela í sér sameiningu 62 sveitarfélaga í landinu í sexán. Kosið verður um tillögurnar 8. október næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:39 Hafsíld húkkuð á færi Síld var húkkuð á færi í Skagafirði á dögunum. Jón Drangeyjarjarl telur síldina ekki hina frægu Norðansíld, til þess sé hún of smá. Innlent 13.10.2005 19:39 15 ára ábyrgur fyrir dónasímtölum Lögreglan í Kópavogi hefur haft upp á 15 ára pilti sem hefur viðurkennt að hafa hringt í símasjálfsalann í Smáralind síðastliðinn föstudag og verið með dónalegt orðbragð við unga drengi sem svörðuðu í símann. Talið var mögulegt að barnaníðingur gengi laus í kjölfar símtalanna. Innlent 13.10.2005 19:39 Tveir létust í umferðarslysi Tveir biðu bana og einn slasaðist alvarlega í árekstri inn undir Hallormsstað síðdegis í dag. Það voru fólksbíll og flutningabíll sem rákust saman seinni partinn í dag með þeim afleiðingum að tveir farþegar í fólksbílnum biðu bana. Ökumaðurinn slasaðist alvarlega og var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:39 Kveikt í húsi innflytjenda Átta innflytjendur, fimm börn og þrír fullorðnir, létu lífið þegar kveikt var í byggingu í Berlín sem hýsti innflytjendur frá Póllandi og af arabískum uppruna. Einnig slösuðust fimmtán og 43 voru meðhöndlaðir vegna reykeitrunar. Lögreglan í Berlín segir engan vafa leika á því að íkveikjuna megi rekja til kynþáttahaturs og fordóma. Erlent 13.10.2005 19:39 Ákærðir fyrir morðtilraunir Þrír fjögurra manna sem grunaðir eru um sprengjutilræðin í Lundúnum 21. júlí komu fyrir rétt í gær. Þeir eru meðal annars ákærðir fyrir morðtilraun gegn farþegum almenningssamgangna borgarinnar og eiga yfir höfði sér ævilangt fangelsi verði þeir sakfelldir. Erlent 13.10.2005 19:39 Leitar að lífi á Mars Í dag skýtur NASA á loft tveggja tonna könnunargeimfari sem setur stefnuna á Mars með það að markmiði að safna upplýsingum sem gefa vísbendingar um hvort líf hafi getað þrifist á plánetunni. Erlent 13.10.2005 19:39 Neitun KEA veldur vonbrigðum "Samfélagið gerir auknar kröfur um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og vonbrigði þegar atvinnulífið fylgir ekki með," segir Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Innlent 13.10.2005 19:39 Hryðjuverkahótanir í Sádí-Arabíu Sendiráði Bandaríkjanna í Riyadh og tveimur ræðismannsskrifstofum í Sádi-Arabíu var lokað í gær eftir að stjórnvöldum barst hótun um mögulegar hryðjuverkaárásir. Skrifstofurnar verða opnaðar á ný á morgun. Erlent 13.10.2005 19:38 Sátt þrátt fyrir ónæði og tafir Framkvæmdir við Laugaveg milli Barónsstígs og Snorrabrautar hófust í gær og verður gatan í kjölfarið lokuð um þriggja mánaða skeið. Framkvæmdastjóri hárgreiðslustofunnar Tony&Guy fagnar því að lífgað sé upp á götuna þó það kosti tafir og ónæði meðan á framkvæmdum stendur. Innlent 13.10.2005 19:39 Ekki einhugur í stjórn KEA Ekki var einhugur í stjórn KEA um þá skoðun að lög um fæðingarorlof eigi ekki að gilda um stjórnendur á háum launum. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir stjórnarmaður var á annarri skoðun og lét bóka það á fundi stjórnarinnar. Þórhallur Hermannsson varastjórnarmaður tók undir bókun hennar. Innlent 13.10.2005 19:39 Innbrot í vesturborginni Hjón í íbúð í fjölbýlishúsi í vesturborginni vöknuðu upp við mannaferðir í íbúð sinni í nótt. Þau hringdu úr farsíma í lögregluna sem greip mennina á vettvangi. Innlent 13.10.2005 19:38 Vilja framhaldsskóla í Borgarnes Bæjarstjórn Borgarbyggðar stefnir að því að funda með rektor Háskólans á Bifröst og skólastjóra Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi um möguleika á að koma upp framhaldsskóla í Borgarnesi. Málið er á byrjunarstigi en þó hefur hugmyndin verið rædd við einhverja þingmenn kjördæmisins. Innlent 13.10.2005 19:39 Launaþak hefur áhrif á fáa Launaþak Fæðingarorlofssjóðs hefur áhrif á rúmlega fjögur prósent umsækjenda, að því er fram kemur í fréttum Tryggingastofnunar ríkisins. Innlent 13.10.2005 19:39 Minnisvarði afhjúpaður Minnisvarði um fórnarlömbin sex sem létust af völdum flugslyssins í Skerjafirði var afhjúpaður í gærkvöld. Þá voru liðin fimm ár frá slysinu, en vélin flutti farþega frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Innlent 13.10.2005 19:39 Discovery sveimar enn skýjum ofar Geimferjan Discovery lenti ekki á Canaveral-höfða í morgun eins og til stóð. Skýjahula og þrumuveður í leiddi til þess að stjórnendur NASA ákváðu að fresta lendingunni um heilan sólarhring. Taugatitringur er mikill í herbúðum þeirra vegna bilana í Discovery og allt er gert til að koma í veg fyrir að eitthvað fari úrskeiðis í aðflugi ferjunnar. Erlent 13.10.2005 19:39 Rollur við Reykjanesbraut Sex kindur sáust á beit í mosavöxnu hrauninu við Reykjanesbrautina á dögunum. Þetta er í þriðja skiptið í sumar sem lögreglunni í Keflavík berast kvartanir vegna þessa. Kindurnar virtust ekkert kippa sér upp við umferðina. Innlent 13.10.2005 19:39 Búið að ráðstafa söfnunarfé Hjálparstarf kirkjunnar hefur nú ráðstafað 5,9 milljóna króna söfnunarfé vegna flóttafólks í Darfur í Súdan. Hjálparstarfið þakkar öllum sem lögðu málefninu lið en söfnunin er enn í gangi. Erlent 13.10.2005 19:39 Fengu 5.000 krónur í laun á viku Fulltrúar frá stéttarfélagi Vökuls á Hornafirði höfðu fyrir nokkru afskipti af störfum fjögurra þýskra stúlkna sem unnu á kaffihúsi á Breiðdalsvík á mun lægri töxtum en íslenskir kjarasamningar segja til um. Hættu stúlkurnar allar störfum í kjölfarið. Innlent 13.10.2005 19:39 Stjórnarkreppa í Japan Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, sleit þingi og boðaði til kosninga í morgun. Ástæðan er sú að þingmenn neituðu að styðja hugmyndir Koizumis um að einkavæða japanska póstinn. Erlent 13.10.2005 19:38 Seinkun á Airbus flugi Það verður seinkun á fyrsta flugi risaþotunnar A-380, sem á að taka allt að átta hundruð farþega. Ef farið verður eftir óvenjulegum öryggiskröfum bandarískra stjórnvalda verður seinkunin örugglega enn þá meiri. Erlent 13.10.2005 19:39 Óstundvísin á sér langa sögu Icelandair hefur svo mánuðum skiptir verið með óstundvísustu flugfélögum Evrópu. Upplýsingafulltrúinn segir félagið hins vegar vera í mjög góðum málum. Innlent 13.10.2005 19:39 Námaverkamenn innilokaðir í Kína Yfir eitt hundrað námaverkamenn í borginni Zingzing í Kína lokuðust inni í göngum þegar vatn flæddi þar inn í gær. Björgunarlið vinnur enn að því að koma mönnunum út en námur í Kína eru taldar þær hættulegustu heimi enda öryggisviðbúnaður í þeim afar bágborinn. Erlent 13.10.2005 19:38 Lendingu frestað Lendingu geimferjunnar Discovery hefur verið frestað um hátt í klukkustund vegna breyttra verðurskilyrða, en hún átti að lenda á Canaveral höfða klukkan 9:15. Þrátt fyrir alla þá erfiðleika sem upp hafa komið á þeim tíma sem Discovery hefur verið í geimnum, segir Eileen Collins flugstjóri ferjunnar förina vel heppnaða og ferjuna í góðu ástandi. Erlent 13.10.2005 19:38 « ‹ ›
Ástralir vilja sprengja Jarðvísindastofnun Ástralíu vill fá að sprengja 20 neðansjávarsprengjur við strandlengjuna til að prufukeyra mæla sem eiga að nema leynilegar tilraunir með neðansjávarkjarnorkusprengjur. Erlent 13.10.2005 19:39
Sniglatilkynningar streyma inn "Ég er búinn að fá fullt af sniglatilkynningum," sagði Erling Ólafsson dýrafræðingur hjá Náttúrufræðistofnun, spurður um hvort spánarsnigillinn illræmdi hefði látið á sér kræla hér á landi í sumar. Innlent 13.10.2005 19:39
Kórea verði kjarnorkuvopnalaus Talsmaður Hvíta hússins segir góðan árangur hafa náðst í viðræðum sem miða að því að fá Norður-Kóreumenn til að falla frá kjarnorkuáætlun sinni. Hann segir almennt samkomulag hafa náðst um að Kóreuskagi eigi að vera kjarnorkuvopnalaus. Erlent 13.10.2005 19:39
Fundur í dag hjá R - flokkunum Viðræðunefnd flokkanna, sem standa að R-listanum kemur saman til fundar í dag eftir langt hlé, enda liggur ekki enn fyrir hvort flokkarnir ætli að standa að sameiginlegu framboði fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar. Innlent 13.10.2005 19:39
Tekjur Actavis jukust um 14,4% Heildartekjur Actavis námu 9,8 milljörðum króna á öðrum ársfjórðungi og jukust um 14,4 prósent. Það finnst stjórnendum tæpast nóg, en búast við betri afkomu síðari hluta ársins. Robert Wessman, forstjóri Actavis, segir að ársfjórðungurinn hafi verið annasamur hjá félaginu þar sem bandaríska samheitalyfjafyrirtækið Amide var keypt. Viðskipti innlent 13.10.2005 19:39
Kjarnorkuárása minnst í kvöld 60 ár eru liðin frá árásunum á Hiroshima og Nagasaki í Japan en hörmulegra afleiðinga þeirra gætir enn þann dag í dag. Í tilefni dagsins verður kertum fleytt á Reykjavíkurtjörn klukkan hálfellefu í kvöld en það hefur verið gert á þessum degi á Íslandi síðastliðin tuttugu ár. Innlent 13.10.2005 19:39
Sveitarfélögum fækkað um helming Nefnd sem fjallar um eflingu sveitarstjórnarstigsins hefur lagt fram tillögur sem fela í sér sameiningu 62 sveitarfélaga í landinu í sexán. Kosið verður um tillögurnar 8. október næstkomandi. Innlent 13.10.2005 19:39
Hafsíld húkkuð á færi Síld var húkkuð á færi í Skagafirði á dögunum. Jón Drangeyjarjarl telur síldina ekki hina frægu Norðansíld, til þess sé hún of smá. Innlent 13.10.2005 19:39
15 ára ábyrgur fyrir dónasímtölum Lögreglan í Kópavogi hefur haft upp á 15 ára pilti sem hefur viðurkennt að hafa hringt í símasjálfsalann í Smáralind síðastliðinn föstudag og verið með dónalegt orðbragð við unga drengi sem svörðuðu í símann. Talið var mögulegt að barnaníðingur gengi laus í kjölfar símtalanna. Innlent 13.10.2005 19:39
Tveir létust í umferðarslysi Tveir biðu bana og einn slasaðist alvarlega í árekstri inn undir Hallormsstað síðdegis í dag. Það voru fólksbíll og flutningabíll sem rákust saman seinni partinn í dag með þeim afleiðingum að tveir farþegar í fólksbílnum biðu bana. Ökumaðurinn slasaðist alvarlega og var fluttur með þyrlu á sjúkrahús í Reykjavík. Innlent 13.10.2005 19:39
Kveikt í húsi innflytjenda Átta innflytjendur, fimm börn og þrír fullorðnir, létu lífið þegar kveikt var í byggingu í Berlín sem hýsti innflytjendur frá Póllandi og af arabískum uppruna. Einnig slösuðust fimmtán og 43 voru meðhöndlaðir vegna reykeitrunar. Lögreglan í Berlín segir engan vafa leika á því að íkveikjuna megi rekja til kynþáttahaturs og fordóma. Erlent 13.10.2005 19:39
Ákærðir fyrir morðtilraunir Þrír fjögurra manna sem grunaðir eru um sprengjutilræðin í Lundúnum 21. júlí komu fyrir rétt í gær. Þeir eru meðal annars ákærðir fyrir morðtilraun gegn farþegum almenningssamgangna borgarinnar og eiga yfir höfði sér ævilangt fangelsi verði þeir sakfelldir. Erlent 13.10.2005 19:39
Leitar að lífi á Mars Í dag skýtur NASA á loft tveggja tonna könnunargeimfari sem setur stefnuna á Mars með það að markmiði að safna upplýsingum sem gefa vísbendingar um hvort líf hafi getað þrifist á plánetunni. Erlent 13.10.2005 19:39
Neitun KEA veldur vonbrigðum "Samfélagið gerir auknar kröfur um samþættingu fjölskyldu- og atvinnulífs og vonbrigði þegar atvinnulífið fylgir ekki með," segir Margrét María Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Jafnréttisstofu. Innlent 13.10.2005 19:39
Hryðjuverkahótanir í Sádí-Arabíu Sendiráði Bandaríkjanna í Riyadh og tveimur ræðismannsskrifstofum í Sádi-Arabíu var lokað í gær eftir að stjórnvöldum barst hótun um mögulegar hryðjuverkaárásir. Skrifstofurnar verða opnaðar á ný á morgun. Erlent 13.10.2005 19:38
Sátt þrátt fyrir ónæði og tafir Framkvæmdir við Laugaveg milli Barónsstígs og Snorrabrautar hófust í gær og verður gatan í kjölfarið lokuð um þriggja mánaða skeið. Framkvæmdastjóri hárgreiðslustofunnar Tony&Guy fagnar því að lífgað sé upp á götuna þó það kosti tafir og ónæði meðan á framkvæmdum stendur. Innlent 13.10.2005 19:39
Ekki einhugur í stjórn KEA Ekki var einhugur í stjórn KEA um þá skoðun að lög um fæðingarorlof eigi ekki að gilda um stjórnendur á háum launum. Úlfhildur Rögnvaldsdóttir stjórnarmaður var á annarri skoðun og lét bóka það á fundi stjórnarinnar. Þórhallur Hermannsson varastjórnarmaður tók undir bókun hennar. Innlent 13.10.2005 19:39
Innbrot í vesturborginni Hjón í íbúð í fjölbýlishúsi í vesturborginni vöknuðu upp við mannaferðir í íbúð sinni í nótt. Þau hringdu úr farsíma í lögregluna sem greip mennina á vettvangi. Innlent 13.10.2005 19:38
Vilja framhaldsskóla í Borgarnes Bæjarstjórn Borgarbyggðar stefnir að því að funda með rektor Háskólans á Bifröst og skólastjóra Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi um möguleika á að koma upp framhaldsskóla í Borgarnesi. Málið er á byrjunarstigi en þó hefur hugmyndin verið rædd við einhverja þingmenn kjördæmisins. Innlent 13.10.2005 19:39
Launaþak hefur áhrif á fáa Launaþak Fæðingarorlofssjóðs hefur áhrif á rúmlega fjögur prósent umsækjenda, að því er fram kemur í fréttum Tryggingastofnunar ríkisins. Innlent 13.10.2005 19:39
Minnisvarði afhjúpaður Minnisvarði um fórnarlömbin sex sem létust af völdum flugslyssins í Skerjafirði var afhjúpaður í gærkvöld. Þá voru liðin fimm ár frá slysinu, en vélin flutti farþega frá Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Innlent 13.10.2005 19:39
Discovery sveimar enn skýjum ofar Geimferjan Discovery lenti ekki á Canaveral-höfða í morgun eins og til stóð. Skýjahula og þrumuveður í leiddi til þess að stjórnendur NASA ákváðu að fresta lendingunni um heilan sólarhring. Taugatitringur er mikill í herbúðum þeirra vegna bilana í Discovery og allt er gert til að koma í veg fyrir að eitthvað fari úrskeiðis í aðflugi ferjunnar. Erlent 13.10.2005 19:39
Rollur við Reykjanesbraut Sex kindur sáust á beit í mosavöxnu hrauninu við Reykjanesbrautina á dögunum. Þetta er í þriðja skiptið í sumar sem lögreglunni í Keflavík berast kvartanir vegna þessa. Kindurnar virtust ekkert kippa sér upp við umferðina. Innlent 13.10.2005 19:39
Búið að ráðstafa söfnunarfé Hjálparstarf kirkjunnar hefur nú ráðstafað 5,9 milljóna króna söfnunarfé vegna flóttafólks í Darfur í Súdan. Hjálparstarfið þakkar öllum sem lögðu málefninu lið en söfnunin er enn í gangi. Erlent 13.10.2005 19:39
Fengu 5.000 krónur í laun á viku Fulltrúar frá stéttarfélagi Vökuls á Hornafirði höfðu fyrir nokkru afskipti af störfum fjögurra þýskra stúlkna sem unnu á kaffihúsi á Breiðdalsvík á mun lægri töxtum en íslenskir kjarasamningar segja til um. Hættu stúlkurnar allar störfum í kjölfarið. Innlent 13.10.2005 19:39
Stjórnarkreppa í Japan Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, sleit þingi og boðaði til kosninga í morgun. Ástæðan er sú að þingmenn neituðu að styðja hugmyndir Koizumis um að einkavæða japanska póstinn. Erlent 13.10.2005 19:38
Seinkun á Airbus flugi Það verður seinkun á fyrsta flugi risaþotunnar A-380, sem á að taka allt að átta hundruð farþega. Ef farið verður eftir óvenjulegum öryggiskröfum bandarískra stjórnvalda verður seinkunin örugglega enn þá meiri. Erlent 13.10.2005 19:39
Óstundvísin á sér langa sögu Icelandair hefur svo mánuðum skiptir verið með óstundvísustu flugfélögum Evrópu. Upplýsingafulltrúinn segir félagið hins vegar vera í mjög góðum málum. Innlent 13.10.2005 19:39
Námaverkamenn innilokaðir í Kína Yfir eitt hundrað námaverkamenn í borginni Zingzing í Kína lokuðust inni í göngum þegar vatn flæddi þar inn í gær. Björgunarlið vinnur enn að því að koma mönnunum út en námur í Kína eru taldar þær hættulegustu heimi enda öryggisviðbúnaður í þeim afar bágborinn. Erlent 13.10.2005 19:38
Lendingu frestað Lendingu geimferjunnar Discovery hefur verið frestað um hátt í klukkustund vegna breyttra verðurskilyrða, en hún átti að lenda á Canaveral höfða klukkan 9:15. Þrátt fyrir alla þá erfiðleika sem upp hafa komið á þeim tíma sem Discovery hefur verið í geimnum, segir Eileen Collins flugstjóri ferjunnar förina vel heppnaða og ferjuna í góðu ástandi. Erlent 13.10.2005 19:38