Innlent

Innbrot í vesturborginni

Hjón í íbúð í fjölbýlishúsi í vesturborginni vöknuðu upp við mannaferðir í íbúð sinni í nótt. Þau hringdu úr farsíma í lögregluna sem greip mennina á vettvangi. Mennirnir höfðu þá tínt ýmislegt til, sem þeir ætluðu að hafa á brott með sér. Þeir reyndu að sýna lögreglu mótþróa, en það gekk ekki. Þeir eiga báðir afbrotaferil að baki og gista nú í fangageymslur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×